Alþýðublaðið - 10.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.09.1924, Blaðsíða 2
Þjððraeðk Fíestir þykjast vilja stjórn >b'ztu macna<, og flestlr geta verið sammála um það, að eng- inn sé góður til stjórnar, nema hann hafi vit og þekkingu á sinu sviði. £n þetta er ekki nóg. Þrátt fyrir vit og þekkingu er engin stjórn góð, nema hún beiti valdi sinu vel, þ. e. a s. til hagBmuna fyrir þá, sem eiga að lúta henni. Þjóðin verður að lúta landsstjórnlnni; vefíerð hennarer urdir því komin hvernig stjórn- valdinu er bsiít. Hún verðar að fá tryggingu fyrir því, að það té gert í samræml við hagsmunl hennar. Þess vegna er þjóðræði réttmæt brafa. Enginn neitar þvf, að þjóð- ræðið hefir gaila eins og það er nú. Aðalannmarki þess er sá, að allir eiga að vasast í 5E!u; menn elga nð ráða tll lykta málum, sem þelr hafa ekkert vit á og þeim kemur ekkert við, en geta ráðið velferð annara. Þetta 5kipulagsieysi er eðiiieg afleið- ing auðvaldsins, og getur ekki lagast að íuílu fyrr en það er brotið á bak aftur. Þ ð eru engia rök gegn þjóð- ræði, að þjóðin velji stundnm þann kostinn, sem verri sé. Húa á helmtingu á því, að vera sinn- ar eigin gæfu smiður, en verður vitanlega áð taka afleiðingum athafna sinna. í stjórnmálum á hver einasti eirutaklingur hagsmuna að gæta. Velfærð hans veltur á því, hvérn- ig með þau er farið. Og þar sem ekki er hægt að meta velferð elns eiastaklings meira en vel- ferð aenars, þá eiga allir ein- staklingar að hafa pfnaa rétt til þess að hafa áhtif á stjórnmál. Þess vegna er krafan um full- komið þjóðræði réttmæt ogsjáif- EÓgð. Almennur kosniogaréttur er viðu'rkendur í orðl. Nokfcuð vantar á að hann sé viðurfcend- ur í raun og veru; sumir eru ranglega útilokaðir, en það verður ekki gert að umtalsefni hér. Hitt er méira. atriði, að kosningaréttur elnstaklinganna er misjafn eftir því hvar kjós- endur éru búsettlr á Iandlnu. Kj6smám í sumum kjötdæmum hafa með atkvæði sínu margfplt meiri áhrif á skipun þingsins held- ur en fcjósendur snnara kjördæma. Engin skynsamleg ástæða getur réttlætt þetta fyrirkomulag, enda er allur hávaði manna kominn á þá sfcoðun, að þessu elgi að breyta. Þv< verður breytt. En til þess að tá breyting getl orðið að gagni og til fracnbúðár, verð- ur han að vera reiat á téttlæti og hagsýni. Hún verður aðvera reist á fallkomnu þjóðræoi, Eins þarf að gera ráðstafsnir til þess að þingið getl orðið skipað hæf- ari mönnum en nú. Það er fyrirmyndin, að þeir einir stjórni, sem hafa vit og þefckingu, og allir þeir veljl stjórnendurna að jofnu, sem eiga að lúta þeim. Það er fydrmyndin, að sameina þjóðræði ogatjórn>bestu manna*. BæjargjSId f Beybjavffc. Login um bæjargjoídin eru gengln í gildi. Hér verður bent á feelztu breytingarnar, sem þau hafa í fðr með sér. Sorphreinsunar og salernis- gjöld faíla niður, Vatnsskattur- inní helst dbr®yttur að oðru ieyti en því, að hann miðast við fast- éignamatið í stað brunabóta- virðingar. Lóðaskattur feliur nið- ur, en fasteignagjald kemur í hans stað. Það er o,80/0 — 80 aurar at hverjum 100 krónum — af öilum husufD, ©,6°/o af tóð- um, bygðum og óbygðum, sem bæjarstjórn hefir ekki ætiað tll annara afnota en byggingarióða og'o,i°/j sf öðrum lóðum og ' löndum. Gjaiddagi h.steignagja Ids- ins er 2. jan. Utsvarið verður með Kfcu móti og áður, þó má leggja á hvers konar atvlnnu, s@m stunduð er f bæcum (4 vlkur eða lengur). þetta nær t. d. tií útlendra tog- ara osf Eggerts Ciassens. Þá má íeggja k alla þá, sem eru skrá- settir hér á ekip eða hafa hér launuð störf 3 mánuði eða lengur, þótt ekki séu þeir búsettir i bæn- um. Atvinnurekendur eiga að standa skil á útsvarinn og mega i i Alþýðublaðlð | M kemur út á hverjum virkum degi. X 8 I S s g Afg rei ð sla g g við Ingólfsstrœti — opin dag- jjj I lega frá kl. 9 árd. tií kl. 8 síðd. 1 s i x Skrifstofa x & Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. » g »Vi—10V« árd. og 8—9 síðd. S Simar: | X 633: prentBmiðja. f$ H 988: afgreiðsla. ^ n 1294: ritítgórn. ^ M 9 © s Verðlag: S S Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. S R Auglýsingaverð kr. O.lðmm.emd. g l ¦ "^"" r-^mn ^^m ^^»» ^^&K^^n vwí^i^wph ^^tnvmm ^^P* 15 Ljtisakrónar, og alls konar hengí og berð- lampa höfum viÖ í afar fjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heíorabur almenningur ætti aö nota tækifæriö, meoan úr nógu er að velja og fá lamp- ana hengda upp 6 fc e y p f s. Virðingarfylst Hf.rafmf.Hiti&Ljós. Laugavegi 20 B. — Símí 830. ÚtbpelðlB Alþýðublaðlð hvtBi> mmm þiB eicuð oq hwopt sem þlð farlð! halda eftir alt að io% af kaupl maona til þess. Ef útsvarið verður lægra þá endurgreiðist vitanlega mismunurlnn. Gjalddagar útsvars ins eru tveir, 1. maí og 1, sept. Niðurjofnunin er óbreytt, en úr- skurði bæjarstjórnar í 'útsvars- kærum má skjóta til yfirskatta- nefndar, en áfrýjand! v«rður að bera fcoHtn&ðin®, ef kæra hans er ekki tekin til greina. Dráttatvextir hafa verið 16g« íeiddir á útsvars- og fasteigna- gjaldi, et ekki er greitt áður en 2 mán. eru liðnir írá gjalddaga. Vextirnir eru t°/0 á mánuði og verða þeir teknir Íögtaki eins og gjoidin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.