Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2013, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2013, Blaðsíða 34
Vikublað 3.–5. desember 2013 Krossgátan 16.40 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþrótta- sögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson og Vilhjálmur Siggeirsson. 888 e 17.10 Vasaljós (2:10) e 17.33 Verðlaunafé (3:21) 17.35 Jóladagatalið - Jólakóngurinn (4:24) (Julekongen) Karvel er níu ára og býr í Silfurskógi með fjölskyldu sinni. Hann hefur ákveðið að jólin í ár verði betri en nokkru sinni fyrr. Margt getur komið í veg fyrir að það rætist og þess vegna hefur hann undirbúið sig sérstaklega vel. En samt verða jólin allt öðruvísi en hægt var að ímynda sér. 888 17.58 Nína Pataló (10:39) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Djöflaeyjan 888 e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin 8,6 (5:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Sumarævintýri Húna (2:4) (Saga Húna og björgun) Í öðrum þættinum um Sumarævintýri Húna verður áherslan á bátinn sjálfan og björgun hans frá eyðileggingu. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson, Margrét Blöndal og Felix Bergsson. Framleiðandi: Stórveldið. 888 21.10 Kiljan Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fimm brotnar myndavél- ar (5 Broken Cameras) 7,7 Verðlaunuð heimildamynd um palestínskan bónda og ofbeldislausan mótþróa hans og nágranna hans gegn gerðum Ísraelshers. 23.50 Kastljós e 00.10 Fréttir e 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (101:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (159:175) 10:20 Spurningabomban (1:6) 11:05 Masterchef USA (1:20) 11:50 Grey's Anatomy (16:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Covert Affairs (16:16) 13:45 Chuck (1:13) 14:30 Last Man Standing (22:24) 14:50 Suburgatory (5:22) 15:15 Tricky TV (17:23) 15:40 Kalli kanína og félagar 16:00 Fjörugi teiknimyndatím- inn 16:25 Ellen (58:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stelpurnar 19:45 The Middle (4:24) 20:10 Heimsókn Sindri Sindra- son heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heim- ilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekk- legheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum. 20:35 Kolla Vandaður en fjölbreyttur spjallþáttur með Kollu Björns sem ætlar að spjalla við fólk úr öllum áttum um lífið og tilveruna. 21:10 Lærkevej (1:12) 6,0 Skemmtileg, dönsk þátta- röð með blöndu af gamni og alvöru. Hún fjallar um þrjú systkin sem þurftu að flýja frá Kaupmannahöfn og fara huldu höfði í rólegu úthverfi. En íbúarnir við Lærkevej eru skrautlegir og búa allir yfir einvherju leyndarmáli. 21:50 Touch (3:14) Önnur þáttaröðin með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að son- urinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 22:35 The Blacklist (9:13) 23:25 Person of Interest (16:22) 00:10 NCIS: Los Angeles (15:24) 00:55 Normal Adolescent Behaviour Á tímum skyndikynna ákveða þrír vinir að halda hópinn og taka ekki þátt í því að sofa hjá hverjum sem er. Málin flækjast þegar ein í vinahópnum verður ástfangin af strák sem ekki er í hópnum. 02:30 Sex Drive 04:20 The Tenants 5,1 Dramat- ísk mynd með Dylan McDermott, Snoop Dogg og Rose Byrne í aðalhlutverkum. 05:55 The Middle (4:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (22:26) e 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 17:25 Family Guy (4:21) 17:50 Dr.Phil 18:30 Kitchen Nightmares 19:20 Parks & Recreation (14:22) Geggjaðir gaman- þættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. Leslie og Ben ætla að afhjúpa leyndar- mál í galakvöldverðinum sem fer, eins og aðrar áætl- anir þeirra, úr böndunum. 