Alþýðublaðið - 02.09.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 02.09.1924, Page 1
CaNadBi® ftft JXljþiocfiS©l5j, sm-cK:.3i 1924 Þriðjudagioa 2. september. 204. töiublað. Erleid sfinskejtL Agætt hveiti i lieildsölu. m Kaupfélagið. * Khöfn, 1. sept. TJndirskrift Lnndúnasamþykt- anna. Frá Lundúnuca er símað: Sam- þyktir Lundúnafundarins hafa verið undirskrifaðir þar af fo.ll- trúum hlutaðeigandi þjóða á laugardaginn var. Eigl fóru nein sérstök hátíðahöld fram vegna undirskriftanna. fundlnum þar og eftirvænting *r mikll manna i meðal vegna komu Ramsay Mac Do lalds og Herriots. Barnaskðli Ásgríms Magnússonar, Bergst.str. 3. Alþjóðalán tii Þjóðrerja. Brezklr og amérískir fjármáia- menn bíða eítir árangrinum af atkvæðagreiðsiu (?) þýzka þlngs- ins um fjármál&frumvörp þau, G9m Þjóðverjar verða að lög- leiða samkvæmt tillögum sér- fræðlnganefnd&rinnar, ef þeir viija fá alþjóðalán. Verður lán þetta boðið út 15. október næst- komandi. FramkTæmd sérfræðingatll- laganna. Owen Young hefir verið skip- aður fjárhagslegur forstjóri og umsjónarmáður alls þess, sem Jýtur að framkvæmd séríræðinga- tillaganna. Enn fremur á hann að veita öilum skaðabótagreiðsl- um móttöku fyrir hönd banda- roanna. Þjóðverjar eiga að hafa greitt 25 milljónir doilara innan 10 daga. Upptnk styrjaidarinnar. Þjóðverjar hata nýiega gefið út opinbera yfiriýáingu um það, að þeir elgi ekki sök á upptök- um styrj&ldarinnar. Frakkar eru stórreiðir yfir yfirlýsingu þessarl og krefjast þess, að stjóruin mót- mæli henni. I*j6 ðabandalagsf undurinn. Frá Genf er símað: Á sunnu- daginn hefir ákaflega mikil að- aókn verið að þjóðabandaiags- Sýnlshorn. Alþýðublaðið birtl í gær sýn- ishorn af skáldskap Herdfsar Andrésdóttur. Skal nú sýnt, hvernig Ólfna Andrésdóttir deillr á kynsystur slnar og samtfðina: Tófnfeldir: Hér má þekkja þessar stærri, þær bera tignar Ijósan vott. Eftir því er hefðin hærri, sem hafa þær fieiri klær og skott. Bókin fæst við Bragagötu 28 eg vid Þlngholtsstræti 33 og koatar einar 6 krónur. Amicus. Hver á að greiða ríkissknldirnar? Auðvaldsstjórnin í Danmörku h&fði hagað sér eins og sifkum stjórnum er titt og steypt land- Inu í botnlaus&r skuldir. Rfkis- skuldirnar eru því orðnar afskap lega miklar. og þangað til 1932 falla 1 gjalddaga 402 milljónir I króna.Jafnaðarm annastjórnin, sem Skólinn . byrjar 1. okt. n. k. Tekur börn & aldrinum 6—10 ára (óskólaskyld). Upplýsingar gefur Isleifur Jóusson. tók við völdum f vor, hefir mik- inn hug á að graiða þessar skuldir, þvf að slfkur b&ggi hlýtur að draga mjög úr öiium tramkvæmdum. Bramsnæs fjár- málaráðherra hofir lýst því yfir, að fjármálastefnu íhaidsins, að velta allii byrðinni á þá, sem lítil etni hat&, verðl hætt. Hann telur það sjálfsagt, að þeir efnaðri greiði, að i&gður verði á hár eignaskattur. Borg- bjerg lýsír þessu sama yfir og getur þess að þing verði rofið og stofnað til nýrra kosninga, ef þetta nær ekki fram að ganga f hauat. Rfkisskuldir okkar eru hlut- failslega meiri en rfkisskuldir Dana. Þær ern aðallega stofn- aðar undir stjórn Jóns Magnús- sonar, sem liklega hefir verið lélegasta og ráðlausasta fhalds- stjórn áltunnar. íhaldið hefir lagt alla byrðina á aiþýðu manna með óhæfilegum tolium og hefir enn aukið byrðina að mun á sfðasta þingi. Hvað verðurlangt þangað til við förum að dæmi Dana að þessu leyti?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.