Alþýðublaðið - 09.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1924, Blaðsíða 1
Falskenningar anðvaldsins Eln af falskenningum burgelsa er sú, að ekki stoði að framleiða meira, það verði bara til þess, að varan lækkl í verði. Með þessu vilja þeir réttfæta framtaksleysl sitt og atvinnuleysið, sem af þvi ieiðir. Atvinnuleyslð er aftur >hentug áðferð< tll að lækka kaupið. Á alþiugi ( vetur komst Jón Auðunu, sem Norður- ísfirðiogar at afvegaieiddri meðaumkvun glæptust til að senda á þing, svo að orði: >Ég er yfirleitt sannfærður um, að við græðum ekki á því að framleiða stórum meira af salt- fisld en nú gerum við; þó tel ég, áð aukning um 2 — 3 þúsund tonn lækkaðl ekki verðið að mun frá því, sem nú er, en B til 7 þúsund tonn hefðu stórkostleq áhrif til lœkkumr<. (Alþt. 1924 C. I. d. 64 ) Reynsian hefir orðið nokkuð á annan veg en spásögn þessa fjármálaspekings íhaldsins hér- lenda.1) Fiskcflinn í ár er ekki að eins orðinn 5 — 7 þúsund tonnum meiri en i meðallagi, heldur tullkomlega helmlngl meiri, — eitt stjórnarblaðlð segir að hann >sé 100 °/o fram yfir meðallag<. — Eftir kenningu Auðuns og íhaldsins ætti því verðið að vera um helmingi lægra nú en í fyrra, en er í þess stað minsta kosti um 40 % hærra og haldur útlit fyrir að það tári hækkandi. Jón Auðunn er, gem kunnugt er, talinn slyngastur fjármálamaður í- haldsins, er það mjög að vonum, þvi að útibú Landsbankans á ísafirði tap- aði 1 hans stjórnartið 1ty* milljón króna, eða um 60 — 70 krónum á hverja fjölskyldu i landinu. Svona rætast spásögur íhalds- Ins. — Von er, að það vlljl ekkí láta þær sjást prentaðar f þing- tíðindunum. Shanghai sokkinn. Bátur sá, sem hér vár á ferð f sumar með Amerfkumennina Wett og Jay Wells og Chap- mann, Norðma ininn Ask-Bry- nildsen frá Björgvin og Danann Bagerskov, sem fór á skipið hér f Reykjavfk, fó st seint í ágúst við Canso, sem ar nes við sundið milli Cap Bretor og Nova Scotia f Canadá. Mennlrnir björguðnst fyrir frábæran dugnað Norð- mánnsins, sem ssynti f land með Ifnu og gat bjatgað öilum föru- nautum sínum með því að draga þá til lands. (FB ) Nánari fregn segir, að Norð- maður sá, sem nm er getið, hafi synt með streng upp á skerið, sem báturinn strandaði við, og dregið sfðan skipshöfnina þang- að. Rétt eitir að mennirnir höfðu bjargast upp á skerið brotnaði báturinn f spón. Norðmaðurinn lagðist aftur til sunds og komst til lands. í>ar gat hann tenglð hjáip og skipshofninnl var bjarg- að af björgunarbáti. Þessi björgun þykir ganga kraftaverki næst og er eingöngu að þakka kjarki og karlmenskn Norðmannsins. í stríðlnu hefir honum áður tekist að bjarga mönnum úr sjáfarháska með k&rlmensku sinni og sundiþrótt. Næturlæknlr er f nótt Guð- ? mundur Thoroddsen, Lækjargötu í 8, r,(nji 231 { Erlend sfmskejtí. Khöfn, 8. sept. Afyopnunarráðstefna. Á laugardaginn samþykti al- þjóhasambandsfundurinn í Genf, að boðað skyidi til afvopnunar- ráðstefnu með öllum bjóSum. Er það verkefnl hennar að ræða sér- staklega um afvopnun þjóðanna, gerðardóma í misklíðarmálum milli þjóðanna og gagnkvæœt öryggi þeirra fyrir árásum. Þriðju nefnd alþjóðasambandsfundarins heflr ver- ið falið að undirbúa ráðstefnu þessa. MacDonald og Herriot. Ramsay MacDonald og Herriot eru báðir farnir heimleiðis af fund- inum. Var talsverður ágreÍDÍngur milli þeirra undir niðri, en þó skildu þeir með mestu vináttu. MacDonald álítur, að gerðardómur só nægiiegur til þess að afstýra ófrlði, en Herriot og fjöldi fundar- manna með honum telja, að gei ð • ardómur só góður með, en honum þurfl að fylgja gagnkvæmir samn- ingar um bjálp ríkja á milli og ýmislegt fleira. Uppreisn í Hína. Frá Peking er símað: Kínverska stjórnin hefir gert ráðstafanir til þess að bæla nlður uppreisnina í Shanghai með harðri hendi. Allar fróttir frá Kína mjög óljósav. Hrakfarlr syartliða. Prá París er símað á laugar- daginn: Spánverjar fara mjög balloka fyrir MarokkÓLiiönnum. Hrekja þeir Spánverja undan. Búist er við, að Rivera einvalds- stjóri verði bráðlega að leggja niður völd. CatafiÆ ðft tt£ .'SXZX* 1924 Þridjudaglnn 9. september. 210. tölublað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.