Alþýðublaðið - 03.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1924, Blaðsíða 3
 heiœskasta >golfkIubb< í heimi. £f >titstjórar< >danska Mogga< stofnuðu slíkt féiag hér, yrði Shaw að koma til Íaiacdí. Jean Jaurés. xo ár eru Liðin síðan jafnaðar- maðurinn og friðarpostulinn Jaurés var myrtur af leigumorð- ingja franskra burgeisa. Nú hefir franska þingið samþykt með miklum meirlhluta, að aska hans skuli sett f >Panthéon<, en þar hvílá öil helstu stórmennl Frakka. Jaurés var minst með hátíða- höldum um alt Frakkland á io ára dánardægri hans. Hernaðarstefnan missir tylgi, Danska jafnaðarmannastjórnin vinnur nú að því at alefli, að Danmörk afvopnist. Þeir hafa borið fram írumvarp um það í þ'mginu, en burgeisarnir standa á móti. í þessari baráttu sinal hefir stjórnin þó óskittan meiri hluta þjóðarinnar. í Kaupmanna- höín var nýlega haidinn mjög íjöimennur útifn idur gegn hern ■ aðarstetnnnni og töluðu þar meðal annara skáidið Jeppe Aakjær og Me rinus Kristensen ritstjóri >Soci l Demokrátens<. Meðan beztu m mn annara þjóða eru að reyna að kveða niður her- skapinn, vili fhaidsliðið hér koma á >rfkislögregiu<, grfmuklæddum stéttarher. Svo langt er það á eftir. Leiðrétting. Tvö atriðl í greln ítalska þing- mannsins Luigi Basso, sem birtist í Alþýöublaöinu s. 1. fimtudag, viljum viö mælast til aö okkur gefist kostur á aö leiörétta. 1. Höfundur g einarinnar heldur því fram, aö »sameignarmenn< séu áhrifalitlir og fámennir á Ítalíu. a. ítalski jaínf ðarmannafiokkur- inn, P. S. I. (Partido Sociaiista Italiana) var einvi hinna fyrstu, er sóttu um inngör ju í Kommunista Internationale. -- Um áramötin 1920— 1921 k ofnaöi hann og var meiri hlutaaum vikiö úr K. I. Minni hlutinn stofnaði þá kom- munÍBtafiokk Ítafíu. P. G. I , sem gekk í K. I. í P. S. I. urðu eftir 98000, en í P. 0.1. gengu 58000, 3 Um síldveiðitfmaxm geta sunnlenzkir sjómenn og verka- fóik vitjað Alþýðuhlaðsins á Akureyrl í Kaupfélag verkamanna og á Slglufipðl til hr. Sig. J. S. Fanndals. Ný bóki Eflaður frð 8uður» UllliyillMlBIHIII, 1111,11,11, __ Amepfku. Pantanip afgrefddap f sfma I2B9. P. S. I. var í raun róttri í tveim hlutum og skömmu eftir þing þetta gaus upp mikil deiia milli þessara tveggja hluta. Meiri hlut- inn (um 60000) vildi aftur ná sambandi við K. I, en minni hlutinn (um 30000) vildi vera fyrir utan sambandið. Foringjar meiri hlutans (Serrati, Lazzari, Maffi) sáu, sem von var, að K. I. var hið raunveruiega samband verka- lýðsins. Nú fyrir skömmu hafa þeir Serrati og fólaga? hans sótt um inngöngu í Kommunistaflokk Ítalíu. b. Yið síðustu þingkosningar töpuðu sócialdemokratarnir sætum, kommunistarnir fjölguðu aftur á móti atkvæðum sínum á þinginu. 2 Höfundur greinarinnar heldur því fram, að verksmiðjutakan í ágúst 1920 hafi ekki verið verk Edgar Kice Burrougha: Tapxan og glmsteinap Opap-borgap. Hún var bundin, og varðmenn settir nm tjaldið; en áður en ‘W'arper fór frá henni hvislaði hann að henni hughreystandi orðum, og fór svo aftur til tjalds Móham- eðs. Hann var að hugsa nm, hve langt mnndi vera, þangað til þeir, sem voru með Achmet Zek, kæmn heim með lík háns. Þvi lengur sem hann velti þessn fyrir sór, þvi hræddari varð hann um, að alt mundi mistakast fyrir sór. Og þótt hann kæmist á burtu, áðnr en hið sanna fréttist, — var það annað, en að lif hans var lengt um fáoina daga? Hinir ágætu reiðmenn, þaulkunnugir öllum stigum, mundu ná honum löngu áður en hann næði stiöndinni. Hann var að hugsa þetta, er hann gakk inn i tjaldið til Móhameðs Bey, sem sat þar reykjaidi. Arabinn leit upp, er Evrópumaðurinn kom inn. 8Sæll, ó, bróðir!" sagði hann. „Sæll!“ svaraði Werper. Hvorugur mælti orð um stund. Arabinn tók fyrr til máls. „Og foringja minum, Achínet Zek, leiö vel siðast er þú sást hann?“ spurði hann. „Aldrei heflr hann verið öruggari fy ir ilsku og hætt- um mannlegrar náttúru," svaraði Belgian. „Gott er það,“ mælti Arabinn og blés reyknum beint fram undan sér. Aftnr var þögn. „Og væri hann dauðnr?“ spnrði Belginn, ákveðlnn i þvi, aö leiða taliö að sannleikanum; og reyna siðan að kaupa Móhemeð Bey i þjónustu sina. Arabinn hniklaði brýrnar og lant áfram. Hann horfði hvössum augum beint i augu Belgjans. „Ég hefi hugsað margt, Werper, siðan þú snórir aftur svo óvænt til búöa þesB manns, er þú bafðir svikið og sem leitaði þin og sóttist eftir lifl þinu. Ég hefi lengi verið með Achiaet Zek — móðir hans þekti hann ekki eins vel og óg ; ;eri. Hann fyrirgefur aldrei — þvi siðnr mundi hann trnyata manni, sem eitt sinn heflr svikið hann. Þab veit og. „Ég sagðist liafa hugsað margt, og niðurstaða min varð sú, að Aclimet Zek væri dauður — annars hefðir þú aldrei þorað að koma aftur til búða hans, nema þú T a r z an - s a g"u r i a t fást á BMu< al hjá Gaðm. Sigurð wyni bóksak,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.