Alþýðublaðið - 06.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1924, Blaðsíða 4
% að fá aslíka fræðslu. Nú, eins og* 1 oftar á 0‘dunum, vaða menn í vlllu og svíma. Hatrið, grimdin, heimskan og eigingirnin virðast hafa 511 stjóroarráð hjá mjog mörgum þjóðum. Kemur það til af því, að elnstaklingar þjóðanna eru ekki eins vltrir og góðir og þeir gætu verið og ættu að vera. Efni slíkra bóka sem þess- arar er stjarnljós á heiðum himni, sem mennirnir geta áttað sig á, er þeir relka viliugjarnar brautlr. Bókin sklftist 1 20 kafla. Eru þetta fyrirsagnir ksflanna, og má þar aí ráða á hvað drepið er í bókinni: Keppikeflið, hvað er skapgerð, grafið fydr grunni, grunnur, veggir, þak, — svaiir, leikvöllur og aldlngarður, — þrjár megindygðir, sk'ápgerðar- rannsókn, viijaeðlið, kærleiks- eðilð, skiiningseðlið, rannsóknar- eðlið, tilbeiðslueðlið, fegurðar- eðlið, tilfinningafræði, þrír megin lestir, takmarkið og lögmálið mikla. Affarasælla og ávaxtarfkara myndi að kenna í skólum vor- um ýms atriði bókar þessarar en margt fánýtið, sem kent er þar. Bók þessi getur komið ö!l- um að gagni. Hún kennir mönn- um bæði að þekkja sjálfa sig og bæta úr göllnm sfnum. Kennarar og allir forgöngu- menn hefðu gott af &ð kynna sér þessa bók. Æskuménn, lesið bók þessa, lesið hana oft og hugsið um efni hennar. I>að get- ur ekki hjá því farið, að þér verðið betri og fuilkomnari við þann lestur og þá nmhugsnn. Bökin er að öllu^Ieyti vönduð. MáSið ®r svo gott víðast hvar, að unun er að lesa það. Mentahreyknir háskólamenn hafa undanfarið f einfeldni sinnl kent mönnum áð >mlsbrúka< sögnina aö gefa, með þvf að hafa það fyrlr aimenningi. Og auðlærð er ill danska. Geta má nærri, hvað aðrlr sýkjast, þegar eins snjall maður í máli og séra Jakob er, steppur ekki. Þeasi málsgreinin hefir slæðst inn i bók hans: >Verður reynt að gefa lýsing- arágrip af hverjum flokki fyrir aig.< Réttara og íegurra er að nota sognina að lýsa, en komast svo að 01 ðl að gefa lýsingu eða lýs- ingarágrip. Á þetta fallast sann- gjarnir menn og Iftillátir. Þakkir sé öllum, sem unnu að útgáfu bókar þessarar. Hallgrímur Jónsson. DmdaQMsgTeginn. Messnr. í fríkirkjunni kl 2 séra Á. Siguiösson; kl. 5 séra H. Niels- son. í dómkirkjunni eDgin messa. í Landakoti hámessa kl. 9 f. h. og guösfcjónusta kl. 6 e. h. Sbáldkonan Ólof frá Hloðuin er komin til bæjarins. Island fór til útlandá í nótt. Hnndamorð. Á bæjarstjómar- fundi í fyrra dag var bannaS að hafa hunda á kaupstaöarióöinni og skulu þeir þegar dræpir. Áöur haföi veriö samþykt aö drepa alla flæk- ingshunda, en læknarnir vildu meira blóÖ, drepa alla bæjar- hunda, en lofa sveitahundum, sem heimsækja bæinn, aö lifa. —Claes- sen flutti út á Seltjarnarnes til þess aö bjarga einhverju af pen- ingum sínum undan útsvari. Hund- arnir veröa aö flýja út á Seltjarn- arnes til þess aö bjarga lífl sínu. íslendingnr er kominn aö norðan af síldveiðum og heflr afl- að 4500 tn. ?aö er mesti afli, sem orðiö heflr á síldveiöunum í sumar. Frífcirkjusofnnðnrinn heldur auka safnaöarfund í kvöld kl. 8 Þar verður rætt um kórbygging- una nýju 0. fl. Hargra fcýrnyta verðglldi fcastað á glte. Sagt er aö Ber- lóme & Co. láti senda um 3000 eintók af >ísafold afturgengnu< út um land. Mikið af því endur- senda bændur um hæl, mikið hrúg- ast upp á póststöðvum, nær ekk- erl ei lesið og á engu tekið mark, fifigmjðl, 25 aura Va kg, ódýrt í stærri kaupum. Hveiti, haframjöl, hrís- grjón, ódýrt. Kandís, 25 kg. kassar. Melís, 25 kg. kassar. Salon-kex. Smárasmjörlíki kr. 1.25. Yerzlun Theódórs N, Slgurgeirssonar. Hjálpræðisherinn. Móttökusamkoma fyrir ensajn og frú Johnsen verður sunnudags- kvöld kl. 8Va- sem í henni stendur, en alt kostar I þetta margra >kýrnyta verðgildi«: Væri nú ekki nær aö láta aum- ÍDgja Landbrugskandidaten, sem kvartaði yflr því nýlega í >danska Mogga<, aö hann gæti eigi lifað á >verögildi þriggja. kýrnyta<, hafa þetta, og láta hann svo hætta að halda sýnÍDgu á >fjólum< sinum í >Berlómske<. — Bað myndi marg • borga sig. Spurull. I Ný hrypgja. Samþykt var vlð fyrri umr. í bæjarstjórn að byggja nýja bryggjn í vetur út af nýju uppfyllingunni, sambilða battariis- bryggjunnl. Nýja bryggjan, sem verður bygð, ef íé fæst til þess, verður um 60 metra löng og 7 metra breið. Kostnaðurinn er áætlaðnr um 60 þús. kr. Cvðldskemtunln í gærkveldi hjá Rósenberg mun hafa fallið gestunum vel í geö. — Væntan- lega veröa haldnar fleiri slíkar kvöldskemtanir. >RItstjórarnir< hafá ekki birt hluthafaskrána. Bann nagla hafa þeír enn ekki hitt á höfuðið enda yrði þar Fenger fyrir. En þeim heflr tekist að kalla ýmsa látna merkismenn nagla, sem Rorsteini frá Bæ er ætlað aö hitta á höfuðið, Rltatjóri ®g ábyrgðjurmaðnt: Hiúlbjörs Haíiáórssssa, Feestssdðjja HMSgrísas BmwKJKtssonae, BorgstæðMtsisH 'f,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.