Alþýðublaðið - 10.09.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 10.09.1924, Side 1
*924 Miðvlkudaglnu 10. september. 211. tölubiað. Erlend síislejti. Khöfn, 9. sept. Álþjóðabandalaglð og l*J6ð- verjar. Ekkeit var afráðið nm það á aiþjóðabandalagsfundtnum á mánudaginn var, hvort teklð yrðl á dagskrá upptaka þýzkalands í alþjóðasambandið. En verði yfir- iýsing þýzku stjórnarinnar um að upptök styrjaldarinn&r séu sigi frá Þjóðverjum runnia og þeir séu sýknir saka, borin undir atkvæði í þýzka þlnginu og að lokinni atkvæðagreiðslu þar sam- þykt í sambandi við Dawestil- Íögurnar og send bandamönnum, aem opiober orðsending Þýzka- íands, verða Þjóðverjar aldrei teknir inn í sambandið, að því er fundarmenn á aiþjóðasam- bandsfnndinum telja. Enn fremur myndi yfirlýsingin verða tii þess að einangra Þjóðverja { augnm annara þjóða, að því er banda- menn hyggja. Frá Berlín er simað á mánu- daginn: Enginn áhugi er fyrir því meðal þjóðarinnar að fá inn- göngu í alþjóðasambandið. Und- anteknir þessu eru þó meiri hluta jaínaðarmeon og fiiðar- sinnar meðai þjóðræðisflokksins. Telja Þjóðverjar alþjóðasam- bandið vera mjög óíuiinægjandi trygglngu tyrir varanlegum friði. Eoald Amnndsen gjaldþrota, Frá Kristjaniu er sfmað: Roáld Anmndsen hefir verið gerður gjaidþiota og bá hans tekið tli þrotabúsmeðferðar. Sta'ar eigna- missir Amundsens af íyrirhuguðu norðurheimskaatsflugi hans. ,,Dagsbrún“ heldur fund í Good-templarahúsicu fimtudaginn 11. þ. m. kl. * e. h. FnndarefEÍ: 1. Jón Thoroddsen flytur erindi. 2. Félagsmál. Fjölmennið! Stjórnin. Biöjiö kaupmenn yð; r um ízlenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbélri en annar kaífibætlr. Johanne í tockmarr, || kgi. hirð-píanóleikari, p | heldur hijómleika i Nýja f Bió annað kvöld kl. ;Vs * 1 f stundvíslega. — Viðfangs- f *fnl: Bach-Tausig, Schu- ' ff bert. Mendelscohn. Liszt o. fl. $ — Aðgöngumlðar fást í |j bókaverziunum Sigfúsar Ey- || mundssonar og ísafoldar og j| | { Hljóðfærahúsinu. § í Hafnarfirði hefi ég til sölu verzlunarhús og fbúðarhús (2) raeð iausum íbúðum 1. okt. — Jónas H. Jónsson. Símí 327. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast tli leigu 1. okt.; íyrirfram- grelðala í lengri tfma. Upplýs- ingar gefur Jóiias H. Jónsson. Sími 327. „Lagarfoss" fer héðan í bvöld kl. 9 vestur og norður um land tll Aberdeen, IIull og Kaupmannahafnar. „Esja“ fer héðan á laugardag 13. sept. kl. 10 árdegls, til Breiðaíjarðar og VesttjSrðar. Verar athend- ist á morgran og farseðiar sæk- ist. Skipið snýr við á Isafirði. Lítll jörð náiægt Reykjavík til sölu fyrlr iágt verð. — Jónas H. Jónsson. Síroi 327. HÚs mað lausum íbúðum 1. okt. seiur Jónas H. Jónsson. Kæturlæknir er 1 nótt Hall- dór Hansen, Miðstræti 10, sími á§6, Sigurður Jóit isson cand. juris fer með Suðurlí ndi í dag upp f Borganes og þaðan iandveg 1 norður í Húuav *tnssýslu. Isi. kartöflur, góðar og ódýrar { verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 221,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.