Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1924, Blaðsíða 3
'jM9*mB.MHHHH Ljóspkröniir, og alls konar hengi óg toorð- lampa höfum við í afar fjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur œtti að nota tækifærið meðan úr nógu er að velja og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p 1 s. Virðingarfylst Hf.rafmíJiU&Ljös. Laugayegi 20 B. — Sími 830. Smára-smjDrlfki Ekki er smjðrs vant, þá Smárl er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Mý bóte. Maðui* fré Suður- v, ¦,..,,.......,.,,:.:., ,..„.„„1....., Amerfku. Pantanlr afgrelddar I aíma 1288. þokur og mistur eru algerjgir við- burðir. Matz hefir samt miklu betra loftslag en jörðin, pó að hann só lengra frá sólu. Dag eftir dag skín sólin á skýjalausum himni og Marz mætti kalla heim glaða sölskins og himiBbláma. Reykið Capstan' Tindlinga! Smásöluvei»ð 95 aurar. Fást alls staðar. 5azgHsggE'g's?3i^^ Frá Albýðnbgauðgerðliml. Normalbrauðin margviðurk<adu, ur ameríska i úgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrau? gerðarinna á Laufjavegi 61 og Baldursgfttu 14. Einnig fást aau í ÖllUm .útsölutitöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Næturnar eru hjá okkur, og F heldur því fran dagar og skýjuð* að hitinn á Mt því eins lítill t huganir ættu að inn er, eftir ágiz Þó skýjaðri en ckering prófessor , að hinir björtu nætur skýri það, m só laugt írá % fræðilegar at- sýna. Meöál hit- mn Lowells pró- fessors, 9 stíg á Celcius. Meðal hiti hér í Eeykjavík er~4 <? og á Akureyri 0 °. Á heimsskautunum á Marz era 2 hvítir blettir og má telja víst að þeir séu snjó og ísbreiður. Blettir þessir aukast á vetrum og minka á sumrum og eru venju- Sdgar Bica Burroughs: Tarzan ©g gimsteinar Opar>borgar. hœtta, er hannsveif i, þegar vitnaðist um, hvað i raun og veru hafði ske5 i tjaldinu, hafði kœlt hugann og svæft girndina. í huga hans vár vöknuö ný hugsun konunni i hag. Hversu djúft sem maður sekkur i spsllingu, upprætist aldrei til fulls sómatilflnning hans e&a riddaraskapur, éf nokkurntima hefir nokkur verið. Þótt Albért Werper heföi fyrir löngu siðan varpað hvoru tveggja frá sór, vakti einlægni og traust konunnar þessar tilfinningar á ný i huga hans. í fyrsta sinn sá hann, hve nauðlega konan var stödd, og hvé djúpt hann var sokkinn, að hann, Evrópumaður af góðum ættum, skyldi nokkurntiman hafa léö hönd og heila til þess að spilla heimili hennar, gæfu og lik- lega lifi. Hann var begar svo spiltur, og átti svo slæma f ortið, að varla gat hann búist við að ná sér aftur. Én i fyrsta iðrunarkastinu einsetti hann sér að bæta úr þvi, er hann hafði illa gert við konu þessa, aö bvo miklu leyti, sem þáð stóð i valdi hans. Meðan hann, að þvi er virtist, hlustaði á Arabana f jarlægjast, — i raun og veru var hann þungt hugsandi — nálgaðist Jane hanri. „Hvað er nú til ráða?" spurði hún. „Á morguri kemst þetta upp;" og hún benti á lik Móhameðs Bey. „Þeir drepa þig, er þeir flnna hann.* Werper svarsði eigi um sinn; alt i einu snéri hann sér að Jane. „Mér dettur nið i hug," hrópaði hann. „Til þess þurfið þór kjark pg i,ræði; en þér hafið þegar sýnt, að pér eigið hvort tveggja. Getið þ.ér þolað enn meira?" „Ég get polað alt,a svaraði hún brosandi, „sem gefur minstu likur til undankomu.'1 „Þér verðið að látast vera dauðar," sagði hann, „meðan ég ber yður úr búðunum. Ég segi varðmönnunum, að Móhameð Bey hafi skipað mór að flytja lik yðar inn i skóginn. Ég skýri þetta þannig, að Möhameð hafi elskað yður ákaflega, og hafi iðrast svo vajög þess, að verða valdur að dauða yðar, að hann hafi eigi þolað að horfa á lik yðar." Stúlkan rótti upp höndina til merkis um, að hann skyldi hætta; hún brosti. Tarzan-suy iiraar fást á Vopnaflrii hjá G-unnlaugi Sigvaldasyni bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.