Alþýðublaðið - 09.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1924, Blaðsíða 3
«C»f»lilCOI» Frægasti píanoleik' ari Norðnrlanda. Enginn vafi er á því, að fræg- asti pianóleikari Norðurlanða er írk. Johanne Stockmarr fráKhöín, i-em oú dveiur hér í Reykjavík. Frk. Stockmarr hefir undanfarið verið að skoða laodíð, hefir farið til Þingvalla, Geysis, Guiifoss og víðar. En nú ætiar hún að lofa okkur að heyra til sin þann n. þ. m. í Nýja Bíó. Má nærri geta, að aðaóknin verður mikil, því að leikni hennar í pianóspiil skittir tádæmum. Sagði einn al yngri pianóleikurum okfcar nýlega eitthvað á þá lelð, að ef einhver væri svo ósöngvinn, að hann gæti ekki opnað eyrun, þegar hann heyrðl írk. Stockmarr leika snildarleik sinn á planó, þá myndi hann að minsta kosti opna munninn, svo hissa myndl hann verða að sjá hinar nær ótrúiegu handahreyfingar þessa framúrskarandi pianóleikara. — Vafalaust mun alt söhgelskt fóik sækja hijómleika frk. Stockmarr, því að hér er um aiveg einstakt tækifæri að ræða til þess að heyra það, sem menn annars ekki eiga kost á að heyra, nema með því að íara til útiandá, og ekki einu sinni ait af þá. — Fek. Stockmarr er eigi að eins fræg um Norðurlönd, haldur einnig víðár, t. d, bæði í Þýzka- landi og Eoglandi. Hefir hún t. d. verið >sóiisti< við hina geisimiklu >symfoni<-hijómieika ( Quean Hali (Dísarhöll) í Lundúnum og hlotið einróma of stórblaðanna, eins og t. d. Tiiaes. Ekki er það alt af, að góðir | llstamenn fái fulta viðurkenningu frá því opinbers, en það á samt við um frk. Stockmarr, því að hún hefir fengi J æðstu metorð, sem hægt er , ð fá. Konung- urinn hefir gert hana að hirð- pfanólelkara og sfðar aæmt hana gullmedaliu. H. Sættir. Þegar búið var aö undirskrifa Lundúnasamningana tók MacDonald í hönd allra, sem vi8 voru staddir, en þegar kom a8 Marx. ríkis- kanzlaranum þýzka, tók MacDenald höud hans og leiddi hann a8 Her- riot og lét þá takast í hendur. Sí8an gekk hann broaandi á brott meðan Frakkinn og þjóðverjinn héldust í hendur, sáttir að kalla. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, s®m ódýrast er. Herlui Clamseo. Síml 39. Rekstnrsríð. Borgbjerg ætlar að Jeggja fyrir rikisþingið dánska frutnvarp um rekstnrsráð. Það á að vera skip- að íulitrúum verkamanna og stjórnenda fyrirtækja»ina og hafa hlutdeiid í því, hvernig fyrirteekin eru rekin, hvort starfsmanni skuii vikið frá, hvernig hagað skuii næturvinnu, fríum o. s. frv. Einnig eiga ráðin að fá rétt til þess að kynnast hag fyrirtækjanna með því að hafa aðgang að reikning- um þeirra. Oliver Baldwin Bonur fyrrverandi forsætisráðherra Englands (foringja íhaldsmanna), er jafnaðarmaður og tók mikinn þátt í síðustu kosningabaráttu. Nýlega heflr hann trúlofast dóttur MacDonalds og heflr það vakið mikla athygli í Englandi. --------------------,S=-S2 Edgar Eioe Burroughs: Tapzan og glmstelnap Opap-bopgap. honum. Sá kinkaði kolli og fór út 1 myrkrið til bælis sins. Maðurinn gekk að tjaldbaki, hitli þar varðmann- inn, talaði við hann og fór sá sömu leið og hinn. Sá, sem hafði sent þá i burtu, læddist nú inn i tjald Jane eins og vofa. XXI. KAFLI. Flóttinn í skóginn. Albert Werper lá andvaka. Hann lét hugann hvarfla til konunnar i næsta tjaldi. Hann hafði veitt atferli Arabans athygli og réði af bugarfari sjálfs sins, hvað valda mundi þeirri eftirtekt, er hann veitti fang- anum. Hann lét imyndunuraflið ráða hugsun sinni og fyltist óstjórnlegri afbrýðissemi við Móhameð Bey, er honum flaug i hug, að hann mundi verða á undan sér, aö ná valdi yfir varnarlausri konunni. Werper hugsaði, þangað til honum fanst hann vera verndari Jane, enda þótt girnd hans væri samstæð girnd Arabans. Og hann þóttist fullvis um, að þótt Jane fyndist framferði Arabans viðbjóðslegt, mundi henni falla vel i geð bónorð hans. Bóndi hennar var dálnn, og Werp ;r hélt, að hánn gæti fylt þá auðn i hjarta stúlkunm r, sem mótlætið hafðl skapað, Hann gat gengið að eiga Jane Clayton — Það mundi Móhameð Bey aldrei gera, enda mundi hún hafna sliku með eins mikilli fyrirlitningu og hún hafnaði gimd hans. Ekki leið á löngu áður Belginn hafði sannfært sig um, að Jane hefði eigi að eins ástæða til þess að elska hann, heldur, að hún væri þegar farin til þess og hefði sýnt það á ýmsan hátt. Hann tók ákvöröun, Hann varpaði af sér ábreiðunum og stóð á fætur. Hann dró skóna á fætur sér, spenti um sig skammbyssu og skothylkjabelti sitt, gekk að tjalddyrunum og' gægðist út. Það var enginn varðmaöur við tjalddyr fangans! Hvernig stóð á þvi? Örlögin voru honum hliðholl. Hann fór út og að baki tjalds Jane. Þar var heldur enginn varðmaður! Hann gekk djareflga að tjalddyrun- um inn i tjaldið. Tunglsskin iýsti dauflega upp tjaldið. Innst 1 tjaldinu laut vera yflr rúmflet. Hvisl heyrðist og önnur vera settist upp í fietinu. Augu Werpers vöndust smám HHHSEaíSSEBfflHSHHHHHHE T a r z a n' s ö o ii r e a r fást á Vopnafiri i hjá Gunnlaugi Sigraldasyni bóksala,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.