Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 46
Áramótablað 28. desember 201346 Umræða Fötlun RÚV„Fatlast svolítið. n Vigdís Finnboga- dóttir, fyrrverandi forseti Íslands, tjáði sig um niðurskurð og upp­ sagnir á Ríkisútvarpinu í viðtali við Stöð 2 í desember og notaði orðalagið að „fatlast svolítið“ til að lýsa áhrifunum. Orðalag Vigdísar var umdeilt og olli hneykslun ein­ hverra, meðal annars hjá Freyju Haraldsdóttur, varaþingmanni Bjartrar framtíðar, sem fékk senda skriflega afsökunarbeiðni frá Vig­ dísi vegna ummælanna. Óþverrinn Helgi „Þú ættir að skammast þín. Þú ert óþverri. n Páll Magn- ússon útvarps­ stjóri hellti sér yfir Helga Selj­ an fjölmiðla­ mann í kjölfar starfsmannafund­ ar í lok nóvember þar sem uppsagnir hjá RÚV voru ræddar. Upp úr sauð á starfsmannafundinum þar sem kom til orðaskipta á milli Páls og Helga sem enduðu með því að Páll lét eftir­ farandi orð falla og strunsaði svo á braut. Loftárásir á Framsókn „Fyrsti mánuður loftárása. n Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son forsætisráðherra skrifaði grein í Morgunblaðið þann 25. júní með þessari fyrirsögn. Í greininni kvart­ aði Sigmundur Davíð undan um­ fjöllun fjölmiðla um hann í kjölfar kosninganna í vor. Kakastan Gunnars Braga „Samnings sem verið er að vinna við Rússland og Kakastan og … Hvað sagði ég? Erfið þessi rússnesku nöfn en þið vitið hvað ég á við? n Gunnari Braga Sveinssyni, þing­ manni Framsóknarflokksins og utan­ ríkisráðherra, vafðist tunga um tönn í ræðustól á Alþingi í október þar sem hann ræddi um fríverslunar samning Íslendinga og Kína. Sundrung Sigmundar„En þeir eru til sem hafa ekki trú á Íslandi, þeir sem ala á sundrung og þeir sem aðhyllast öfgakennda hugmyndafræði og líta á hvern þann vanda sem upp kemur í sam- félaginu fyrst og fremst sem tækifæri til að inn- leiða þær öfgar. Íslands- sagan í meira en 1.100 ár sýnir að þegar við Ís- lendingar höfum trú á landinu okkar og okkur sjálfum og þegar okk- ur auðnast að standa saman en látum ekki sundrung og niðurrifsöfl draga úr okkur þrótt, þá farnast okkur vel. n Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son flutti umdeilda stefnuræðu á Alþingi í október 2013 þar sem hann meðal annars sagði eftirfarandi orð án þess að útskýra til hvaða aðila hann vísaði. Í stæði fyrir fatlaða „Mér er bara drullusama hvað fólki finnst. n Sveinn Elías Elíasson komst í fréttirnar í haust eftir að hafa stundað það að leggja ólög­ lega í stæði fyrir fatlaða og náð­ ust myndir af bíl hans. Honum fannst hins vegar lítið að hátt­ erni sínu og afgreiddi gagnrýn­ ina með ofangreindum orðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.