19:45 Cheers (23:26) e 20:10 Gordon Ramsay Ultima- te Cookery Course (17:20) 20:40 Borð fyrir fimm - LOKAÞÁTTUR (8:8) Bráðskemmtilegir þættir þar sem Siggi Hall, Svavar Örn og vínsérfræðingurinn Alba kíkja í matarboð heim til fólks og meta kosti þess og galla. Í þessum lokaþætti kemur í ljós hvaða par stendur uppi sem sigurvegari í þáttunum Borð fyrir fimm. 21:10 In Plain Sight (5:8) Spennuþáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Dragdrottning fer í dulargervi til þess að komast óséð framhjá stór- hættulegum mönnum með aðstoð vitnaverndarinnar. 22:00 Ray Donovan (11:13) Vand- aðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Svo virðist sem flótti Mickey undan réttvísinni hafi ekki borgað sig. 22:50 CSI Miami (11:24) 23:40 Sönn íslensk sakamál (7:8) Ný þáttaröð þar sem fjallað verður um stærstu sakamál þjóðarinnar í nútíð og fortíð. Strokufanginn Matthías Máni á sér brotaferil en líklega hvað þekktastur fyrir að hafa strokið af Litla Hrauni á síðasta ári og endað flóttann mikla í kjötsúpu á Ásólfsstöðum. 00:10 Dexter (11:12) Lokaþátta- röðin af þessum ódauðlegu þáttum um fjöldamorðingj- ann og prúðmennið Dexter Morgan. Dexter reynir að ákveða hvort hann eigi einfaldlega að flýja land eða horfast í augu við djöfla sína og eigin syndir. 01:00 Borð fyrir 5 (8:8) 01:30 Ray Donovan (11:13) 02:20 How to be a Gentleman (1:9) Bandarískir gaman- þættir sem fjalla um fyrrum félaga úr grunnskóla. Annar þeirra er snobbaður pistlahöfundur og hinn er subbulegur einkaþjálfari. Sá fyrrnefndi þarfnast ráð- gjafar þegar kemur að hinu kyninu og sá síðarnefndi ákveður að hjálpa til. 02:45 Excused 03:10 Pepsi MAX tónlist 15:00 Sportspjallið 15:45 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Marseille) 17:25 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 17:55 Landsleikur í fótbolta (England - Chile) 19:35 Beint Sunderland - Chelsea 21:40 Meistaradeild Evrópu 23:20 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Real Valladolid) 12:30 Ensku mörkin - úrvalsd. 13:25 Crystal Palace - West Ham 15:05 Norwich - Crystal Palace 16:45 West Ham - Fulham 18:25 Messan 19:35 Beint Man. Utd. - Everton 21:40 Tottenham - Man. Utd. 23:20 Liverpool - Norwich 01:00 Man. Utd. - Everton 02:40 Arsenal - Hull 34 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá L eikstjórinn Christopher Nolan, sem leikstýrði The Dark Knight, leitaði að inn- blæstri hjá írska myndlistar- manninum Francis Bacon þegar kom að því að farða andlit Heath Ledger fyrir hlutverk hans sem Jó- kerinn. Bacon lést árið 1992 og er einn þekktasti listamaður 20. aldar- innar. Heath Ledger sló eftirminni- lega í gegn í myndinni, en ástralski leikarinn lést skömmu fyrir frum- sýningu hennar. Það fór mikið fyrir andláti hans í fjölmiðlum þar sem einhverjir héldu því fram að Heath hefði framið sjálfsmorð vegna þunglyndis. Fjölskylda hans vísaði þeim fregnum alfarið til föðurhús- anna. Nolan sagði í myndbandsviðtali fyrir Tate-galleríið í London að hann hafi leitað í verk Bacons til að gera Jó- kerinn meira ógnandi og raunsærri. Hann útvegaði sér bók með mál- verkum Bacons og sýndi förðunar- fræðingunum mismunandi út- gáfur af því hvernig málningin og litirnir blönduðust saman í verk- um hans. Þetta vakti mikla athygli meðal þeirra og mótaði grunnhug- myndina að andliti Jókersins. Nolan sagði að andlit Heaths hafi verið sem strigi fyrir förðunarmeistarana og þeir hafi skapað listaverk á and- lit hans. n ingosig@dv.is Miðvikudagur 4. desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Jókerinn fékk innblástur frá listamanni Christopher Nolan varð fyrir áhrifum frá Francis Bacon V era Illugadóttir og Helgi Hrafn