Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 1
P m 51 t* j K Cðt • 'it iVí, í ^k*W» -i^|^4toaj|lc»I-ÆOTzsrr». 1924 Mánudaglnn 1. september. 203, tölublað. Erierf sfmslejtL 'V,. Khöín, 30. ágúst. fjóðverjar »aniþykkja Landúnasamninginn. Frá Berlfn er. simað: í gœr (föstudag) voru 511 15g þau, sem snerta framkvæmdir á skaðabóta- tillögum séríræðinganefndar Da- wes, bornar undir úrslitaatkvæði i þýzka þlnginu, og iengu þær tvo þriðju atkvæða. Eru Þjóð- verjar þar með reiðubúhir til að undirskriía samþýktlr þær, sem gerðar hafa verið á ráðstefnunni í Lundúnum. Á sama þlngfundl, sem þetta garðist var borin fram vantrausts- yfirlýslng til þýzku stjóraarinnar, en hún var feld. Sthamer, sendlherra Þjóðverja í Lundúnum hefir verið gefið um- boð til að undirskrifa Lundúna- samþyktirnar i dag. Afvopnanarfrumvarp. Frá París er símað: Ákveðið hefir verið, að frumvarp Banda- rikjastjórnar um afvopnun þjóð- anna, verði rætt á fundi alþjóða- bandalagsios i Grehí i haust. Frumvarp Bandarikjanna geng- ur í þá átt, að alllr þeir, sem undirskrifa samþykt þá, sem af því leiðlr, skufdbindi sig til þess, að hefja ekkl árásarstyrjöld á nokkurt annað riki, heldur skjóta deilumálum, sem annars mundu vaida styrjoid, til alþjóðadóm- atólains. Á dómur hans að vera fullnægjándl úrskurður. AUlr un dirskri fendur afvopnunarsamn- ingslns undirrita jafnframt álykt- un, þar sem hver samningsrofi er talinn óalandi og óferjabdi, og eignlr hans eilendis taldar rétttækar aí öllum öðrum lönd- um og upptækar. Eru þeasi fyrirmæii talin Ifkleg til þess, ef iþau ná samþykki, að gera stór- Mjólkurveröiö fyrst um sinn, frá og með deginum í dág: Nýmjólk, hrelnsuð og geriSsneydd, kr. 0,75 pr. Ifter. ------eins og og hún kemur frá framleiðendum . . — 0,65 — — Þeytlrjórai......... — 3,20 — — Reykjavik, 1. sept. 1924. Mjölkurfélag Reykjavíkar. um léttara íyrir um afvopnunar- málin. Enn fremur »>r það lagt til i frumvarpínu, að meðan afvopnun ríkjanna fer Jram, skuli ávalt vera herlaust svæði næst landamærum þeirra rikja, sea Hggja saman og afvopnast, En þýðingarm jstaákvæðifrum- vaips Bandaríkj mna er þó talið það, að nefnd 1 é skipuð, uadir yfiramsjón alþjóðabandalagsins, er hafi heimild til að rannsaka, hve mikinn herafla hvert riki um sig hafi, og hvort það hafi hlýtt ákvæðum afvopnunarsamningalns. Herdís eg Óiína Andrésdætur hafagefið út Ijóðmæli eítir slg. Mörgu alþýðuskáldi heflr orðiö hált á því að gefa út bók. Það er búið aö plægja svo íslenzkt mál tii ljóðagerðar, a6 það yrkir sjálft ef einhver hagmælska er til að stjórna því, og mikið af íslenzkum alþýðu- kveðskap er að eins hversdagsleg- ar hugsanir og tilfioningar bundnar í rím. En þó þœr syatur hafi hag- mælskuna í ríkum mæli og geti Mkiö sér að tími og máli, þá eru þær meira en hsgyrðingar. Hér er ekki rúm til að ræða einstök kvæði, verður að nægja að benda á t, d. >Breiðfirð agavísur* og >Til ferskeytlunnar* <>ftir Ólínu og setja Ágætt skyr hjá Halidóri Jóns- syni Hverfisgötu 84. Síml 1337. Akranes-kartoflurnar góðu á 30 aura */• ^g- hjá Halidóri Jónssyni Hverfisgötu 84. Sími 1337- sem sýnishorn þessa vísu eftir Her- dfsi: Oftast svellin örlaga I illum skellum yalda, fyrir brellum freistinga fáir velli halda. Bókin er prýðilega gefln ú.t. Á kápuDni er mynd úr Platey eftir Samúel Eggertason, enda eru þær systur ósviknir Breiðfirðingar. Bók- in fæst á Bragagötu 28 og Þing- holtsstræti 33 og kostar einar 6 krónur. >Ave, ave mig anman mann.< Svo áurnir eru >ritstjórárnir< orðnir að þeir erú farnir að fylla dálka Mrgbl. með skömmum um sjálfa sig, Jón Kjartansson um daginn, Valtýr í gær. Þetta á víst að afla þeim meðaumkunnar, og Fenger er avo illa staddur, að hann getur ekki einu sinni reytt hár sitt, Bezt að gefast alveg upp og birta hlut- hafaskrána.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.