Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 2
1 "SfEPVBHSEKHlIP' Hæfari þingmenn. Oft et kvartað undan því vlrð- ingarleysi, er almenningur hafi íyr- ir alþingi, en hins.er ekki gœtt, að þetta virðingarleysi er á fullum rökum reist. Þeir sem vilja end- urreisa álit alþingis, ættu að reyna að stemma á að ósi, því að hitt verður árangurslaust, að heimta álit og virðingu fyrlr Ié- legu þingi. Kjördæmaskipunin stuðlar að því, að þinglð sé lila skipað. Menn, sem hafa frænda og vina- afla í Iitiu kjöidæmi, geta boláð rér inn f þingsálinn þó að þeir séu til alis annars hæfárl. I>að léttir þeim leiðina, ef þelr hafa engar ákveðnar skoðanir á stjórn- máium. Studdir af frænda- og vina-liðl hafa þeir þegar álitlegt atkvæðamagnog fiokkurinn, sem ge: ir sér von um að geta klófest trambjóðandann á þingi eða fengið hann fyrir lítið verð, býður ekki fram mann á móti, þó að hann eigi kost á mörgum, sem hæfari eru. Enginn efi er á þvf, að þing er betur skipað, et kosið er hlut- fallskosningum f stórum kjör- dæmum, holzt ef landið alt er eitt kjördæmi. Flokkarnir hefðu ekki aðra f kjöri en þá, sem þelr vildu helzt á þing og menn, sem þektlr væru um land alt eða f stórum lándshlutum. Þeir mundu lfka sjá sér hag f því, að hafa f kjöri menn, sem hefðu þekk- ingu á sem flestum sviðum. Um þetta verður varla dellt. í sparnaðarfári sfðari ára hefir komið fram skynsamteg sparn- áðártiil., að fækka þm, Þetta er ekki hægt nema með nýrri kosn- ingasklpun. Aðalatrlði þessarar till. er þó ekki sparnaður, held- ur hitt, að ef þm. væri fækkað, er von tll þess, að þeir heltust helzt úr lestinni, sem lélegastir eru. EDgin trygging værl þó fyrir þessu, nema með hlutíálls- kosningum. Heimastjórnarmenn og íhaldsmenn mega muna það, að foringjar þeirra, H. Hafstein og Jón Þorláksson, hafa faliið hvað eftir annað við kjördæma- kosnlngar, en við hlutfallskosn- ingar hafa báðir verið settlr etstir og því verið vissir um kosningu. S m ás ölu verö má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. x/, kg. Piona Eencurrel Cassilda Punch Exceptionales La Valentina Vasco de öama' — 26.45 -------- — 27.00 -------- — 24.15--------- — 26.90 -------- — 31.65--------- — 24.15 —- ----- — 24.15 -------- Utan Reykjavíkur má verðlð vera þvl hærra, sem nemur flutnlngskostnaði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/0. Land sverzlun. Eins og nú standa sakir, hlýtur þinglð alt af að vera skipað meiru eða minnu af lé- legum þingmönnum. Ef hlutfails- kosningum væri komlð á og þingmönnum fækkað nlður I 25 til 30, þá værl trygging fengin fyrir þvf, að við fengjum á þing hætustu mennina, sem fást við stjórnmál á hverjum tímá. Er líf á Marz? Reikihnötturinn Marz, sem nú er að fjarlægjast jörðina aftur, en er þó enn drottnandi á kvöldhimnin- um, er talsvert minni en jörðin, eða að eins Vv hluti hennar að römmáli, — Par sem efnismagn Marz er að eins rúmlega Vo af efnismagni jarðar vega hlutir á yflrborði Marz minna en á jörð- unni. Maður, sem vegur 72 kíló á jörðunni, vægi að eins 30 kfló á Marz. Mai^t er líkt með Marz og jörö- unni. Snúning8tíminn, dagurMarz er að eins um 40 mínútum lengri en okkar. Möndullinn hallast hðr- um bil á sama hátt og jarðmönd- ullinn, svo að Marzbúar, ef ein- Alþýðublaðlð 5 kemur út 6 hyerjum yirkum degi. 1 ’ AfgreiÖBÍa við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 8 Srd. til kl. 8 BÍðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/1—101/, árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. Verðlag: 5 Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. K Auglýaingavorð kr. 0,16 mm. eind. H ■OOfXKtQOOOSdOOOOQOCKlCXOOtH hverir eru, hafa sömu árstiðaröi og við, pó að hver árstíð bó héi um bil helmingi letgri, vegna þese hve árið á Marz er langt. Vegne fjarlægðar Marz frá sólu tekui það hann um 687 jarðneska daga að fara kringum hana. Þar seur sólin skín. Marz heflr, eina og jörðin, gufu^ hvolf. Öðru hvoru byljast stórii flákar hnattarins af skýjum, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.