Alþýðublaðið - 03.09.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 03.09.1924, Page 1
1924 Miðvikudaginc 3, september. 205 tölublað. ErlíiisfmskeytL AuglýSÍng nm ieyfi til barnakensiu o. fl. Khöfn, 2. sept. Frá alÞjóðabandalaglDU. Fulltrúaráðsfundur aiþjóða- bandalagsius hófst í Genf á mánu- daginu var. Svissleudinguriun Motta var kosina fundarstjóri. Mættir voru fulltrúar frá 54 þjóð- um samtals. Verkefni þau, sem flggja fyrir fuudiuum að þessu i-lnni eru ýmist réttarfarsleg, stjórnarfarsleg eða fjárhagsleg, eu aívopnunarfrumvarp Banda- ríkjanna er þó aðalmálið, Hefir það verið falið svo kallaðri þriðju ne'nd þar á ráðstefnunni, og hefir hún einnig til meðferðar frum- varp frá Robert Cecli lávarði um gagnkvæm ákvæði ríkja á miíli til þess að forðast styrjaldir. Við fundarsetningu létu fulitrú- arnir f ljós gleðl sína yfir árangri Lundónaráðstefnunnar og von um að nýir og betri tímar myndu hefjast í Evrópu. Láotaka Þjáðverja. Mikið er rætt um íántökumál Þjóðverja, einkum í þýzkum og ©rskum biöðum, en fréttirnar, sem um þetta berast, eru mjög ósamhljóða. Sumar fregnirnar segja,að lánið mnni vera ófáan- legt, nema því að eins að her Frakka verði á burt úr Ruhr- héraði þegar í stað, en aðrar segja, að engir erfiðieikar séu á þvi að fá lánið. Mun það vera sönnu nær. Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki, má enginn taka börn í kenslu, nema hann hafi til þess tengið skriflegt leyfi frá yfirvaidi. AUlr þelr, sem hafa 1 hyggja að taka börn til kenslu, aðvarast þvf hér með um að fá slíkt ieyfi hjá iögreglustjóranum í Rvfk. Jafnframt skal vakin athygli á því, að engan nemanda má taka í skóia og engln börn til kensiu, nema þau sýni vottorð iæknis um, að þau hafi ©kki smitandi berklaveiki. Reykjavtk, 2. september 1924. Bæjarlæknirinn. Ágætt gerhveiti nýfiotnið í Kaoptéiapö. 1 skrifs to foherb er gi er til leigu i húsi vopu nú þegav. H. f. Eimskipatéiag Islands. Rúgrn j 01, 25 aura V* kS> ódýrt í stærri kaupum. Hveiti,. haframjöl, hrís- grjón, ódýrt. Kandís, 25 kg. kassar. < S Johanne Stockmarr, (| kgi. hirð-pianóieikari, £ |j heldur hijómleika í Nýja || B<ó fimtud. 11. sept. kl. 7V2 ^ f| stnndvísiega. — Viðfangs- § efni: Bach Tausig, Schu- § bert, Mendelssohn, Liazt o. fl. § — Aðgöngumiðar fást í p bókaverziunum Sigfúsar Ey- muodssonar og ísafoldar og || í Hijóðfærahúsina. j| i Bitstjéraskiftí eru bráðlega væntanleg við »Vörð«. »Kveldúlfl< og öðrum, sem Jeggja blaðinu fé, þykir því víst verða lítið ágengt og halda, að nýr ritstjóri verði iægnari að fá bændur til þess að vinna gegn hagsmunum sínum- Ságt er, að Árni alþingismaður Melís, 25 kg. kassar. Salon-kex. Smárasmjörlíki kr. 1.25. TerElun Theódórs N. Sigurgeirssonar. frá Múla eigi ;«5 taka við rit- sjórninni. Frammistöðnstúlka, SjÓlU*auSt» getur fengið atvinnu á Lag- arfossl nú þegar. — Upplýsingar um borð hjá brytanum.|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.