Alþýðublaðið - 04.09.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 04.09.1924, Page 1
 sS& J&J Ji^ösifichtóíflMassji 1924 Fimtudaglnn 4. september. 206 tölublað. Erlend símskeytl Khðfn, 3. sept. Borgarastyrjpld í Kína. Borg&rastyrjöld er hafin i Shanghai i Kína um yfirráðln yfir borgiunl. Sen hershötðingi sækir að borginni með um 40 þúsundir hermanna, en Fou hers- höfðingi situr í Shanghai með her til varnar. Borgin hefir verlð lýst i styrjaidarástand og járn- brautarsambandi þangað er slitið, Bretar, Frakkar, Ameríkumenn og Japanar hata sent herskip til Shanghai til að gæta hagsmuna þegna sinna, er þar bú?.. Utlitið er mjög alvarlegt. Þjððabandalagsfundurlnn. Frá Genf er sfmað: Herriot forsætisráðhetra var tekið méð koitum og kynjum, er hann kom á þjóðabandaiagsfundinn á þrlðjudsginn var. Þúsundlr manna voru fyrlr á járnbrautarstöðinni og hrópuðu: >Lifi friðurinn! Lifi Herriotk Er honum veitt mest athygli allra þeirra, sem á fund- inum eru. N ítölsku tulitrúarnir á þjóða- banddagsfundinum eru englr úr fiokki fascista, og þykir það ein- kennilegt. Fundarstörfin eru tæpast byrj- uð enn þá. en kosningar í nefndir hafa farið fram. Frá Dsnmörkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Fr. V. Petersen, deildarfor- stjóri í torsætisráðuneytinu, hefir, eftir heimkomu síná trá íslandi, sagt í viðtall við blaðamenn frá >Börsen<, að fjárhagsástæður Is- iendlnga sé mjög útlitsgóðar í ár; Frí kirkjan. Auka-safnaðaríundur fyrir fríkirkjusöfnuðinn í Reykjavík verfiur haldinn í kirkjunni n. k. Jaugárdag, 6. þi m., og byrjar kl. 8 síðdegis. Umræðuefni kórbyggingin 0. fl. — Áríöandi, að safnaöarfólk mæti. * Reykjavík, 3. september 1924. 8afuaðarstjðrn og byggingarnefnd. sérataklega me ;i geta þess, að fiskveiðarnar hafi orðlð melri nú en nokkurn tíma áður. í ár hafi fisklgöngutnar \ irið óvenju mikl- ar og telja megi víst, að landið sfli mlkiis fjár á útgerðinnl og gengi fslenzku krónunnar hækki. Við næstu kosningar í Englandi. Yiö aukakosningar einar í Eag- landi var hðrS kosningabarátta og frambjóðandi frjálslynda flokksins, Sir Alíred Mond, spurði meðal ann- ars, hvaö jafnaðarmannastjórnin hefði gert. Honum var þegar svarað af Wallhead þingmanni, sem tók þátt í kosningabaráttunni: »Þá 7 mánuði, sem stjórnin heflr verið við völd hefir hún gert meira fyrir alþýðuna en nokkur önnur stjórn. Pjárlög fjármálaráð- herrans ein hafa bækkað laun hverrar fjölskyldu um 2 shillings á viku (3,10 kr.) og ef kosningar ættu að fara fram innan mánaðar, fengju jafnaðarmenn meiri hluta og ynnu minst 60 þingsæti ef koBið væri innan árs. Hve mikið bafa fjárlög Jóns Þorlákssonar aukið útgjöld hverrar verkamannafjölskyldu? Bæjarstjórnarfundnr er i dag kl. 5. Ýms mál oru þar á dagskrá, en flest. lítilvæg. Barnaskólinu á NOnnagðtD 5 tekur til starfa 1. október n. k, Þeir, sem vllja tryggja sér kenslu fyrir börn innan skólaskyldualdurs, gefl sig fram hið fyrsta. Haíliði Sæmnndsson. Saltfisknr, Þorskur ... 55 aura 4/s kfí- Smáfiskur . . 45 —------- íslenzkt smjör .275 —---- Skaga-kartöflur. 28 — — — Danskar kartöflur 15 —--- — — 14 kr. sekkurinn. öráííkjur og döðlur í heildBölu í Verzlun Theódórs N. Sigurgeirssonar, Baldursgötu 11. Sími 951. Ódýr syknr og flestar nauðsynjavörur í verzluninni á Nðnnngðtu 5. Nokkra daga sel ég strau- sykur á 0,60 */* kg. Notið tæki- færið. Halldór Jónsaon, Hverfis- götu 84. Sími 1337.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.