Alþýðublaðið - 06.09.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 06.09.1924, Side 1
 *9*4 Laugardaglnn 6. september. 208. tölubiað. Erleid sfmskejtl Khöfn, 4. sept. íiorgarstyrjeld í Klna. Til Párísar hefir verið símað frá Shanghai, að orusta hafi byrjað fyrir utan borgina á mið- vikadaginn, en ófrétt er um úr- slit hennar. Mikið kapp er lagt á það, að forða útlendingum í borginni frá voða. Frá þjóðabandalagsfandinam. Ramsay MacDonald forsætls- ráðherra kom [til Gefn á mið- vikudaginn var til þess að setja þjóðbandalagsfundinn. Urðu sam- fundir hans og Herriots hinir vinsamlegustu og klappaði aliur mannfjöldinn, þegar þeir hellsuð- nst. Herriot hefir lýat yfir því í vlðtaii við blaðamenn, að Frakk- ar hafi einlægan vilja á því, að ofla friðinn og styðja að atvopn- un, en hins vegar hljóti þeir að krefjast trygginga tyrir því, að okki verði á þá ráðist. Á þjóðbandalagsfundinum í dag gerðist ekkert merkilegt; var fundarefnið einkum þáð, að skýra frá starfsemi sambandsins síðasta ár. Bíða menn nú ræðu- halda þeirra MacDonalds og Herriots með mikilii eftirvænt- ingu. Khöfo, 5. 8ept. Á fimtudaginn héit Ramsay MacDonald klukkutíma ræðu á þjóðabandaiagstundinum í Genf. Fór hann mjög miklum vlður- kenningarorðum um afvopnunðr- frumvarp dönsku stjórnarinnar og taldi það geta verið öðrum góð tyrirmyDd. Um Þýzkaland sagði hann, að ekki yrði hjá því komist, að taka það inn í sambandið, enda værl slíkt óbein efleiðing «f Lundúnasamþykkt- inni. og f samræml við hinn Lokað fjrii’ stranminn aðfaranótt sunnndagsins 7. september frá kl. 4—7. nýja friðaranda í Evrópu. Kvaðst hann vonast eftir þvf, að Ameríkumer 1 gengju bráð- lega i sambandið, og óbeinlinis sagðl hann það sama um Rúss- land. MacDonald kvaðat vera al- gerlega mótfallk n þvf, að rfkin gerðu með sér fc ermálasamninga um gagnkvæma hjálp, tll þess að auka Örygg sitt út á við. Sagði hann, að g irðardómar værl eina tryggingln, sem hægt væri að nota til að afstýra styrjöld- um. í ræðu sii ni mintlst hann einnig á frumvarp Ameríku- manna um afvopnun og réði til að rannsaka alt það mál til hlftár nú og halda síðan alþjóða- fund um það. Herriot heidur næstu stóru ræðuua á fundinum. Innlend tfðinði. (Frá fréttastofunni.) Akureyri 5. sept. Á síldveiöastöövunum noröan- lands eru komnar á lánd í sumar um 103,000 tunnur af síld, sem söltuð heflr verið, þar af 9000 tunnur af ktyddsíld. í bræÖ3lu hafa veriö tekin 70,000 mál. A sama tíma í íyrra haföi aflastum 200,000 tunnur og um 100,000 mál í bræðslu. Flekt skip hætta snurpinótaveiö inni upp úr þessa'i heigi. ef sama nflaleysið veiður áfram eins og veriö hefir stöustu daga. „Lagarfoss“ fer héðan á miðvikudag, 10. september, vestur og norður um land til Aberdeen og Kaup- mannahafnar. Vórnr tli norður- og austur- lands-hifna afhendist á mánudag, 8. sept., og farseðlar sækist sama dag. Lagarfoss tekur ekki flntning tll Breiðafjarðar eða Vostljarða héðan, en >Esja«, sem fer vestur 18. sept., tekur flutuiag á allar hafiiir á Breiðafirði og Vest- fjörðum. „Esja“ fer héðan 13. sept. (langardag) til Breiðafjarðar og Vestfjarða, og kemur hingáð aitur 19. sept. Vorur afhendist á fímtudag, 11. sept., og farseðlar sækist sama dag. Odjr sjkur og fleatar nauðsynjavörur í verzluninni á MDnnugðto 5. Undanfarna 'daga hefir veriö ágætis heyþuvkur hér um slóðir,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.