Alþýðublaðið - 11.09.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 11.09.1924, Side 1
 1924 Khöín, 10. aept. Upptök ófriðarins. Frá Berlín er símað: Stjórn þingflokks þjóðernissinna hefir krafist þess sf þýzku stjórninni, að htín geri bandamönnum opin- bera orðsending um, að fjóðverjar eigi ekki neina aök á upptökum ófriðarins mikia. Stjórnin hefir svarað, að htín teiji sér skylt að gera þetta, enda hafi hún gengið að því skilyrði, er htín fókk þjóð- ernissinna til liðs við sig og þeir hétu því að fylgja tillögum sér- fræðinganefndarinnar. Ef það verður tír, að umrædd orðsending komi fram eru stór- kostlegar stórpólitískar afleiðingar fyrirsjáanlegar af þeirri ráðabreytni. Pvi að með undirskrift friðarsamn' ingana í Versölum hafa Þjóðverjar viðurkent, að þeir eigi sök á upp- tökum ófriðarins, og skoðast því yfirlýsingin sém nokkurs konar riftun á þeim samningum. Upprcisnln í Kína. Frá Shanghai er símað á þriðju- dagion var: Árásarher uppreisnar- manna þeirra, sem ná vilja borg- inni á sitt vald, nálgast óðum. Ameríkumenn og Japanar hafa sett 1200 (12000?) hermenn á Iand í Shanghai til þess að vernda þegna sína þar. Lagarfoss fór í gaerkveldi kl. xo vestur og norður um land áleiðis tii Skotlands og Dan- naerkur. Stefán Jóh. Stefánsson baejarfulltrói fór með honum til Patreksfjarðar. Mercur fór í gær kl. 6 áleiðia til Noregs. Guðmundur Gfsiaaon I lagalín rithöínndar fór með honum. Fimtudaglnn xi. september. iarðarför Guðjóns Jónssor ar, Brseðraborgarstíg 9, fer fram iaugardaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2 e. h. á heimiii hins látna. Systkinin. I ,,Dagsbrún“ heldur fund í G aod-tempiarahúsim fimtudaginn 11. þ. m. kl. S e. h. Fundarefr l: 1. Jón Thoroddsen flytur erindi. 2. Félagsmáí. Fjölménnií 1 Stjórnin. Sjómasmaiilag Reykjavíkuv. F u n d u r í Bárunni niðri annað kvölc (föstud. 12. sept.) kl. 8 siðd. Fundareíni: Félagsmái. Kosi ing á fulitrúum tli sambands- þings og íuiltrúaráðs. — Félagar, fjöimennið! — Sýnlð félagsskirteini ykkar við dyruar. Stjémin. Að gefnn tilefnl tiikynnist hér með, — eitt skifti £y; i, öll —, að ég @r ekki til vlðtals né tek á móti símtölum um bankamái heinifs hjá mér, heídar að eins í bankanum á þeim tíma, sem bankastjómin er þar tii viðtals daglega. Magnús Sigurðsson, bankastjóri. Hin amerískn verkamannafðt höfum við fengi 5 aitur. — Verð sama og áður. - Síðstakkarnir ensku einni;; nýkomnir. Asg, G. Gunnia jgsson & Co. Austurti ræti 1. 2 vetrarstólkur óskast á gott heimili nálægt Reykjavik; þurfa helzt ið kunna ið mjólka. Gott kaup. Uppf. á óSiusgötu 30 Jobanne Stockmarr, kgi. hirð-píanóleikari, heldur hljómleika í Nýja §| Btó í kvöld kl. 7V« I stundvíslsga. — Viðtangs- § íj @fni: Bach-Tausig, Schu- p C] bert, Mendelssohn. LUzt o. fl. p |j — Aðgöngumlðar 5ást í J || bókavérzinnum Sigfósar Ey- §) mundssonar og ísafoldar og | i Hljóðí’ærahóainn. | ________I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.