Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 1
1924 Laug-ardaginn 13. september. 214. tSSubíað. Kvgldskemtnn í Iðnð suanudagina 14. þ. m. kl. 5. e. h. Hijóðfæi asláttur, íslenzk glíma og hlutavelta. A hlutaveitunni vetður fjölíli ágætra mana, t. d. íegubekkur (nýr, bezta tegand frá Áfram), borðmyndavél með fiimum og skuggamyndum, Ijósmyndavál (Ertemann 9 X 12), koS, rafmagnsáhöid, sitfurmunir (t. d, beltispör), búsáhöld og margt fleira, sem ekki er hægt að telja upp hér. — Komið og reyuið gæfuna! - Glímufélagið Ármann. Ápst Jðsefsson bæjáríulltrúi verður fimtugur á morgun. Hánn er elnn af fyrstu forgöngumönnum Alþýðnflokks- ins hér og hefir um langt skeið gengt ýmsum trúnaðarstörfum í þjónu&tu hans. Alþýðublaðið árnar honum heiila og ianglifís. Erlend sfmskeytí. Khöfn, 11. sept. Frá Grenf er símað: Þegar kosnlngar fóru frám i undirnefnd nefndar, er undirbúa skal alþjóða- fund þann, er ræða á um al- menna afvopnun, urðu úrslitin þau, að enginn Norðmaður, Svíi, Finnlendingur, Dani né Holiend- ur var kosinn i nefndina, Varð megn óánægjá yfir þessum úr- slitum, þar sem einmitt smáríkin eru bestu formælendur afvopn- unarhugmyndarlnnar. Á fimtudaginn var reynt að bæta úr þessu með því að taka Hollendinglnn Limburg og Sví- ann Undén í nefud þessa. Morgan býður Frökkum lán. Frá París er simað: Stjórnin íaiur þáð heízta hlutverk sitt á næstunni, að draga úi dýrtíðinni og stöðva gangl frankans. Voru þetta hvort tvsggja loforð, er núver&ndi stjórnerflokkar f Frakk- landi hafði mjög á oddinum i baráttunnl undir siðustu kosn- ingar. Piermot Morgan hefir boðist til að iána stjórn Frakka 100 mllljónir doliara, svo að hún getl fyrlrbygt, að farið sé að braska með gengl frankans á ný. Þjóðverjar og keiaarinn. Frá Berlín er sfmað: Þýzka stjórnin hefir lent í málaierium við Vilhjálm uppgjafakeisara út af mötueyri hans. VíU stjórnin greiða honum 6 milijónir marka á ári, en Vilhjálmur heimtar 20 mllljónlr franka. Innlend tíðindi. (Frá fréttr.stofunni.) Leiðangurskipið >Grönland«, sem gert var út með fijálsum samskotum í Danmörku fyrlr forgöngu blaðsli iS »Natlonaltid' ende« tii þess afi stefna nýlendu vlð Scoresbysun d, kom nýiega til Hotsóss. Far irstjórlnn, kapt. Einar Míkkelsen Grænlandsfari, kom lándveg ):rá Hofsós til Siglutjarðar og tjáði hann FB. í viðtali það ser hér fer á eítir: Sklpið misti stýrið í haffs er Bankabyggsmjðl «r best út á súpuna, fæst í verzl. Hannesar Olaíssonár, Grettisgota 1. Síml 871. Síml 87S. ■ það var að komast að iandl í suraár og hefir síðan notast við léiegt hjálpárstýri. Varð öllum farangri og efnivið til húsa komið í land á réttum stað og hús nýlendumanna fuilgerð þegar skiplð tór. Sjö menn urðu eftir til vetursetu, en 14 eru með skipinu nú, og ííður öllura vel. Skipið var 9 daga á leíðinni hiogað og varð mestmegnis að nota íokkurnar tU stjórnar, því stýrið dugði ekki. Fer skipið tll Slgluijarðar eða Akureyrar ein- hvern næstu daga og þar verð- ur gert vlð það, svo að það komist til Kaupmannahafnar. >Alt í grænum sjó« hét gam- anleikur. Plestir bæjarmenn kann- ast við nafnið. Haun var að eins sýndur hór í eitt skifti, svo var bannað að leika hann oftar. í ætt við »Alt í grænum sjó< er nýr gamanleikur, sem byrjað verður að leika hór um næstu mánaðamót, Kennir þar margra grasa og spaugi- legra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.