Alþýðublaðið - 08.09.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 08.09.1924, Side 1
*9*4 Mánudaglan 8, september. 209 tölwbiað. Aö vörun. Að gefnu tilefni eru allir þeir, sem tryggðir eru f iífsábyrgðar- félaglnu >Danmark< hér á l&ndl, stranglega mintir á, að senda öil iðgjöld í peningabréfí belnt til félagsins sjálfs, en hvorki að afhenda né senda nokkrum hér á staðnum psningana. Þoí’valdur Páisson, læknir. Aðalumboðsmaður lífsábyrgðarfél. >Danmark< fyrir Island. Erlenð slmskejtl Khöfn, 6. sept. Frakkar gramlr. Ræðu þeirri, sem MacDonald hélt á fimtudaginn í Genf hefir verið ilia tekið í Frakklándl. Sérstaklega eru frönsku biöðin gröra yfir þeirri tillögu Mac- Donaids, að Þjéðverjar skuli teknir í áiþjóðasambandið, með því að engin tiimæli hafi enn þá kornlð fram um þetta frá Þjóð- verja hálfu enn þá. Ensku blöðin rökræða líka mjög ræðu þessa og hafa ýmis- legt út á hana að setj?, einkum það, að hana vanti fastan grund- völl og að hugmynd MacDonalds um gerðardóm tii að afstýra styrjöldum sé ófullnægjandi og mjög erfið að framkvæma, Ræða Herriots. Edouajd Herriot íorsætisráð- herrá hélt stóra ræðu á föstu- daginn, talaði hann þar m. a. um gerðardóm og taidi þá vera veg að takmarkinu, en hins vegar væru þelr alls ekki takmarkið sjálft. Samfara afvopnun og gerð- ardómum f deilumálum þjóðanna þyrfti aukið öryggl. Taldi hann Frakka aðhyliast í aðaiatriðum hugmyndina um gagnkvæmt ör- yggi þjóða á milii. Arni Jönsson íhaldsmaður frá Múla, sem stjórn- in styrkti af ríkisfó til utanfarar í sumar, hefir nú gefið skýrslu um för sína; birtist hún í blaði at vinnumálaráðherra á laugardaginn var. Virðist avo sem Árni hafi hitt, nð máli Zöllner konsui í Englandi, Poels kaupmann í Belgíu og nokkra ! Norðmenn, og auk þess fengið eitt bréf frá manni í Pýzkalandi, en annars er skýrslan mest almennar hugleiðingar. Zöllner og Poels eru gamlir viðskiftaménn S. í. S. og Norðmennimir líklega líka. Eitt er þó í skýrslunni, sem er þess vert, að eftir því 8é tekið, eru það þessi ummæli: >Framboðin frá hinni fjölmennu dansk-íslenzku kaup- mannastétt í Kaupmannahöfn eiga eflaust sinn drjúga þátt í því, að halda kjötverðinu niðri<. Petta er ugglaust rótt, en óþarfl verður það að teljast, að senda mann fyrir ærið fé til Englands Belgíu og Noregs til að gera þessa uppgötvun, sem bændur hór heima eru búnir að gera fyrir lifandi iöngu. — RafmagaS'Strauj árn á 10 krónur. RafmagiS'Otnar á 25 og 40 krónur. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Hás, stðr og smá, aolor Jénas H. Jónsson. >Ritstjórarnh'< hafa víst aldrei verið sérstaklega ritfærir eða orð- hepnir menn, en nú eru þeir orðnir svo angurværir og utan við sig vegna >heimilisófriðarins> í Skafta- feilssýsln og endursendingu Isa- foldar, að þeir geta ekki stungið niður penna án þess að úr því verði sraekkleysur og vitleysur. Alþbl. gat þess, að þeir hefðu kallað ýmsa merkismenn nagle. >Vitan- lega er þetta þvaður< segir Mrgbl. á sunnud., en á laugard. stóð í því þessi klausa: >. . í Jýsingunura á þessum konum og körlum, sem um er ort, er >? aglinn oft hittur á höfuðið<.< — Væri þeim ekki nwr að birta hluthafaskrána? Enn stórt úrvai af góðum húsnm með iausum íbúðum nú þegar eða 1. október næst komandi. Ný bók, Maflup frá Suðup- ....Amepfku. Pentanip afgpalddap f afma 1268. Hús með lausum íbúðum og góðum kjörum hefir Húsnæðis- skrifstofan tU söiu; opin ki. 7V2 til 9V2 0. m., simi 1538. Isl. kartöflur, góðar og ódýrar 1 verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 221, «

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.