Alþýðublaðið - 09.09.1924, Page 4

Alþýðublaðið - 09.09.1924, Page 4
atL»¥»03lLA®I» r l B. D. S. E.s. „Mercur“ fer héðan til Bergen um Testmannaeyjar og Fœreyjar á rnorgun, mlðvlkudaglsm lO. þ. m. kl. 6 siðd. Farseðlap aækist í dag. Framhaldsfarbréf til Kaup- mannahafnar kosta kr. 215.00 Flutningur afhendicit í dag. Skip fer tii Norður«Spánar 22. þ. m. og til Veatur og Austur- Ítalíu fer skip 15, og 30. hvers mánaðar. Afarhentugar ferðir fyrir fisk á þessa staði. Uppiýsingar um framhalds- flutningsgjoid o. fl. hjá Nie. Bjarnason. Sí I d armjö 1. Á næstu dögum seljum við aíldarmjöl af hafnarbakkanum fyrir kr. 89.00 pr. 100 kg. Þetta tækifæriskaup á kjarnfóðri ættu framleiðendur að not- færa sér og panta strax f sfma 517. Efnagreining fylgir. Mjólkarfélag Reykjavíkor. B a ö h ú s i ö verðnr opnað á morgnn (10. þ. m.) Innlenð tfðindi. (Frá fréttastofnnni.) Akureyri, 8. sept. Jarðskjálttakippur varð hér í fyrri nótt, og var hann svo snöggur, að fólk vaknaði viða. Annar kippur kom skömmu seinna, en hann var vægari. Tíðarfárið hefir affnr breyzt til hins verra, og féii snjór f nótt niður undir bæ. Reytingur er af síld f reknet. Dmdaginnogveginn. Belgaum seldi ísfisk í Eng- landi fyrir nokkru fyrir 1423 pund sterling. Esja kom í morgun úr hring- ferð. Óþokkabragð. Eins og bæjar- búar vlta hefir Ólafur Friðriks- son alið upp nokkra hraínsunga og veiðlbjöiluunga. og haít f girð- ingu við tjörnlna. Einhver óþokk- inn hafði rofið veiðibjöliugirðiog- un% aðfaranótt sunnudags svo ungarnir, sem voru orðnir háif- fleygir siuppu út á tjörn. Allan sunnudaginn var verið að eita þá og tókst að ná nokkrum þeirra eftir mikla fyrirhöfn. Baðbúsið hefir verið lokað undanfarið, en verður opnað aftur á morgun. Ýmsar endur- battur hafa verið gerðar á þvf og verður þeirra getið nánar sfðar. >EltstJérarnir< eru lokslns fárnir að myadast við að verjá íslandsbanká. Vörnin er að eins 8Ú, að Tfmaráðherrarnir hafi líka relknað vitlaust gengi á pund- inu. Mrgbl, getur þess iíka, að norska fháldsstjórnln háfi gert slfkt hið saœa. Ekkert taiar Mrgbl, um aðrá relkningsfærslu bankans eða >lausn skuldirnarc. Bezt fyrir það, að segja sem fæst nm þau efni, þá er nær að birta hfuthafaskráná. Timbnriaðnr, sem líka er vanur og góður sjómáður, getur fengið atvinnn á >Lagárfossi< nú þegar. Upp- lýsingar um borð hjá fyrsta stýrimanni. VerðltBkknn. Strauaykur 60 aura, molasykur 70 aura, kandís, hveiti, hrfsgrjón. Ódýrt. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Kuidinn er kominn! Graetz - olfuvéiarnar hita ains og bezta ofnar. — Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. 1*1. kartöflur, góðar og ódýrar f verzlun Sfmonar Jónssonar, Grettlsgötu 28. Sfmi 221. Stúlka óskast strax á gott heimili í sveit, til lengri eða skemmrl tfma. Á sama stað vantar dreng um 14 ára tll mánaðamóta, Afgr. vísar á. RJtstjórl eg ábyrgðarmaður: Hallbjöra Haiidórsse*. i Pir#»t8!wlðjS« HRllgirÍRSS Berg»taða*t',*tji

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.