Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 39
Fréttir 39Áramótablað 28. desember 2013  Manndóms- vígslan Þessir ungu piltar tilheyra hópi ungmenna í Suður-Afr- íku, sem yfirgefa fjölskyldur sínar og fara í gegnum mann- dómsvígslu og skóla. Þeir eru umskornir og dvelja í umsjá ættarhöfðingja. Athöfnin er kölluð Ukwaluka, eða ferðin á fjallið.  Í skjóli Mannréttindamál í Rússlandi vöktu mikla athygli á árinu, eða skortur á mannréttindum öllu heldur. Umdeild lög er bönnuðu „áróður um samkynhneigð“ voru sett í ríkinu sem sættu miklum mótmælum á heimsvísu. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, telur samkynhneigð vera eina stærstu ógn sem steðjar að Rússlandi. Í borginni Sochi eiga samkynhneigðir þó skjól. Það gæti þó allt breyst, þar sem tilskipun hefur verið gefin út um að fylgjast eigi sérstaklega með málum í Sochi til að tryggja að í borginni fari ekki fram „áróður um samkynhneigð.“ Á meðfylgjandi mynd sést dragdrottning undirbúa sig fyrir sýningu í næturklúbbi í Sochi.  Ljósabrjálæði Duszenko-fjölskyldan í Polkowice í Póllandi hefur mikið yndi af jólunum og jólaskrauti. Frá árinu 1999 hefur fjölskyldan lagt mikinn metnað í skreytingar sínar, innan húss sem utan. Árið 2013 prýða heimili þeirra 52.000 ljósaperur.  Hörð samkeppni Samkeppnin um störf í Japan er afar hörð. Því leita ungar konur til ráðgjafa sem aðstoða þær við það hvernig best er að bera sig að við at- vinnuleitina. Kennslan felst meðal annars í förðunarkennslu, framkomuaðstoð og ráðgjöf varðandi klæðaburð.  Föðurást Ljósmyndari Reuters í Súdan tók þessa mynd af feðgum í flóttamannabúðum. Feðgarnir brugðu á leik í þéttsetnum búðunum og föðmuðust svo þétt.  Í lit Þegar eldfjallið Sinabung gaus fóru tveir ljósmyndarar Reuters á vettavang. Þar sem þeir horfðu yfir blómaengi sem var þakið ösku tóku þeir skyndilega eftir einu rauðu blómi sem skar sig svona líka úr.  Á hornum sér Þegar fólkið í San Fermin í Pamplona hleypur með nautum, veit það af áhættunni sem því fylgir. Eflaust bjóst þó Diego Miralles ekki við því að sitja fastur á nautshorni í miðju hlaupinu. Honum var komið til bjargar og borinn af vettvangi. Nautið drapst síðar sama dag í nautaati.  Það kemur Manuela Mitre samþykkti að leyfa ljósmyndara Reuters að fylgjast með heimafæðingu á heimili hennar í Brasliíu. „Hún kallaði, það kemur, það kemur,“ segir ljósmyndar- inn um myndina og segir að hríðarverkir konunnar hafi verið afar miklir, en segir að Manuela hafi staðið sig eins og hetja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.