Alþýðublaðið - 12.09.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1924, Síða 3
KE*¥BtllEXSIV Ljðsakrðnur, og alls konar heitgi og borð- lampa höfum vi8 í afar fjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðrabur almenningur ætti að nota tækifæriö meðan úr nógu er að velja og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p i s. YirSingarfylst Hf.rafmf.Hiti&Ljðs. Laagavegi 20 B. — Sími 830. Smára-smjðrlíki Ekki er smjSre vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Ný bók. Rðaður fré Suður- wi.iniiiiiisBiHniiiiiiiMi Amerfku. Pantanlr afgrelddar I slma I&8Q. jiokur og mistur eru algengir viS- bur&ir. Matz hefir samt miklu betra loftslag en jörSin, þó aS hann só lengra frá sólu. Dag eftir dag skín sólin á skýjalausum himni og Marz mætti kalla heim glaða sólskins og himinbláma. Mæturnar eru þó skýjaðri en hjá okkur, og P ckering prófessor heldur því fran , að hinir björtu dagar og skýjuði i nætur skýri það, að hitinn á Mr rz só langt frá því eins lítill c ? fræðilegar at- huganir ættu að sýna. Meðal hit- inn er, eftir ágiz cun Lowells pró- fessors, 9 atíg á Celcius. Meðal hiti hér í Reykjavík er 4° og á Akureyri 0 °. Á heimsskautunum á Márz eru 2 hvítir blettir og má telja víst að þeir séu snjó og ísbreiður. Blettir þessir aukast á vetrum og minka á sumrum og eru venju- r 2<r W.D.&H.0.W1LLS. Brisiol & London. ¥ Rejkið ,Capsttan‘ vindlinga! Smásöluvevð 95 aurar. Fðst alls staðar. Frá Alfrýðnbrauðqerðlnnl. Normalbrauöin margviðurkt adu, úr ameríska ) úgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrau? gerBarinna á Laugavegi 61 og Baldursgötu 14. Einnig fást iau í öllum útsöluntöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Edgar Rioe Burroughs: Tarzan oq glmstelnai* Opar>borgar. hœtta, er hann sveif I, þegar vitnaðist um, hvað i raun og veru hafði skeö i tjaldinu, hafði kælt hugann og svæft girndina. : í huga hans var vöknuð ný hugsun konunni i hag. Hversu djúft sem maður sekkur 1 spillingu, upprætist j aldrei til fulls sómatilfinning hans e&a riddaraskapur, í éf nokkurntima hefir nokkur verið. Þótt Albert Werper hefði fyrir löngu siðan varpað hvoru tveggja frá sér, i vakti einlægni og traust konunnar þessar tilfinningar ; á ný i huga hans. I I fyrsta sinn sá hann, hve nauðlega konan var stödd, og hve djúpt hann var sokkinn, að hann, Evröpumaður af góðum ættum, skyldi nokkurntiman hafa lóð hönd og heila til þess að spilla heimili hennar, gæfu og lik- lega lifi. Hann var þegar svo spiltur, og átti svo slæma fortið, að varla gat hann búist við að ná sér aftur. Én i fyrsta iðrunarkastinu einsetti hann sér að bæta úr þvi, er hann hafði illa gert við konu þessa, að svo mikluleyti, sem það stóð í valdi hans. Meðan hann, að þvi er virtist, hlustaði á Arabana fjarlægjast, — 1 raun og veru var hann þungt hugsandi nálgaðist Jane hann. „Hvað er nú til ráða?“ spurði hún. BÁ morgun kemst þetta upp;“ og hún benti ú lik Móhameðs Bey. „Þeir drepa þig, er þeir flnna hann.“ Werper svareði eigi um sinn; alt i einu snóri hann sór að Jane. BMér dettur ritð i hug,“ hrópaði hann. „Til þess þurfið þór kjark og f.ræði; en þér hafið þegar sýnt, að þór eigiö hvort tveggja. Getið þór þolað enn meira?“ BÉg get þolað alt,“ svaraði hún brosandi, „sem gefur minstu likur til undankornu." BÞér verðið að látast vera dauðar," sagði hann, Bmeðan ég ber yöur úr búðunum. Ég segi varðmönnunum, að Móhameð Bey hafi skipað mór að flytja lik yðar inn i skóginn. Ég skýri þetta þannig, að Móhameð bafi elskað yður ákaflega, og hafi iðrast svo mjög þess, að verða valdur að dauða, yðar, að hann hafi eigi þolað að horfa á lik yðar.“ Stúlkan róttl upp höndina til merkis um, að hann skyldi hætta; hún brosti. Tarzan'Sðgurnar fást á Vopnaflrí i hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni bóksala,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.