Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Blaðsíða 56
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 28. febrúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Í þróttafréttakonan Erin Andrews, sem meðal annars hefur starfað á Fox-sjónvarpsstöðinni, mun taka við af sjónvarpskonunni Brooke Burke-Charvet sem annar kynn- ir dans- og raunveruleikaþáttanna Dancing With the Stars sem sýndir eru á ABC. Brooke hefur kynnt þættina ásamt sjónvarpsmanninum Tom Bergeron um árabil en hún tók sjálf þátt í þeim á sínum tíma. Fréttir þess efnis að Brooke myndi ekki vera með í vor bárust tæp- um mánuði áður en sýningar áttu að hefjast. Talsmenn þáttanna hafa þakkað Brooke fyrir vel unnin störf en sjálf segir Brooke brottreksturinn hafa komið sér í opna skjöldu. Erin Andrews tók einnig þátt í þáttunum á sínum tíma og komst þá alla leið í úrslit. Í Dancing With the Stars eru frægar stjörnur parað- ar saman við atvinnudansara sem kennir þeim réttu sporin. Í hverri viku er eitt par sent heim. Átjánda serían af þessum vin- sælu þáttum hefst um miðjan næsta mánuð. n Átjánda serían af Dancing With the Stars að hefjast Andrews í stað Brooke Burke Föstudagur 28. febrúar Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 15.10 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.00 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Bikarúrslit í handbolta (Undanúrslit karla) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Gettu betur (5:7) (Fyrri undanúrslit) Fyrri undan- úrslit Spurningakeppni framhaldsskólanna sem fram fara í Háskólabíói. Stjórnendur eru þau Björn Bragi Arnarsson, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Margrét Erla Maack. Dag- skrárgerð: Elín Sveinsdóttir 20.45 Bikarúrslit í handbolta (Undanúrslit karla) 21.40 Jörð í Afríku (Out of Africa) 7,2 Sjöföld Ósk- arsverðlaunamynd með Meryl Streep og Robert Redford í aðalhlutverkum. Sydney Pollack leikstýrir eftir sögu Karenar Blixen, sögu sem gerist árið 1914 í Kenya. Kona í óhamingju- sömu hjónabandi verður ástfangin af óbeisluðum veiðimanni. 00.15 Hamlet 6,0 (Hamlet) Ethan Hawke, Kyle MacLachlan, Diane Venora fara hér með aðalhlut- verkin í nútímauppfærslu af Hamlet. Sögusviðið er New York borg nútímans, en upprunalegir textar eftir Shakespeare haldast svo til óbreyttir. Leikstjóri er Michael Almereyda. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 08:00 Meistarad. í hestaíþr. (Samantekt og spjall) 12:20 Meistaradeild Evrópu (Milan - Atletico Madrid) 14:00 Evrópudeildin (Napoli - Swansea) 15:40 Evrópudeildin (Tottenham - FC Dnipro) 17:20 Evrópudeildin (AZ Alkmaar - Slovan Liberec) 19:00 Hestaíþr. á Norðurland 19:30 Dominos deildin - Liðið mitt 20:00 La Liga Report 20:30 Meistarad. Evrópu fréttaþ. 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 Meistarad. í hestaíþr. 22:25 Þýsku mörkin 22:55 Dominos deildin - Liðið mitt 23:25 NBA 2013/2014 (Oklahoma - Los Angeles Clippers) 08:20 The Five-Year Engagement 10:25 Broadcast News 12:35 Scent of a Woman 15:10 The Five-Year Engagement 17:15 Broadcast News 19:25 Scent of a Woman 22:00 Silver Linings Playbook 00:00 The Change-up 01:50 Joyful Noise 03:45 Silver Linings Playbook 17:25 Jamie's 30 Minute Meals 17:55 Raising Hope (2:22) 18:15 Don't Trust the B*** in Apt 23 (18:19) 18:40 Cougar town 4 (8:15) 19:00 H8R (6:9) 19:45 How To Make It in America 20:15 Super Fun Night (17:17) 20:40 American Idol (15:37) 21:25 Grimm (16:22) 22:10 Luck (5:9) 23:00 Memphis Beat (1:10) 23:45 H8R (6:9) 00:30 Dark Blue 01:15 How To Make It in America 01:45 Super Fun Night (17:17) 02:10 American Idol (15:37) 02:55 Grimm (16:22) 03:40 Luck (5:9) 04:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (23:24) 18:45 Seinfeld (4:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (11:16) 20:00 Grey's Anatomy (11:24) 20:45 Það var lagið 21:45 It's Always Sunny In Philadelphia (15:15) 22:10 Twenty Four (20:24) 22:55 Footballer's Wives (8:8) 23:45 The Practice (5:13) 00:30 Það var lagið 01:30 It's Always Sunny In Philadelphia (15:15) 01:55 Twenty Four (20:24) 02:40 Tónlistarmyndb. Popp- tíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmyndböndin. 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Tíska.is Eva Dögg með frumsýningu 21:30 Eldað með Holt Úlfar og Holtakræsingar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (150:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (14:175) 10:15 Harry's Law (14:22) 11:00 Celebrity Apprentice (4:11) 12:35 Nágrannar 13:00 The September Issue 14:35 The Glee Project (3:12) 15:20 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 15:45 Xiaolin Showdown 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (151:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (2:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti . 20:35 Batman Begins 8,3 Fjórða og að margra mati besta Batman-myndin þar sem segir frá uppvaxtarárum Bruce Wayne og hvernig það bar að að hann öðlað- ist ofurkrafta og varð Leð- urblökumaðurinn. Myndin er gerð af hinum virta Christopher Nolan, sem á að baki myndir á borð við Memento og Imsomnia, og þess má geta að stór hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi. Með aðalhlutverk fara Christian Bale, Liam Neeson, Michael Cane og Katie Holmes. 22:50 Take This Waltz 6,6 Dramatísk gamanmynd frá 2011 með Michelle Williams og Seth Rogen í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Sarah Polley. Myndin fjallar um konu sem er hamingju- samlega gift en skyndilega fellur hún fyrir nágranna sínum og flækjustigið í lífi hennar hækkar til muna. 00:45 The Mesmerist 02:20 Take Me Home Tonight Létt og skemmtileg gam- anmynd um dúxinn í fram- haldsskóla sem fær eitt brjálað tækifæri til viðbótar nokkrum árum eftir útskrift til að heilla vinsælustu stúlkuna í skólanum upp úr skónum. 03:55 The September Issue Vönduð heimildarmynd um sem fjallar um eitt stærsta einstaka eintak af tímariti sem nokkru sinni hefur verið gefið út. 05:25 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:20 Svali&Svavar (8:12) 16:00 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 17:00 Minute To Win It 17:45 Dr. Phil 18:25 The Millers (8:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Að- alhlutverk er í höndum Will Arnett. Internetsamskipti geta verið varasöm, einkum á stefnumótasíðum eins og systkinin fá að reyna á eigin skinni. 18:50 America's Funniest Home Videos (20:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Family Guy (18:21) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 19:40 Got to Dance (8:20) Breskur raunveruleika- þáttur sem farið hefur sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansarar á Englandi keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 20:30 The Voice - fyrri hluti (1:28) Þáttröðin sem notið hefur mikilla vinsælda á SkjáEinum undanfarið. The Voice er fyrir alla fjöl- skylduna þar sem stjörnur verða til. 22:00 The Voice - seinni hluti (2:28) 22:45 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show sem áhorf- endur SkjásEins þekkja frá fyrri tíð. Jimmy Fallon steig sín fyrstu spor í sjónvarpi í Saturday Night Live og hlaut Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína þar. Hann hefur notið yfirburða- áhorfs í Bandaríkjunum fyrir persónulega og lifandi framkomu. 