Alþýðublaðið - 03.09.1924, Blaðsíða 1
-
i».*jF
Sll©MgS|-fXE3
1924
Miðvikudagkm 3. september.
205 töfublað.
I
Erlend símskejtí. j ^ y 'nr \ y s Í n 81
um leyfl til bairnakensln o. fl.
Khöfn, 2. sept.
Frá alhjóðabandalaglnu.
Fulltrúaráðsfundur aiþjóða-
bandalagslns hófst í Genf á mánu-
daginn var. Svisslendingurinn
Motta var kosinn fundarstjóri.
Mættir vorn fulltrúar frá 54 þjóð-
um samtals. Verkefni þau, sem
Hggja fyrir fundinum að þessu
ninni eru ýmist réttarfarsleg,
stjórnarfarsleg eða fjárhagsleg,
en afvopnunarfrumvarp Banda-
ríkjanna er þó aðalmállð. Hefir
það verið fallð svo kallaðri þriðju
nefnd þár á ráðstefnunni, og hefir
hún einnig til meðferðar frum-
varp frá Robert Cecil lávarði
um gagnkvæm ákvæði ríkja á
milli til þess að forðast styrjaldir.
Við fundarsetningu létu fulltrú-
arnir í Ijós gleði sína yfir árangri
Lundúnaráðstefnunnar og von
um að nýir og bstri tímar myndu
hefjast í Evrópu.
Lántaka Þjóðverja.
Mikið er rætt um lántökumál
Þjóðverja, elnkum í þýzkum og
enskum blöðum, en fréttirnar,
sem um þetta berast, eru mjög
ósamhljóða. Sumar fregnirnar
segja,að lánið muni vera ófáan-
iegt, nema þvi að eins að her
Frakka verði á burt úr Ruhr-
héraði þegar i stað, en aðrar
segja, að engir erfiðleikar séu á
þvi að fá lánið. Mun það vera
sðnnu nær.
Kitstjóraskifti eru bráðlega
væntanleg vib >Vörð«. >Kveldúlfl«
og öðrum, sem leggja blaöinu fé,
þykir því víst verða lítið ágengt
og halda, að nýr ritstjóri verði
lægnari að fá bændur til þeas að
vinna gegn hagsmunum sínum.
Ságt er, að Árni alþingismaður
Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki, má enginn
taka börn f kenslu, nema hann hafi til þess fenglð skvlfiegt
leyfi frá yfirvaldi.
Alllr þeir, sem haíá f hyggja að taka börn til kensiu, aðvarast
því hér með um að fá slfkt leyfi hja lögreglnstjóranum í Rvfk.
Jafnframt skal vakin athygli á þvi, að engan nemanda má
taka f skóla og engin börn til kenslu, nema þau sýni vottorð
læknls um, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki.
Reykjavlk, 2. september 1924.
Bæjarlæknirínn,
Ágætt gerhveiti nýtomií I Kauptélagií.
1 skrifstofDherbergi
ev tll lelgu 1 húal
voru nú þegar.
H. f. Eimskipatélag
Islands.
Rfigmjöl,
25 aura tyj kg, ódýrt í stærri
kaupum. Hveiti,. haframjöl, hrís-
grjón, ódýrt. Kandía, 25 kg. kassar.
Melís, 25 kg. kassar. Salon-kex.
SmáraBmjörlíki kr. 1.25.
Yerslun
Theódórs N. Slgurgelrssonar.
frá Múla sigi að taka við lit-
ajórninni.
< t
Johanne Stockmarr,
{ kgl. hirð-píanóleik%ri, $
f heldur hljómleika í Nýja $
|'B<6 fimtud. 11. sept. kl. j1^ |
$ stundvíslega. — Viðfangs- ^
efni: Bach-Tausig, Schu- |
bert, Mendelssohn, Liazt o. fl. p
— Aðgönguraiðar fást í )
bókaverzlunum Sigfúsar Ey- $
( mundssonar og ísafoldar og f?
i í Hljóðfærahúsinu. |
Frammistðöustfilka,
SJÓhraust, gðtur
íengið atvinnu á Lag-
arfossl nú þegar. —
Upplýsingar um borð
hjá brytanumj