Alþýðublaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 3
IKE'&frtf&ÍCfclttX* Sf kvædatölu flokkanna o% þm.tola þeirra getur orðið rangt. Ef rétt- læti ætti að fást, yrða að vera uppbótar þm. Frv. H. H. með þessum tveimnr breytingum, þm.- tala kjördæmanna ákyeðln fyrir hverjar kosningar eftir hagskýrsl- unum og uppbótarþm., bætti úr öllum verstu göllum núverandi kjördæmaskipunar. En það er til öonur leið, beinni, betri og áuðveidari. Hún þarf enga hag- akýrsiuútreikninga fyrir hverjar kosningar og enga uppbótarþm. tll þass að réttlæti náist. Leiðin er þessi: Landlð alt skal vera eitt kjördæml og kjósa hlutfalls- kosningum. Fascistar og sam- vinnufélögin. Eaupfélagabúðlrnar rændar og brendar. Þriðjungnr lagður í rústir. I skýrzlu framkvæmdastjórnar alþjóða-samvinnufélaganna, sem heldur sambandsfund i Ghent í Belgíu í þessum mánuðl, er talað um fjandskap þann, er fylglfiskar Mussollnis sýna sámvinnufélög- uoum. Það er skýrt frá þvf, að síðasti alþjóðatundur hafí sam- þykt harðorð mótmæli gegn at- hæfi Fasclsta í ítaliu, sem með aðstoð >iögregiu< Mnssolinis hefðu >beitt otbeldi, svívirðing- um og eyðileggingu við sam- vlnnuféiög og samvinnumennr. Ályktunin var sand stjórn ítalfu, en ekkert svar hefir borist nl- þjóðasámbandi samvinnumanna. I>etta ofbeldi og þessi eyðl- leggingarstarfserai hefir haldið áfram fram á síðustu tlma. Framkvæmdastjf rn alþjóðasam- bands samvinnu uanna hafðl til- nefnt Svisslendir ginn dr. A. Suter tii þess að fa: a til ítalfu og rannsaka málið þar. í skýrzlu sinni sagði dr. Suter: >Það er ómögulegt að jera sér neina hugmynd um >á reglubundnu eyðlleggingu á ftölsku samvinnu- félöguaum, sea Faaclstar hafa valdlð, nema sjí það sjálfur. Ég hetði getað eytl mörgum vikum og jafnvel máni 3um í Ítalíu í að heimsækja félög sem höfðu verið rænd eða búði' og vörubirgðir brendar fyrir. Um þriðjungur félaga þeirra, s tm voru í sam- bandinu hafa vtdð eyðllögð. 0jrvæntl ig ítala. Eftir að hafa athugáð skýrsl- una gerði frái ikvæmdastjórnin ákvarðanlr um framtíðina. Sem svar við þeim, sendi Signor Ver- gnanlni, formaður ítalska sam- bandsins, bréf tll aiþjóðasam- bandsins og sagði, að það væri tilgangslaust að leita til Musso- línis sjálfs eins og ætlast var tll. Hann áleit einnig gagnslaust, eins og sakir stæðu fyrir ftölskn íéiögin, að fá fjárstyrk frá út- löodum, en stakk upp á þvf, að alt væri gert tll að efla verzl- unarviðakiftin milli Ítalíu og ann- ara landa. >Upp úr þessur, segir skýrzl- an, >hætta smám saman samn- iugarnir, og það var augljóst, að ítalsklr samvinnumenn reyndu alt til þess að geta lifað friðsamlegu með nábúum sfnum.r Falskli* reikningar. Biaðið >Producer< tiltærir skýrzlu í >La Co-operezione Italiane<, frá samvlnnutoringjun- um í Ítalíu, sem fordæmlr stjórn Fascista á hinu mikla samvinnu- félagi í Milano, sem svartliðárnir tóku hernámi undir því yfirskyni að bæta það. Skýrsla þossi sýnir, að Fascist- ar eru að reyna að hylja tortfm- ingu féláganna með fölsknm relkningum. Samvinnufélagsstjórn Fascista hefir fengið í laun um ioooo kr. mánaðarlega, f stað þess að frá- Kdgar Kice Burrougha: Tarzan og gimsteinap Opai -borgar. BragðiB tókst. Móhameð Bey rakst á fótinn og féll á gólflð. Jafnskjótt stökk hann á fætur og snéri gegn andstæðingnum; en Werper hafði náð skammbyssunni og glampaði hún i hendi hans. Arabinn beygði sig og vildi renna á hann; hár hvellur kvað við, glampa brá fyrir, og Móhameð Bey valt eftir gólfinu og stansaði við rúm konunnar, sem hann vildi smána. Þvi nær jafnsnemma skotinu heyrðist mannamál i búðunum. Menn kölluðust á og spurðu, hverju skot það sætti. Werper heyrði að hlaupið var fram og aftur. Jane hafði staðið á fætur er Arabinn dó og gekk nú til Werpers með framréttar hendur. sllvemig get ég þakkað yður, vinur?* spurði hún. „Og að hugsa sér það, að 1 dag hafði ég þvinær trúað rógburði þessa manns um fortið yðar og sviksemi. Fyrir* gefið mér, Frecoult. Ég mátti vita, að hvltur heiðursmaður gat ekki verið annað en verndari hvitrar konu i þessu villimannalandi, mitt á meðal illmenna." Werper lét hendurnar falla niður með siðunum; liann horfði á konuna; en hann gat eigi svarað henni. Arabarnir leituðu aö þeim, er skotið haföi. Varðmenn- irnir, sem foringinn hafði sent burtu, stungu upp á þvi nð fara að tjaldi fangans. Þeim datt i aug, að konunni hefði kann ske hepnast að verja sig. s*s Werper heyrði mennina nálgast; hann vissi,' að sér var dauðinn vis, ef þeir kæmust að þvi, að hann væri morðingi Móhameðs. Ræningjarnir mundu tæta i sundur kristinn mann, sem drepið hafði foringja þeirra; hann varð að fin’na upp á einhverju, svo eigi kæmist strax upp hið sanna. Hann stakk á sig skammbyssunni og1 gekk rösklega út úr tjaldinu. Kom hann beint i flasið á mörinunum. Hann glotti og rétti upp hendina til þess að stöðva þá. „Konan varðist,” sagði hann, „og Móhameð Bey varð að skjóta hana. Hún er ekki dauð — bara dálitið særö. Þið getið farið að sofa aftur. Við Móhameð Bey litum eftir fanganum;“ hanu snéri sér við og fór aftur inn i tjaldið, en ræningjarnir létu sór þessa skýringu nægja og tóku fúslega á sig náðir aftur. Þegar Werper sá Jane aftur, var hann fyltur alt öðr- um hugsunum, en þeim, er ráku hann á fætur fáum minútum áður. Bardaginn við Móhameð Bey og sú HHHHHHHHHBESESEHEaHHHH Tarzaii'Sðgariar fást á Vopnafiri i hjá öunnlaugi Sigvaldasyni bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.