Alþýðublaðið - 08.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1924, Blaðsíða 3
'XEVipVIEÚfB • 3 ÁljiýðnbranðBeriin. GrahamS'brauð fást í Alþýbubraufigeröinni á Laugavegi 61 og í búöínni á Baldursgötu 14. sjúkrghússmállnu og hafnarmál- inu. Sjúkrahúsið verður Ifklega vardáðasta sjúkrahús á landinu. Ríkissjóður leggur fé tll bygg- ingárinnar að a/3 hluta. Haínar- bryggjan er byggð fram af Hæstakaupstaðar-lóðinni, sem bærinn keypti í fyrra; tekur lóðia yfir miðbik tángans alt og er 75—80 þúsund ferálnir að stærð. Bryggjan er hið mesta mánnvirki; geta 2 stór skip at- hafnað slg vlð hana í einu og mörg smærrl. Samkvæmt Hafn- arlögum fyrlr ísafjörð er rfkis- sjóði skylt að leggja fram V* hluta kostnaðar við hafnarbætur á ísafirði. Síðasta þing feldl þó tillögu til fjárveitingar í þvf skyni. Ekki var þó hægt að bera spBrnaðlnn fyrir sig þar, því að skyldan hvSlir enn á ríkissjóði, og euk þess bauð bæjárstjórn ísafjarðar að láta fjáihæðlna gangk til afborgunar af dýrtíðarláni, sem teklð var hjá ríkissjóði meðan burgeisar voru 1 meirl hiuta í bæjarstjórn til þess að hlífa þeim sjálfum við útsvörum; hefði því ríkis- sjóður engan eyri þurft að borga út. En íhaldinu er ilia við allar þarflegar opinberar framkvæmdir; þess vegna drap það tiUöguna. Bæjarstjórnin lét það þó ekki á sig fá, en rei&tl bryggjuna, þótt þinglð gengi á bák sinna fyrri samþykta. Fjöldi mannna hefir haft atvinnu við þsssar fram- kvæmdir bæði síðast iiðinn vet- ur og í sumar. Á ísafirði er Alþýðuflokkurlnn f meiri hluta. >8parnaðnr«. í fyrra haust veittl bæjarstjórn Friðrikl Björns- syni hafnsöguma jnsatarf, en hafn- arnefnd neitaði að setja hann Í stöðuna. Mátið komst til bæjar- stjórnar og urði úralitin þau, að burgeisar tóku stöðuna af Frið- riki undir yfirskyni sparnaðar, en settu þó síðí r annan mann f hans stað. — Óvild burgeisa til Friðriks stafar af þvf, að hann er ákveðinn brnnmaður og er sagt, að hann h fi einhvern tima gengið nærri þsim við tollrann- sókn og þess vegna teljl þeir hann ekki hépf iiegan vjð höfn- ina. Meiri hlu i bæjarstjórnar feldi síðar að veica honum nokkr- ar skaðabætur. Nú hefir hann unnið mál f undirréttl gegn bæj- Málningarvðrnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk. — Að eins bezta tegandir. — Komiö og athugið verðiö áður en þér gerið kaup annars staðar. Hf.rafmf.Hiti&Ljðs. Laagavegi 20 B. — Sími 880. ðtbrslðlS Mftjðublaðlfi hvar 8S9i (tlð mu'uS og hveet «om þlð ðariil arstjórn fyrir hönd hafnarsjóðs og honum hefir verlð dæmt 4^ mán. kaup, eða kr. 1463,80 í skaðabætur, auk málskostnaðar og - vaxta tll greiðsludags. — Hafnarnefnd vildi nú ssetta sig við þetta og meiri hlutl bæjarstjórn- ar varð í sáma máíi. Þessi >sparn- aðarráðstöfun< burgeisá hefir þvf kostað bæinn um 1700 krónur. Edgar Kioe Burroughs: / Tarrcan og glmstefnar Opac-borgar. Móhameð Bey fjarlægðist og leit á hana hornauga. Hann fitjaði upp á trýnið svo skein i hvitar tenn- urnar. ‘ ,FrecouIt?“ þeyttí hann úr sér. „Sá maður er eigí til. Hann er lygari, þjófur og morðingi. Hann drap yfirboð- ara sinn i Kóngó-landi og flýði á nábir Achmet Zelcs. | Hann sagði Achmet hvenær færi var á að ræna heimili j þitt. Hann elti bónda þinn og ætlaði að stela gulli hans. Hann hefir sagt mór, að þú haldir hann vera verndara þinn, 0g að hann mótmæli því siður en svo, til þess að betur gangi að koma þór norður eftir og selja þig i kvennabúr einhvers svertingjaaoldáns. Móhameð Bey er eina von þin;“ að svo mæltu knúði Arabinn hest sinn sporum og reið fram með lestinni i fararbrodd. Jane vissi ekki Hve mikið gæti verið satt af áburði Móhameðs og hve mikið logið; en þetta hafði þau áhrif, að von hennar dvlnaði, og hún fór að hugsa um fram- ferði mannsins, sem lést vera verndari hennar. Sérstakt tjald var búið fanganum og um nóttina voru tjðld Móhameðs og Werpers sett sltt hvoru megin við það, en varðmenn framan og aftan við tjaldið; var nú eigi talin þörf á að binda fangann. Kvöldið éftir að Móhameð hafði ávarpað Jane sat hún um stund i tjalddyrunum og horfði á umbúnað lestar- manna. Hún hafði etið kvöldverð þar n, er þræll Mó« hameðs hafði fært henni, þótt eigi hefði hann verið lystugur. Fyrir framan hana lá skógarrjóður troðið af mðnnum og hestum; lestarmenn hlóu og mösuðu; bak við rjóðrið var skógurinn; lengra sá húu eigi með opnum augum. En þó sá hún lengra. Hún sá fagra sléttu, á sléttunni reisulegan bæ traustan og þægilegan. Tár komu i augu hennar. Hún sá háan, herðabreiðan mann aiða heim að bænum; bún sá sjálfa sig bíöa við garös- hliðið með rösir i hendinni. Alt var þetta horfið i skaut fortiðarinnar — eyðilagt af kyndlum og kúlum þessara hálfviltu manna, er nmkringdu hana. Hrollur fór um hana og hún snéri kjökrandi inn i tjaldið og leitaði að leppum þeim, er hún átti að liggja á. Hún kastaði sór á grúfu i fletið og grét beisklega, nnz svefninn yfir- bugaði hana. Og meðan hún svaf læddist maður út úr tjaldinu hægra megin við hennar tjald. Hann gekk til varbmanns- ins við tjalddyrnar 0g hvíslaði nokkrum orðum að T a r z a n' s ð g u r n a r ást á Bfldad il hj4 Guðm. Sigurdssynl bóksala,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.