Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 2
míPSBwti»tM0i:m Hreppapölitik. Áður fyr snéru&t stjórnmál okkar íslendlnga aðallega um tvent: deiluna við Dani og fjár- I5gin. Nú er dellan vlð D,»nl úr sög- unni, en enn þá rfkir sá missklln- ingur hjá almúga manna út um sveitir, að stjórnmáiin séu í raua og veru ekki annað en meðferð þiugs og stjórnar á fé ríkbsjóðs, og þessl misskllningur átti mik- inn þátt í sigrl íhaldslns við síð- ustu kosningar. I>eim, sem líta. svo á stjórn- málin, verður sparnaður oghreppa- pólitlk aðalatriðlð. Þeimfinat þáð mesta keppikefllð, áð sem mlnstu verði eytt affé ríklssjóðs, en það, seu eytt verði, faiíi f hlut þeirra •lgin hrepps eða sýslu. Marglr þm. hafa getad haldið við þingmensku sinni með því einu að halda lát- laust uppboð á etkvæði sínu fyrir fjárveitÍDgar til kjördæmls síns. Þetu er öllum góðum mSmmm hneyksli, en þvf verður ekkiút- rýmt með öllu fyr en kjördæma- skiítingin er afnnmln. Það á vit- entaga að fara eftir þörfinni einnl hvar eigi að leggja vegi, byggia brýr, reisa sjúkrahús, reisa vita, efla ' samgöngur eða gera annað til framfara. En meðan einstök kjördæmi eiga fulltrúa á þingi, senn skara eingöngu eld að koku þess, þá híýtur oft að verða svo, að þeir verði útuadan, sem hafa mesta þörf, en þeim landshluta vegni bezt, sem hefir að fuil- trúa ófyrirleitnasta atkvæðasal- ann. Kjördæmaskiftingin byggist á því, áð einstöku landshlutar hafi sérstakra, réttmætra hags- muna að gæta og að þessir nags- munir séu svo mlkllvæglr, að fyrir þá megi traðka kosnlnga- rétti fjöldá manna. Stjórnmálin fara \ ekki eftir kjördæmum, heldur stefnum, en þær fara yfiríeitt eftir hag-maoucn. Kjósandi í einu kjördæmi hefir söœu hagsmuni og kjósendur víðsvegar & landinu, en þeir geta verlð andstæðir hagsmunum meiri hlutans f kjördæmi hans. Þáð kann að verða fært kjör- dæmaskipun til gildis, að nán- ara samband vefði raiiH þm. og kjósenda, bann þekki betur þ ifir þeirra og þeir fyígist bet- ur með starfi hans á þ'ngi. Flokkarnir munu sjá sér hag í þvf, að hafa frambjóðendur sfna sem víðast af landinu og englnn hætta er á því, að vankunnátta þm. um hag kjósenda verði meiri en nú; öll liklndi eru til þess að hún verði minni. Hitt er satt, að kðpp kjósenda verð- ur miana, þegar barlst er um stefnur en ekki um menn. Þetta er til góðs en ekki ilis. Þeir kjósecdur, sem nú taka kappsamlegan þátt í kosningum eingöngu af persónulegu íylgi við frambjóðanda, eru þeir, sem þroskaminstir eru f stjórnmálum. Nú hverfa oft umræður um vanda- mál þjóðarinnnr f persónulegar skammir milli frambjóðendanna og fylgjendur þeirra splnna upp Gróusögur og svfvirðingar. Með þessu er >aglterað< en ekki með því, sem á miIH~ber í akbðun- um. Við hluttallskosniogar hlýtur kosnlngabaráttan að losna við talsvert af þessum óþverra, hún verður frekar um mál en menn. Við íslendingar erum svofáir, að alt opinbert lít okkar hlýtur að vera með smásmugulegum blæ. Ofckur ber að draga úr þessu en vernda það ekki. Þess vegna verðum við að afnema kjördæmakosningarnar og lög- íeiða í þeirra stað hlutfaUskosn- ingar um land alt. Er líf ð Marz? (Frh) Gátan nm sknrðina. Vefur dökkra, beinna lína nær ySr öll örœfin og inn í blágrænu flákana, og á 2 e5a fleirum stöö- um, þar sein skurðir þessir mæt- ast, eru kiiuglóttu deplarnlr isem dr. Lawvell kallaði >óasana<, eða gröðureyjatnar í öræfunum. Pessi frægi stjóinufræfiingur hélt, áð skuröirnir væru gröðurland, sem veitt væri vatni á —i áveitiiskuro- ir frá hoimskautunura til miöjarí- arlínunnar á Marz. Hins vegar heldur prófessor Pickering að skuröirnir séu land- svæði, sem frjóvguð séu með því, i að Marzbúardragi þangað þokunn I I § Alþýðublaðlð | H komur ut & hver jum virkum degi. k j Afgreiðsla g Q við Ingólfsstræti — opin dag- 3 S lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. I BSOí Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9Va—lOVa &rd. og 8—9 síðd. Si m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. Ver ðl ag: Áskriftarvorð kr, 1,0C a mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. ö ð i i með einhverjum fullkomnum tæk]- um. Þessar kenningar eru englnn hégómi. Það er engin ástæða til þess að Marz, sem er eldri heimur en jörðin okkar, só ekki dvalar- staður vera, sem eru svo langt komnar, að þær geti valdið slík- um verklegum fyrirtækjum. Ef svo er, þá skulum við vona dr. Lowell, að Marzbúar hafl fyrir löngu sam- einast og ákveðið að hætta binni hryllilegu stríðsheimsku. Svo skrifar dr. Maepherson í >Daily Herald.< Marz nœstnr jorðn. Hin rauða stjarna, Marz, var nd siðast í ágústnær jörðu en hún hefir verið í heila öld. Pjarlægðin var að: eins 55 mllljónir rasta, en er mest 380 milljóuir rasta. Voru þá vísindamenn úti ura allan heim viðbtírjir að rannsaka, hvort nokkur frekari lífsmerki sæjust á Maiz. Tvennskonar vísindamenn voru hér aðallega að verki stjörnu- fræðingar og Joftskeytafræðingar. -'StjörnufræðiDgar voru tilbúnir til þess að kikja dr stjörnuturn- um sínum um viða veröld á M^rz, á þeim tímum, er hann kom næst jörðu. Þeir voru samt yfirleitt mjög: óheppnir. Svo að segja alls staðar, þar sem stjörnuturnar eru,' var skýjað loft og l[tið eða ekkert sást til Marz. Ptófessor Graff í Hamborg mun hafa veíið einDa heppnastur. Hann sá greinilega gula bletti á hnettinum, sem men«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.