Alþýðublaðið - 10.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.09.1924, Blaðsíða 2
3 I' Þj ððræði. Flestir þykjast viíja stjórn >brztu macna<, og flestlr geta verið sammála um það, að eng- inn gé góður tll stjórnar, nema hann hafi vit og þekkingu á sínu sviðl. En þetta er ekki nóg. I>rátt fyrlr vit og þekkingu er engln stjórn góð, nema hún beitl valdi sínu vel, þ. e. a s. til hagsmuna fyrir þá, aem eiga að lóta henni. Þjóðin verður að lúta landsstjórninni; vetferð hennar er urdir því komin hvernig stjórn- valdinu er baitt. Hún verður að fá tryggingu fyrir þvf, að það sé gert í samræml við hagsmuni hennar. Þess vegna er þjóðræðl réttmæt krafa. Enginn neitar því, að þjóð- ræðið hefir galla eins og það er nú. Aðalannmarki þess er sá, að allír eiga að vasast í öílu; menn eiga nð ráða til lykta málum, | sem þeir hafa ekkert vit á og ráðið velferð annara. Þetta skipulagsleysi er eðlileg aflelð- ing auðvaldsins, og getur ekki lagast að fullu fyrr en það er brotlð á bak aftur. Þ ð eru engia rök gegn þjóð- ræði, að þjóðin veljl stundum þann kostinn, sem verri sé. Húa á heimtingu á því, að vera sinn- ar eigin gæfu smiður, en verður vitanlega að taka afleiðlngum athafna sinna. í stjórnmálum á hver einastl einstaklingur hagsmuna að gæta. Velferð hans veltur á þvf, hvérn- ig með þau er farið. Og þar sem ekki er hægt að meta velferð eins einstaklings meira en vel- ferð annars, þá eiga aiiir eln- staklingar að hafa jafnae rétt til þess að hafa áhrif á stjórnmál. Þass vegna er krafan um full- komið þjóðræði réttmæt og sjálf- sögð. Almennur kosningaréttur er viðurkeudur í orði. Nokkuð vantar á að hann sé viðurkend- ur í raun og veru; sumir eru ranglega útilokaðir, en það varður ekki gert að umtalsefni hér. Hitt er méira atriðl, að kosningáréttur einstaklinganna er misjafn eftlr því hvar kjós- enduv eru búsettir á landiuu. Kjós<?nduír í sumum kjötdæmum hafa mað atkvæði sínu margfdt i meiri áhrif á skipun þingsins held- í ur en kjósendur snnara kjördæma. : Engin skynsamleg ástæða getur réttlætt þetta fyrirkomulag, enda er allur hávaði manna kominn á þá skoðun, að þessu eigi að breyta, Þvf verður breytt. En til þess að bú breyting getl orðið að gagni og til frambúðar, verð- ur hún að vera reist á téttSætl og hagsýni. Hún verður að vera reist á fullkomnu þjóðræði. Eins þarf að gera ráðstafanir til þess að þingið getl orðið skipað hæf- ari mönnum en nú. Það er fyrlrmyndin, að þeir einir stjórni, sem hafa vit og þekkingu, og allir þeir velji stjórnendurna að jöínu, sem eiga að lúta þeim. Það er fyrlrmyndin, að sameina þjóðræðl og stjórn>bestu manna<. BæjargjOld í Reykjavík. Lögin um bæjargjöidln eru gengin í gildi. Hér verður bent á helztu breytlngarnar, sem þau hafa í för með sér. Sorphteinsunar og salernls- gjöld falla niður. Vatnsskattur- inn helst óbreyttur að öðru Ieytl en þvf, að hann miðast við fast- eignamatið í stað brunabóta- virðingar. Lóðaskattur feliur nið- ur, en fasteignagjald kemur I hans stað. Það er o,8°/0 — 80 aurar af hverjum ioo krónum — af ölium hÚ8uœ, 0.6% af'Ióð- um, bygðum og óbygðum, sem bæjarstjórn hefir ekki ætláð til annara afnota en byggingarlóða . og o,i°/o 8f öðrum lóðum og löndum. Gjalddagíh.steignagjalds- ins er 2. jan. Utsvarið verður með líku móti og áður, þó má leggja á hvers konar atvlnnu, s®m stunduð er í bættum (4 vikur eða lengur). þetta nær t. d. til útlendra tog- ara og Eggerts Cíassens. Þá má leggja 4 alia þá, sem eru skrá- settlr hér á f.kip eða hafa hér launuð störf 3 mánuði eða lengur, | þótt ekki séu þelr búsettir f bæn- í um. Atvinnurekendur eiga að 1 staoda skil á útsvarinn og megá mtauatiaixxiai:saíxxi®t>ai*ma&(® % i L. Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afg rei ð sla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 91/*—101/* árd. og 8—9 síðd. S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. Ljðsakrónnr, og alis konar hengi og borð- lampa höfum viö í afar fjöl- breyttu og fallegu úrvali. I Heibrabur almenningur ætti a8 nota tækifærifi meðan úr nógu er afi velja og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p I s. Virðingarfylst Hf.rafifJití&Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 830. Útbrwlðlð Albýðublaðlð hrar aam þið as>uð ojj hvsrt acm þlð farlSl halda eftir alt að 10% af kaupi manni til þess. E£ útsvarið verður lægra þá endurgreiðist vitanlega mismunurlnn. Gjaíddagar útsvars ins eru tveir, 1. maí og 1. sept. Niðurjöfnunin er óbreytt, en úr- skurði bæjársijórnar í útsvars- kærum má skjóta til yfirskatta- nefndar, en áfrýjand! verður að bera kostnaðian, ef kærá hans er ekkl tekin til greina. Dráttarvextir hafa veiið lög» Islddir á útsvars- og fasteigna» pjaldi, ei ekki er grdtt áður en 2 mán. eru llðnir frá gjalddagá, VeXtirnir eru i°/0 á mánuði og verða þeir teknir iögtaki eins og gjöldin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.