Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 2
"KEPHVIEXftlM" Hæfari Jringmenn. 0£t et kvartað undan því virð- ingarleysl, er almennlngur hafi íyr- ir alþingi, en hins.er ekki gætt, að þetta virðingarleysi er á fullum rökum reist. Þeir sem vilja end- urreisa álit alþingis, ættu að reyna að stemma á að ósl, því að hitt verður árangursiaust, að heimta állt og virðingu fyrir lé- legu þingi. Kjðrdæmaskipunln stuðlar að þvf, að þinglð sé illa sklpað. Menn, sem hafa frænda og vina- afla f littu kjöidæmi, geta boláð sér inn f þingsalinn þó að þelr séu til alls annars hæfari. Það Iéttir þeim leiðlna, ef þeir hafa engar ákveðnar skoðanir á stjórn- máfum. Studdir af frænda- og vina-íiði hafa þeir þegar álitlegt atkvæðamagn og flokkurinn, sem ge:ir sér vonum að geta klóíest írambjóðandann á þingi eða íenglð hann fyrir Utið verð, býðnr ekki fram mann á móti, þó að hann eigi kost á mðrgum, sem hæfari eru. Enginn efi er á þvf, að þing er betur skipáð, et kosið er hlut- faSÍskoaningum f stórum kjör- dæmum, helzt ef landið alt er eitt kjördæmi. Flokkarnir hefðu ekki aðra f kjori en þá, sem þelr vildu helzt á þlng og menn, setn þektlr væru um land alt eða { stórum landshlutum. Þeir mundu líka sjá sér hag í þvf, að hafa f kjöri menn, sem hefðu þekk- ingu á sem flestum svlðum. Um þetta verður varla deilt. í sparnaðarfári sfðari ára hefir komlð fram skynsamleg sparn- aðártiil., að fækfca þm, Þettá er ekki heégt nema með nýrri kosn- Ingasklpun. Aðalatrlði þessarar till. er þó ekki sparnaður, held- Ur hitt, að ef þm. væri fækkað, er von til þess, að þeir heltust helzt úr lestinni, sem lélegastir eru. Engin trygging værl þó íyrit þessu, nema með hluttalis- kösningum. Heimastjórnarmenn og íhaldsmenn mega muna það, að forlugjar þeirra, H. Hafstein og Jón ÞorlákBSon, hafa faliið hvað eftir annað vlð kjördæma- kosningar, en vlð hlutfallskosn- fngar hafa báðir verið aettlr etstir og þvf verið vissir um kosningu. S más öluverö má ekkl vera hærra á eítirtðldum tóbakstegundum en hér segir: V in d 1 ar: Yrurak-Bat (HirschspruDg) kr. 21.85 pr. */» kg. *Fiona Rencurrel Cassilda Punch Exceptionales La Valentina Vasco de öama* — 26.45-------— -- 27.00------------ — 24.15------------ — 25.90 — — — — 31.65 —------- — 24.15 —------- — 24.15------------ Utan Reykjavfkur má verðið vera þvf hærra, sem nemur fiutningskosthaði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekkl yfir 2 %. Landsverzlun. Eins og nú standa sakir, hlýtur þiugið att af að vera skipað meiru eða mlhnu af lé- legum þlngmðnnum. Éf hlutíalls- kosningum væri fcomið á og þingmönnnm fækkað niður í 25 til 30, þá væri trygglng fengin fyrirþvf, að vlð fengjum á þing hæiustu mennina, sem fást við stjórnmál á hverjum tíma. Er líf á Marz? Reikihnðtturinn Matz, sem nú er aö fjarlægjast jörðina aftur, en er þó enn drottnandi á kvöldhimnin- um, er talsvert minni en jörðin, eoá aö eins */j hluti hennar að rummáli, — Par sem efnisraagn Marz er aS eins rúmiega % af éfnismagni jarðar vega hlutir á yflrborði Marz minna en á jörð- unni. Maour, sem vegur 72 kiló & jörounni, vægi að eins 30 kiló á Marfc. MaiDt er líkt með Marz og iörö- unni. Snúningstíminö, dagur Marz er ao eins um 40 mfmltum leogri en okkar. Möndullinn hallast hór- um bil á sama hátt og jarðmðnd' ullinn, avo aö Marzbúar, eí eiu- mmtmmtmamtmmtattamauaa 8 I Alþýðublaðlð K keínur út 6 hyerJTun Tirkum degi. Afgreiðala J Tið Ingólfsstrœti — opin dag- | lega fr& kl. 8 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/i-lOt/, árd. og 8-9 siðd. Símat: 683; prentsmiðja. 1, 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: s Áskriftarverð kr. 1,0C & manuði. II Auglýsinpfaverð kr. 0,16 mm. eind. 1 hverir eru, hafa sðmu ársttSaröð og vi8, þó aÖ hver árstíð só hór um bil helmingi lengri, vegna þess hve áriö á Marz er langt. Vegna fjarlægðar Márz frá sólu tekur það hann um 687 jarðneska daga að fara kringum haua. Þar seai sóííu skín* Marz heflr, eina og jörðin, gufu- hvolf. Öðru hvoru byljast stórk flákar hnattarins af skýjum, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.