Alþýðublaðið - 12.09.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 12.09.1924, Side 1
1924 Föstudaglnn 12. september. 213, töíubíað. Erleid símskejti. Khöfn, 11. sept. Sjómannatélag Roykjsvikur. F u n d u r Frakkar og l’Jóðyerjar. Frá Párís er sfmað i miðviku- daginn: Það er talið víst, að Frakkar taki þátt í skaðabóta- Sáni Þjóðverja. Hafa Amerfku- mmn farið fram á þetta og talið að það veki transt Smerfskrá þátttakenda. Þetta er í fyrsta sinn, ssm þýskt lán verður boðið út í kauphöllinni í Paris, sfðan '1871. 8 standa yimmdagnr. í Bárunni niðri f kvöld (löstud. 12. sept.) ki. 8 sfðd. Fundaretní : Félagsmáf. Kosr ing á fulitrúum til sambands- þings og fulltrúaráðs. — F átagar, fjölmennið! — Sýnið félagsskírt ini ykkar vlð dyraar. Stjórnln. Biöjiö kaupmenn • V yð: r um ízlenzka kaffibœtlno. Hann er sterkarl og bragðbétrl ®n annar kaffibætlr. Frá Genf er sfmað: Albert Thomas, formaður alþjóða verka- málaskrifstofunnar, hefir tilkynt bjöðunum það, sem hér fer á e'tir: Á nýafetöðnum fundi í Bern urðu verkamálaráðherrar Frakk- lands, Englands, Þýzkalands og Belgfu sammála um, að þessi lönd ©igi sem bráðast að lög- glida Washlngton-samþyktina um 8 stunda vlnnudag. Frá DanmOrki. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) í langri ritgerð f >National- tidende< skrlfar O. B. S. um fslenzku bankana, peningamái fslands, iánsskilyrði, hið nýja eítirlit með sparisjóðum, rfkis- skuldirnar, hagstæða verziunar- veltu og góðar íjárhagshorfur, s©m gera megi ráð fyrir, þegar lltið sé til góðærisins og inn- flutningslagá þeirra og gjald- eyrislaga, sem sett hefi vsrið. Cand. mag. Niels Nielsson segir I biaðaviðtali frá árangrinum af rannsóknarför þeirri, sem hann fór í sumar með Pálma Hannes- syni og Sig. Thoroddsen. Fyrst og fremst hafi tekist að finna rauðablástursstaði sögualdarinnSr á Suðnrlandi og því næst að gera iandsuppdrátt af óbygðun- nm við Hofsjökul. Fer hann mörgnm orðum um hina miklu gestrisni, sem þeir förunautarnir hafi notið alls ataðár, sem þeir komu. Traastsjflrlýsingar til Herriots. Eftir heimkomu Herriots af Lundúnafundinum urðu miklar um- ræður um Lundúnasamningana 1 neðri málstofu franska þingsirrs. Mesta athygli vakti ræða Lóon Blums, íoringja jafnaðarmanna. Hann varði Luiidúnasamningana og réðst á stefnu ihaldsins með þvílikum krafti 0.? rökum, að allir urðu að ljúka u rp einum munni um mæisku ha is. Blöðin líktu honum við Jauréu og voru sam- mála um, að hai a væri mesti og voldugasti andstf ðingur íhaldsins í Frakklandi. — Daginn eftir var | samþykt trauatsv, flrlýsing til Her- I. O .G. T. Skjaldbreiðingar! —- Annað kvöld kl. 8x/a verður skemti- kvöid f Ungmennafélagshúsinn. Ókeypia aðgángar. — Náns-.ra auglýst á fundi í kvöid. Strausykur 60 aur. — Kaupið í dag, því sykur hækkar. — Hannes Jónssoo, Laugávegi 28. riots með 356 atkv. gegn 204. — Tveimur dögum síðar voru Lundúnasamnitgarnir ræddir í öldungaráðsdeildinni. Poincaró tal- aði þar og varði stefnu sína eftir föngum, í háði kallaði hann Léon Blum yfirráðherra forsætisráðherr- ans. Herriot talaði einnig, og sló í biýnu milli hans og Poincarós. Fundurinn stóð langt fram á nótt, en þá var samþykt traustsyfirlýs- ing til Herriots með 206 gegn 43 atkv. — Eftir atkvæðagreiðsluna hrópuðu írjálslyndu flokkarnir og áheyrendurnir: Lifl friðurinn! Lifi Herriotl 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.