Alþýðublaðið - 05.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1924, Blaðsíða 3
 3 a i k y W.Ð.&H.O.Wii-is. Bristol &LonJon. Rejkið ,Capstan‘ Smásöluverð 95 aupar. Fáist alls staðar. Alþýðnhrauðyerðin. Normalbrauöin margviðurke idu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauð yerðarinna á Laugavegi 61 og Baldursgfttu 14. Einnig fást þau í öllum útsöluetöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. vlð atvinnuveglna sð taka io miiijóna króna skatt á 6 árum af þeim, sem rækja þá með vinnu sinni. — En það er óneitanlega stuðningur við burgeisa að veita þeim lán, gefa þeim svo ettlr skuldirnar og veita þeim svo aftur lán að nýju, og kann ske nýja eftirgjöf. Hluthafarnir eiga að greiða 511 gömiu töpin, til þess á að nota varasjóðinn og hlutaféð. Sé eitthvað eftir af hlutafénu, að töpunum greiddum, eiga hlut- hafar að fá hæfilegan arð af þvf, eila ekkert. Erlend ljðð. Svo heitlr bók ein, er kemur út í dag. Eru það þýðiogar, er gert hefir Guðm. heitinn Guð- mundsson. Bókina hafði hann búið undir prentan nokkru áður en hann dó. Kvæði eru í bók- innl eftir fimtíu skáld úr 13 löndum Norðurálfu. Bókin kemur út í dag af því, að nú ern fimtiu ár liðin, sfðan skájdið fæddist. (Guðm. heitinn fæddist 5. sept. árið 1874. Dr, Alexander hefir ritað eink- ar fagran formáia fyrir Ijóðmæl- um þessum og borið saman þýð- Íngarnar við frumkvæðin; hann iýkur á þær lofsorði. Mörgum hlýjum hugsunum mun beint að heimili skáldúns í dag, af þvi að Guðm. skáid var vin- sæll maður og vinsælt skáld. Hann var einn þeirta manna, er reynast öllum vinir, er til þeirra leita. Og ljóð hans lifa að kalla má á hvers manns vörum. Sháldunum eigum vér mlklð að þakka, því að góð vísa verð- ur afdrei metin til fjár; hún Edgar Bice Burroughs: Tarzan og fllmatelnar Opar-borgar. „Og fari ég norÖur með þér,“ sagði hann, „fæ ég helming gimsteinanna og helming fjárins fyrir kon- una?“ : „Já,“ sagði Werper. „Gott,“ ansaði Móhameð. „Ég fer til þess að skipa fyrir um brottferð snemma i fyrra málið;“ og hann setlaði út úr tjaldinu. Werper lagði hendina á öxl honum. „Bíddu!" sagði hann. „Við skulum ihuga, hve margir eigi að fara með okkur. Það er ekki gott að iþyngja sér með börnum og konum, þvi að vel geta Abyssiníu- menn náð okkur. Miklu betra eí að taka að eins með sór nokkra hrausta menn, og láta þáu boð liggja fyrir, að við höfum riðið vestur eftir. Abyssiniumenn lenda þá á skakkri slóð, ef þeir ætla að elta okkur, og geri þeir það ekki fara þeir hægar norður eftir, ef þeir halda, að við séum ekki á undan þeim.* „Höggormurinn er heimskari en þú, Werper," sagði Móhameð Bey glottandi. „Hér skal farið að þinum ráðum. Tuttugu menn fara með okkur, og vestur förum við — þegar við förum úr þorpinu." „Ágætt,“ kallaði Belginn. Og var þessu slegið föstu. Árla næsta dag hrökk Jane, er varla hafði komið dúr á auga um nóttina, upp við hávaða úti. Augnabliki siðar kom Frecoult i tjaldið ásamt t/eimur Aröbum. Arabarnir leystu böndin af fótum hennar og reistu hana á fætur. Nú voru hendurnar leystar lika og hún fékk þurt brauö. Svo var hún leidd úr tjaldinu. Hún leit spyrjandi á Frecoult. Hann laut aö henni, er hann sá sór færi og sagði, að alt gengi eins og hann hefði hugsað sér. Þetta vakti aftur þá von i brjósti konunnar, er hún hafði mist um nóttina. Skömmu siðan var hún sett á hestbak, og umkringd Aröbum reið hún út úr þorpinu, vestur eftir inn i skóg- inn. Hálfri stundu síðar snóru þau til norðurs og lá leið þeirra ® siðan i þá átt. Frecoult talaði sjaldan við Jane, og hún vissi, aö hann varð að látast vera óvinur he.nnar. Hana grunaði þvi ekkert, þótt hún sæi vináttumerki milli Belgjans og Arabans. Þó aö Werper talaði eigi við Jane, var langt frá þvi, að hann hugsaði eigi til hennar. Otal sinnum á dag starði hann á hana og girntist hana þvi meira, sem lengur leið — girnd hans nálgaðist brjálsemi. HHSSHHEHHHHHmEÍSfflSH Tarzan-sQgiirnar fást á Bíldur al hjá Guðm. Sigurðssynl bókaala,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.