Alþýðublaðið - 04.09.1924, Blaðsíða 1
1924
Fimtudaglnn 4. september.
206 tölubSað.
Erlend sfinskeytL
Khöfn, 3. sept.
Borgarastyrjold í Kína.
Borgarastyrjöld er hafin i
Shanghai i Kína um yfirráðin
yfir borginni. Sen hershöíðingi
sækir að borginni með um 40
þúsundlr hermanna, en Fou hers-
höfðlngi situr í Shanghai með
her til varnar. Borgin hefir verlð
Iýst 1 styrjaidarástand og járn-
brautarsambandi þangað er siitið,
Bretar, Frakkár, Amerikumenn
og japanar hafa sent herskip til
Shanghai til að gæta hagsmuna
þegna sinna, er þar bú?.. Utlitið
er œjög alvarlegt.
Þjóðabandalagsfnndarlnn.
Frá Genf er sfmað: Herriot
forsætisráðherra var teklð méð
ko3tum og kynjum, er hann
kom á þjóðabandalagsfundinn á
þriðjudaglnn vár. Þúsundir manna
voru fyrir á járnbrautar&töðinni
og hrópuðu: »Lifi friðurinn! Lifi
Heiriotl* £r honum veitt mest
athygli allra þeirra, sem á fund-
inum eru. x
ítölsku fulltrúarnir á þjóða-
bándalagsfundlnum eru englr úr
ðokki fascista, og þykir það ein-
kennilegt.
Fundarstöifin eru tæpast byrj-
uð enn þá. en kosningar í nefndir
hafa farið fram.
Frá Danmðrkn.
(Tilkynning frá sendiherra Dana.)
Fr. V. Pðtersen, deildarfor-
stjóri í foraætisráðuneytinu, hefir,
eftir heimkomu sina frá íslandl,
sagt í viðtaii við blaðamenn frá
>Börsen<, að fjárbagsástæður Is-
iendinga sé mjðg útlitsgóðar í ár;
F r í k i r k j a n .
Auka-safnaðarfundur fyrir fríkirkjusðfnuðinn í Reykjavík verður
haldinn í kirkjunni n. k. laugardag, 6. V. m., og byrjar kl. 8 síðdegis.
Umræðuefni kórbyggingin 0. 0. ¦— Árfðandi, að safnaðarfólk mæti.
.* Reykjavfk, 3. september 1924.
Safnaðarstjórn og byggingarcefnd.
sérstaklega me ;i geta þess, að
fiskveiðarnar hafi orðið melrí nú
en nokkurn tíma áður. í ár hafi
fiskigongutnar v oúð óvenju mikl-
ar og telja meg; í víst, að landið
&fll mikils ijár á útgerðinnl og
gengi íslenzku krónunnar hækki.
Við næstu kosningar í Englandi.
Við aukakosningar einar í Eng-
landi var hörð kosningabarátta og
frambjóðandi frjálslynda Qokksins,
Sir Alfred Mond, spurði meðal ann-
ars, hvað jafnaðarmannastjómin
hefði gert. Honum var þegar svarað
aí Wailhoad þingmanni, sem tók
þátt í kosningabaráttunni:
>fá 7 mánuði, sem stjórnin
heflr verið við völd lieflr hún gert
meirá fyrir alþýðuna en nokkur
önnur stjórn. Fjárlög fjármálaráð-
¦ *
herrans ein hafa bækkað laun
hverrar fjölskyldu um 2 shillings
á viku (3,10 kr.) og ef kosningar
ættu að fara fram innan mánaðar,
fengju jafnaðarmenn meiri hluta
og ynnu minst 60 þingsæti ef
kosið væri innan árs.
Hve mikið hafá íjárlög Jóns
Þorlákssonar aukið útgjöid hverrar
verkamannaf jöiskyldu?
Bæjarstjórnairfandnr er i dag
kl. 5. Ýms mál oru þar á dagskrá,
en flest lítilvng.
Barnaskólinn
| á NOnniiöti 5
! tekur til starfa 1. október n. k.
Þeir, sem vilja tryggja sér kenslu
fyrir börn innan skólaskyldualdurs,
gefi sig fram hið fyrsta.
Hailiðl Sæmandsson.
SalíflskiiF,
Þorskur ... 55 aura 7a kg.
Smáfiskuí . . 45 — — —
íslenzkt smiör .275 —-------
Skaga-kartöflur. 28 —-------
Danskar kartöflur 15 —-------
— — 14 kr. sekkurinn.
öráfikiur og döðlur í heildBÖlu í
Verzlun
Theódórs N. Sigurgeirssonar,
Baldursgötu 11. Sími 951.
Ödýr syknr
og flestar nauðsynjavörur
i verziuninni á
Nðnnngðtn 5.
Nokkra daga sel ég strau-
sykur á 0,60 7« kg. Notið tæki-
færið. HaSldór Jónssoo, Hverfis-
götu 84. Sími 1337.