Alþýðublaðið - 10.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.09.1924, Blaðsíða 3
rSCPHim£«*M Frá DanmörkiL (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Öll helstu dðnsk blöð utan Khafnar flytja smám saraan við- töl við dönsku lögjafnaðarnefndar- mennina, sem nýlega eru komnir heim; sýna þau með þessu hinn almenna áhuga, sem ráðandi er í Danmörku fyrir fslandsmálum. í viðtali við >Nationaltidende« segir próf. Arup horfurnar á ís- landi mjög góðar. Alls staðar verði vart við góðan hug til Dana og akilning á nauðsyn samvinnunnar milli þjóðanna. Hór við megi bæta, að sjá megi gleðilegar framfarir í Þjóðarhag íslendinga írá ári til árs, íramfarir, sem m. a. hafl þau áhrif á gengi íslenzku krónunnar að hiín fari síhækkandi og sé hærri en norsk króna. Sérstaklega hafl þorsk- veiðarnar verið igætar i ár, en síldveiðarnar gengið laklega, en yflrleitl hafl árið samt verið'mjög hagstæít fjárhagslega. Dr. Kragh segir í viðtali við >Köbenhavn<: Mér, sem ekki hefl komið til ÍBlands í mörg ár, finn- ast framfarirnar par gleðiiegur vottur um, að íslenzka þjóðin sé í uppgengi, Alla staðar mættum við velvildarhug til Dana og sam- úðarfullum skiiningi á samvinnu þjóðanna; Það var enn fremur gleðilegt að sjá fjárhagslegar fram- farir íslendinga, framfarir, sem stafa ekki minsfc af Þorskveiðun- um. Sildveiðarnar virðast hins vegar hafa brugðist, en eigi að síður heflr árið verið hagstætt Það sem af er. TJmmæli énska forsætisráðherr- ans um væntanlegt afvopnunar- frumvarp dönsku stjórnarinnar í ræðu þeirri, er hann flutti á al- Þjóðasambandsfundinum i Genf, voru sórstaklega Þýðingarmikil. Kvaðst MacDonald gleðjast yfir yflrlýsingu Staui ings forsætiBráð- herra í málinu, bg sýndi hún tak- markið og opm 5i brautina fyrir vilja hygginna o.r hugsandi Þjóða viðsvegar um h<im. Síðan mælti Stauning: >Vér verðum að teija alþjöðasambandit sem áÞreifanlega framkvæmd hini ar háleitu hugs- unar um frið, óttlæti og sam- vinnu meðal Þj'ðanna. Eins og EamsBy MacDor úú geri ,eg r&ð fyrir, að hugsjón alÞjóðasambands- ins verði haldið uppi, Þannig að allar Þjóðir geti bráðlega farið að vinna saman á? mikilfengiegum verkefnum. Viði kiítalíf þjóðanna heflr orðið fyrir alvarlegum trufl- unum, sem hafa flaft skaðieg áhrif hin siðari ár. íhv jun Þessara mála er mjög æskile;; og mun hafa Smára-smjörlíki Efefeí er smjðrs vant, þá Smári er fenglnn. H-f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. NÝ bök. MaðuF frá Suðup- lUJIJIIIIUIIIMMilllllLlmU.L_______„ _ . , Amepfku. Pantanlp | afgpelddar I sfma 1269. góðar afleiðingar fyrir mannkynið. Mér var ánægja að heyra enska forsætisráðherrann ~. nefna gei ðar- dóma sem framtiðarúrlausnina. Pað er skiljanlegt, að við'smá- Þjóðaborgararnir höfum lengi þráð sigur Þessarar hugsunir. Úr öllum áttum í Danmörku hafa menn verið sammája um, að vinna fyrir gerðardómshugsjónina, Því hana álítum vér Þ& einu tryggingu að gagni, sem smáÞjóðhnar geti fengið. — Þessi skilningur hefir hrundið á stað hugsjón núverandi Danastórnar um breytingu á her- málunum. Frumvarp vort stefnir að afnámi hernaðarútbúnaðar, en í staðinn sé komið upp nægilegu varðliði með atröndum fram. Allir flokkar óska þess inniiega, að irið- urinn verði varðveittur og Þess vegna hefl ég von um, að um ræðmnar beri árangur, Þegar frum- vörpin verða lögð fram. Bdgar Rice Burroughs: Tapzan og Qimstelnar Opaif -borgar. saman rökkrinu. Hann sá, að það var karlmaður, sem laut yflr rúmið, og hann gat sér til, hver þar mundi vera, Hánn fyltist reiðiþrunginni afbrýði. Hann sté feti nær. Hann heyrði konuna æpa upp yfir lig, er hún sá hver laut yfir hana. Hann sá Móhameð Bey gripa um kverkar henni og bera hana i fletið aftur. Öfund svall I Belganum; hann sá rautt. Nei! Hann skyldi ekkl ná henni, þessl hundur! "Werper þóttist eiga mest tilkall til hennar. Hann lét ekki ræna sig rétti staum. Hann hljóp yfir tjaldgólfiö og stökk á bakið á Mó- hameð; hinn slðarnefndi lót ekki viðstöðulaust undan, þótt árásin værl snögg og óvænt Belginn reyndi að gripa fyrir kverkar honnm, en Arabinn hristi hann af sér og snéri sór við. Jafnskjótt rétti "Werper honum heljarhögg á nasirnar, svo að hann féll aftur k bak; hefði hann látið knó fylgja kviði, hefði hann á næsta augnabliki ráðið niðurlögum Móhmeðs; en hann reyndi að ná upp skammbyssu sinni og svo illa tókst til, að hún sat föst í hulstrinu. Áður en hann gæti náð henni, var Móhameð staðinn upp og réðist að honum. Werper bavði hann aftur i andlitið, en var nú svarað i sömu miiit. Þeir börðust nú sem ákafast og reyndu að na tökuu hvor á öðrum, en konan starði frávita af skelfingu á aðfarirnar, stein- þegjandi. Aftur og aftur reyndi Werper að ná vopni sinu. Mó- hameð hafði komið óvopnaður að öðru leyti en því, að hann bar langan riting, sem hann nú dró úr sliðrum og brá. „Kristhi hundur," hvæsti hann, „sjáðu hnif þenna i höndum Móhameðs Bey! íhug'aðu hann gaumgæfilega, þvl að það er hinn siðasti hlutur er þú sórð eða finnur til.*Með honum sker Móhmeð Bey burtu svart hjarta þitt. Ef þú tilbiður Guð, þá bið þú til hans — innan minútu ertu dauöur," að svo mæltu reiddi hann hátt hnifinn og réðist á Werper. Werper var enn að bisa við skammbyssuna. Arabinn. var nærri kominn að honum. í örvæntingu beið Belginn Móhameðs, unz hann var kominn fast að honum, þá kastaði hahn sér til hliðar á gólfið og brá fæti fyrir Arabann. HHEaHíaiaSHQHSHSSHaHH Tarzan-sðgiirnar fást á Vopnaflrt i hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni bóksala, <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.