Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 1
19?4 Erlend símskejti. Khöfn, 30. ágúst. Þjúðrerjar *am]>ykkja Landúnasamninginn. Frá Berlin er símað: í gœr (töstudag) voru öll lög þau, sem snesta framkvæmdir á skaðabóta- tillögum séríræðinganefndar Da- wes, bornar undir úrslitáatkræði í þýzka þinginu, og tengu þær tvo þriðju atkvæða. Eru Þjóð- verjar þar með reiðubúnir til að undirskrifa samþyktir þær, sem gerðar hafa verið á ráðstefnunni í Lundúnum. Á sama þingfundi, sem þetta garðist var borin fram vantrausts- yfirlýslng til þýzku stjórnarinnar, en hún var feld. Sthamer, sendlherra Þjóðverja í Lundúnum hefir verið gefið um- boð til að undirskrifa Lundúna- samþyktirnar i dag. Afvopnunarfromvarp. Frá París er símað: Ákveðið hefir verið, að frumvarp Banda- ríkjastjórnar um afvopnun þjóð- anna, verði rætt á fundi alþjóða- bandalagsins i Genf í haust. Frumvarp Bandaríkjanna geng- ur i þá átt, að allir þelr, sem nndlrskrifa samþykt þá, sem af því ieiðlr, skutdbindi sig til þess, að hefja ekki árásarstyrjöid á nokkurt annað riki, heldur skjóta deilumálum, sera annars mundu vaída styrjöld, til alþjóðadóm- stóíains. Á dómur hans að vera fullnægjandl úrskurður. AUir undirskrifendur afvopnunaraamn- ingsins undirrita jatnframt álykt- un, þar sem hver samningsrofi er taiinn óalandi og óferjandi, og eignir hans erlendis taidar rétttækar af öllum öðrum lönd- um og upptækar. Eru þessi -'yrirmæli talin Kkieg til þess, ef þau ná samþykki, að gera stór- Mánudaglnn 1. september. 203, tölublað. Mj ólkurveröiö íyrst um sinn, irá og með deginum í dág: Nýmjólk, hreinsuð og geriSsneydd, kr. 0,75 pr. líter. --ains og og hún kemur frá framleiðendum . . — 0,65 — — Þeytlrjórai.......................— 3,20 — — Reykjavik, 1. sept. 1924. Mjðlkurfélag Rejkjavíkur. Ágætt skyr hjá Halídóri Jóns- syni Hverfisgötu 84. S‘ml 1337. Akranes kartöflurnar góðu á 30 aura x/a kg. hjá Halldóri Jónssyni Hverfisgötu 84. Síml 1337- sem sýnishom þessa vísu eftir Her- dísi: Oftast svellin örlaga illum skellum Yalda, fyrir brellum freistinga fáir velli halda. Bókin er prýöilega gefln út. Á kápunni er mynd úr Flatey eftir Samúel Eggertsson, enda eru bær systur ósviknir Breiðflrðingar. Bók- in fæst á Bragagötu 28 og Þing- holtsstræti 33 og kostar einar 6 krónur. >Ave, ave mlg anman mann.< Svo aumir eru >ritst,jórarnir< orönir að þeir erú farnir að fylla dálka Mrgbl. með skömmum um sjálfa sig, Jón Kjartansson um daginn, Yaltýr í gær. Þetta á víst að afla þeim meðaumkunnar, og Fenger er svo illa staðður, að hann getur ekki einu sinni reytt hár sitt. Bezt að gefaat alveg upp og birta hlut- hafaskránð. um léttara fyrir um afvopnunar- málin. Enn íremur or það lagt tll i frumvarpiuu, að meðan atvopnun rikjanna fer fram, akuli ávait vera herlaust svæði næst Iandamærum þeirra ríkja, sen liggja samán og afvopnast. En þýðingarm asta ákvæðiírnm- vaips Bandarfkjmna er þó talið það, að nefnd f é skipuð, ursdir yfirumsjón alþjóðabandalagsins, er hafi heimild til að rannsaka, hve mikinn herafia hvert ríki um sig hafi, og hvort það hafi hlýtt ákvæðum afvopnunarsamniogsins. Herdfs og Óiína Andrésdætur hafa gefið út Ijóðmæli eftir BÍg. Mörgu alþýðuskáldi heflr orðið hált á því að gefa út bók. það er búið að plægja svo íslenzkt mál til ljóðagerðar, að það yrkir sjálft ef einhver hagmælska er til að stjórna því, og mikið af íslenzkum alþýðu- kveðskap er að eins hversdagsleg- ar hugsanir og tilflnningar bundnar í rím. En þó þær syatur hafi hag- mælskuna í ríkum mæli og geti leikið sér að tími og máli, þá eru þær meira en hagyrðingar. Hér er ekki rúm til e.ö ræða einstök kvæði, verður að nægja að benda á t. d. >Breiðfirð agavísur< og >Til ferskeytlunnar< eítir Ólínu og setja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.