Guðmundsson sjá um útvarpsþáttinn Lemúrinn sem er á dag- skrá á Rás 1 eftir fjögurfréttir á þriðjudögum. Þau eru þau sömu og halda úti heimasíðunni Lemúrinn en undirrituð hef- ur lengi verið aðdáandi þeirrar síðu og talað fyrir einhvers lags verðlaunum þeim til handa, fyrir fádæma furður, skringileika og uppfinningasemi sem finna má á síðunni. Saga og menning eru í fyrir- rúmi í þættinum en í honum sam- einast tvennt af því allra besta í ís- lensku menningarlífi, Lemúrinn, annars vegar, og Rás 1, hins vegar. Ég hef aldrei verið sérstök áhugakona um sagnfræði en efn- istök í þættinum eru svo absúrd og furðuleg að það er ekki hægt annað en að hlusta. Þá er það líka ánægjulegt hversu oft er fjallað um atburði og menningu fjarlægari heimsálfa en Evrópu og Norður- Ameríku í þættinum en jafn furðulegt hversu oft atburðirnir tengjast samt Íslandi. Gott dæmi um þetta er umfjöllun um tilraun- ir með að græða sneiðar af eistum spendýra í karla í þeim tilgangi að auka þeim æskuþrótt og fjör, sem ekki eingöngu var stunduð af vís- indamönnum í Þýskalandi heldur líka héraðslækni á Hvammstanga. Þátttaka íslensks vísindamanns er svo áhugaverð viðbót við yfir- gengilegar lýsingar á 2.500 ára afmælishátíð persneska keisara- dæmisins. Lemúrinn er auðvitað á sarp- inum og hlaðvarpinu á vef Ríkis- útvarpsins og þess vegna hægt að hlusta hvenær sem er, til dæmis á göngu, í strætó, við uppvask eða eldamennsku. Ég mæli eindregið með því. Lifi Lemúrinn! n En hvað það var skrítið Lemúrinn á Rás 1 á þriðjudögum kl. 16.05 Umsjón: Vera Illugadóttir og Helgi Hrafn Guðmundsson Auður Alfífa Ketilsdóttir fifa@dv.is Pressa krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hann stóð á ströndum og tróð strý. gljálaust ármóðir borg kona kropp nærð naglana 2 eins eldfjall staflana fram berar snagana systirin áttund glepjabera innta 3 eins 2 eins óðagot Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN SkjárGolf 11:55 African Cats 13:25 Spy Next Door 15:00 The King's Speech 16:55 African Cats 18:25 Spy Next Door 20:00 The King's Speech 22:00 Paul 23:45 The Runaways 01:30 Rise Of The Planet Of The Apes 03:15 Paul 16:55 Strákarnir 17:25 Friends 17:45 Seinfeld (7:23) 18:10 Modern Family 18:35 Two and a Half Men (14:24) 19:00 Ameríski draumurinn (1:6) 19:45 MasterChef Ísland (1:9) 20:35 Spurningabomban (1:21) 21:25 Svínasúpan (1:8) 21:50 Ástríður (1:10) 22:20 Steindinn okkar (1:8) 22:45 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) 23:25 Auddi og Sveppi 00:10 Ameríski draumurinn (1:6) 00:53 MasterChef Ísland (1:9) 01:38 Spurningabomban (1:21) 02:28 Svínasúpan (1:8) 02:53 Ástríður (1:10) 03:23 Steindinn okkar (1:8) 03:48 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) 04:28 Tónlistarmyndb Popptíví 15:40 The X-Factor US (19:26) 17:05 The X-Factor US (20:26) 17:45 Bunheads (12:18) 18:30 Bob's Burgers (13:13) 18:50 Junior Masterchef Australia (13:16) 19:40 Beint Arsenal - Hull 21:45 Sleepy Hollow (3:13) 22:30 Shameless (12:12) 23:20 The Tudors (2:10) 00:15 Junior Masterchef Australia (13:16) 01:05 Sleepy Hollow (3:13) 01:50 Tónlistarmyndb. Popptíví 20:00 Björn Bjarnason Gluggað í bækur 20:30 Tölvur tækni og kennsla. Ólafur Kristjánsson með allt það nýjasta 21:00 Fasteignaflóran Umsjón Páll H Pálsson 4:10 21:30 Á ferð og flugi Alltaf nýjar fréttir úr ferðaheiminum Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06:00 Eurosport 08:10 Golfing World 09:00 OHL Classic 2013 (2:4) 12:00 OHL Classic 2013 (3:4) 15:00 OHL Classic 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 OHL Classic 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 1987 23:50 Eurosport

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.