23:30 Friday Night Lights (7:13) 00:10 In Plain Sight (7:13) 00:55 The Good Wife (3:22) 01:45 The Tonight Show 02:30 The Tonight Show 03:15 Ringer (20:22) 03:55 Beauty and the Beast (17:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævin- týri er fært í nýjan búningi. 04:35 Pepsi MAX tónlist SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 Kudrow tapaði Leikkonan þarf að greiða rúma milljón dala L eikkonan Lisa Kudrow, fyrr- verandi Friends-stjarna, tap- aði máli gegn fyrrverandi um- boðsmanni sínum í vikunni. Umboðsmaðurinn, Scott Howard, hafði farið fram á bætur vegna van- goldinna launa. Kviðdómur dæmdi Kudrow til að greiða Howard 1,6 milljónir Bandaríkjadala. Lög- fræðingur leikkonunnar segir mál- inu verða áfrýjað. Howard, sem var umboðs- maður Kudrow frá árinu 1991 til 2007, segir þau hafa gert munn- legan samning um að hann fengi 10% af innkomu leikkonunn- ar. Hún hafi hins vegar hætt að greiða honum eftir 2007 þrátt fyrir að afla enn tekna í gegnum endursýningar á Friends og öðr- um verkefnum sem hann hjálp- aði henni að fá. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið N ú er margt framundan í skákinni. Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina þegar seinni hluti þess verður tefldur. Teflt verður í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Það er vel viðeig- andi enda sá skóli mikill skákskóli og hefur alltaf verið. Þannig hafa margir af stórmeisturum Íslands numið við skólann. Einnig hafa mörg skákmót verið haldin við skólann og skólameistarar verið skákhneigðir og þá auðvitað einn helst Guðmundur heitinn Arn- laugsson. Eftir Íslandsmótið hefst Reykjavíkurskákmótið í Hörpu en klukkurnar fara í gang á þriðju- daginn. Það má gera ráð fyrir mik- illi spennu um helgina en gríðar- leg barátta er í deildunum fjórum; um Íslandsmeistaratitilinn, kom- ast upp um deild og halda sér í deild. Víkingaklúbburinn stendur sennilega best allra sveita í fyrstu deildinni. Þeir eru ríkjandi meist- arar og með besta mannskapinn litið til skákstiga. Það eru þó Eyja- menn sem leiða deildina en þeir eiga erfiðari lið eftir heldur en Vík- ingklúbburinn. Í öðru sæti eru GM- Hellismenn sem hafa á gríðarlega jafnri sveit á að skipa. Þeir gætu blandað sér í baráttuna en líklegra verður að teljast að þeir dragist aft- ur úr og lendi í þriðja sæti á eftir Víkingum og Eyjamönnum. Fall- baráttan er einnig hörð þar sem allt getur gerst þó að Vinaskákfélagið eigi harðan róður framundan. Í annarri deildinni er hörð barátta um sætin tvö sem gefa 1. deildarsæti. Taflfélag Garðabæjar er efst og þykir lík- legt til að halda því sæti. Skákfé- lag Reykjanesbæjar og b-sveit Vík- ingaklúbbsins munu berjast um hitt sætið sem gefur fyrstu deild- ar sæti. Í þriðju deild standa KR- ingar vel að vígi sem og b-sveit Ak- ureyringa. Akureyringar eru einnig líklegir til afreka í fjórðu deild þar sem þeir eiga tvö af þremur efstu liðunum en efst sveita er b-sveit Skákfélags Reykjanesbæjar. Stöð 2 Sport 2 13:10 Norwich - Tottenham 14:50 Messan 16:10 Cardiff - Hull 17:50 Arsenal - Sunderland 19:30 Premier League World 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsd. - upphitun 21:00 Ensku mörkin - neðri deild 21:30 Man. City - Stoke 23:10 Chelsea - Everton Sjónvarpskonur Erin mun standa við hlið Toms Bergeron þegar nýja serían hefst. Lisa Leikkonan græddI fúlgur fjár á Friends líkt og samleikarar hennar. Fyrrverandi umboðsmaður vill stærri hluta af gróðanum. Íslandsmót skákfélaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.