Alþýðublaðið - 06.09.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 06.09.1924, Side 3
A£»y»oai;&BZi 3 ísleczka þjóðin hefir lagt þess- um banka erlendra gróðamanna til nær alt hans veltufé, hiin hefir veitt honum seðlaútgáfu- réttinn, hún hefir haldið lífinu { honum árum saman með opin- berum styrkveitingum, hún hefir goldið honum i o milljónir króna í skatt á 6 árum, og hún er leynd hinu sanna um hag bank- ans. Nú krefst hún þess að fá vita, hverjar tryggingar hún hefir fyrir fé sínu. Getur bankinn gert lánar- drottnum sínum full skil? Hann gat það eigi hjálparlaust 1921. Gfltur hann greitt opinberu Iánveitingarnar? Getur hann skilað innstæðufénu fyrirvara- Iaust? Getur hann greittuppnú þegar skuldiua við rikissjóð Dana? Stjórninni er skyit að svara þessum spurningum þjóðarinnar; hún verður að láta rannsaka hag bankans. Geri hún það ekki, verður hún að fara. Þjóðin heimtar fullkomna rannsókn — hreint borð. FríbIrkjns0fnadarinn hefir feogið leyfi til þess að gera við- bótarbyggingu við Frfkirkjuna, kórbyggingu. Skapgerðarlist heitir ný bók. Prentsmiðja Bjorns Jónssonar á Akureyrl gaf bókina út og prentaði 1924, Séra Jakob Kristinsson h fir ritað bók þeasa á íslenzku. Fylglr þessi skýring bókinni frá hans hendi: >Rithöiundur enskur og ræðu- maður heitlr Ernst Wood. Hann hefir dvalið lengi á Iodlandl, kynt sér sálarfræði landsmanna og iþrótt þá, or sjálfstamning má kalla. Er haan mæta vel að sér f þeim gréinum. Hefir hann ritað nokkurar bækur, er tjalla um þessi efni og flutt tjölda fyrlrlestra, bæðl Innan Guðspeki- félagsins, sem hann er f, og utan þess. Undanfarin ár hefir hann verið á fet ðalagi um þvera og endilanga Ameríku og fiutt þar erindi, sem mikið hefir verið af látið. Ein af bókum Woods heitir >Caracter Building«, Rit þetta, er kemur hér fyrlr almennings- sjónlr, er að mestu leyti lausleg þýðing á þessar bók Woods —, að nokkru leyti þýðingarágrlp og áð nokkrn leyti innskot og smáviðaukar frn sjálfum mér. Hefir efnið veri5 notað nokkuð eftir því, sem best þóttl henta (slenzknm lesenáum. Smára-smjðrlíki Ehfei er smjðra vant, þá Smárl er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Saltfisknr, forskur ... 55 aura x/í kg* Smáfiskur . . 45 —---------- íslenzkt smjör . 275 —------ Skaga-kartöflur. 28 — — — Danskar kartöflur 15 —------ — — 14 kr. aekkurinn. Gráfíkjur og döðlur í heildsölu í Yerzlun Theúdórs N. Sigargoirssonar, Balduysgötu 11. Sími 951. Meginefni bókarinnar hefir verið flutt sem fyrirlestrar, fyrst í Guðspekifélaginu og síðar opinberlega á ýmBum stöðum.< — >Skapgerðarlist< er ein af hin- um fáu bókum, sem sagt verður um með sanni, að stuðli &ð því að göfga og íullkomna þjóðirnar. Höfundur hennar leitast við að kenna lesendum sínum, hvernig þeir eigi að verða betri og fullkomnari menn, ©n þeir eru. Ætti öllum að vera kærkomið Sdgar ítice Burroughs: Tarzan og glmateinar Opar-borgar. Hefði Móhameð Bey eða konan geta lesið i huga Werpers, sem hvort um sig hugðu vin 0g félaga, hefðí samlyndið i hópnum farið út um þúfur. Werper hafði eigi komist hjá þvi að gista sama tjald og Móhameð. Þess vegna varð hann að hætta við ýmis áform, sem vel hefðu mátt takast, hefði hann verið 1 öðru tjaldi. Á öðrum degi reið Móhameð að hlið fangans. Það var að þvi er séð varð I fyrsta sinn, sem hann leit á kon- unaj en svo var þó eigi. Hann hafði báða dagana skotrað augunum til hennar undan hettu sinni. Honum leist vel á hana. Þetta var heldur eigi i fyrsta sinn er hann tók eftir henni; þegar, er hann sá hana i fyrsta sinn, hafði hann girnst hana; en meðan foringi hans var enn á lifl, þorði hann eigi að gera sér vonlr um að fá girnd sinni gvalað. Nú var öðru mái að gegna — milli hans og stúlk- unnar stóð bara þessi kristni hundur. Það var þó ekki vandi að stytta trúvillingnum aldur, og hafa svo bæöi konuna 0g gimsteinanal Ef hann hefði steinana, skifti minstu um söluféð fyrir konuna; hún var meira virði að eiga hana. Jú, hann ætlaði að ryðja Werper úr vegi, ná öllum gimsteinunum og eiga ensku stúlkuna. Hann leit A hana, þar sem hún reið við hlið hans. Falleg var hún! Hann krepti hnefann og rétti lir fingr- unum aftur — brúnar klærnar þyrsti i að flnna mjúkt holdið. ,Veistu,“ sagði hann og laut að henni, „hvert þessi maður ætlar með þig?“ Jane Clayton kinkáði kolli. „Og þú vilt fúslega verða leikfang svarts soldáns?“ Konan rótti úr sór og snéri sór frá honum; hún svaraði engu. Hún óttaðist, að hún gæti komið upp fyrirætlunum Frecoults. „Þú getur komist hjá þessum örlögum,“ hélt Arabinn áfram; „Móhameö Bey vill bjarga þór;“ hann rétti út krumluna og greip um hægri hönd hennar- svo snöggt 0g ákaflega, að ekki þurfti orð til þess að lýsa tilflnn- ingum hans. Jane sleit sig af honum. „Kvikindið þitt!“ kallaði hún. „Farðu eða ég kalla á Frecoult." EaHSHffliaHHEaHHHEaB3HSHH Tarzan'Sðgnrnar íást á Bilduc al hjá Guðcn. Sigurðsaynl bóksala.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.