Alþýðublaðið - 13.09.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 13.09.1924, Qupperneq 2
2 Hreppapðlitik. Áður fyr snérubt stjórnmál okkar ísiendinga aðallega um tvent: deiluna við Dani og fjár- lögin. Nú er deilan við D mi úr sög- unni, en enn þá ríkir sá missklln- ingur hjá almúga manna út um sveitir, að stjórnmálin séu í rauu og veru ekki annað en meðferð þings og stjórnar á fé ríklssjóðs, og þessl misskllningur átti mik- inn þátt í sigri íhalduina við síð- ustu kosningar. Þeim, sem Ifta svo á stjórn- málin, verður sparnaður og hreppa- pólltlk aðdlatriðið. Þeim finst það mesta keppikeflið, að sem minstu verði eytt af fé rfkissjóðs, en það, se n eytt verði, falli i hlut þeirra eigin hrepps eða sýslu, Margir þm. hafa getad haldið við þingmensku sinni með þvi einu að halda lát- laust uppboð á atkvæði sínu fyrlr fjárveitingar til kjördæmis síns. Þetta er öllum góðum mönnum hneyksli, en því verður ekkiút- rýmt með öllu fyr en kjördæma- sklftlngin er afnumin. Það á vit- snfega að fara eftir þörfinni eiunl hvar eigi að leggja vegl, byggja brýr, reisa sjúkrahús, reisa vita, efla samgöngur eða gera aunað til framfara. En meðan einstök kjördæmi eiga fulltrúa á þingi, sem skara eingöngu eld að köku þess, þá hlýtur oft að verða svo, að þeir verðl útuudan, sem hafa mesta þörf, en þeim landshluta vegni brzt, sem hefír að fuil- trúa ófyrirleitnasta atkvæðasal- ann. Kjördæmaskiftingin byggist á því, að elnstöku landshlutar hafí sérstakra, réttmætra hags- muna að gæU og að þessir nags- munir séu svo mikilvægir, að fyrir þá megi traðka kosnioga- rétti fjölda manna. Stjórnmálin fara ekki eítir kjördæmum, heldur stefnum, en þær fara yfirleitt eftir hagímunum. Kjóssndi í einu kjördæmi hefir söœu hagsmunl og kjósandur víðsvegar á landinu, en þeir geta verlð andstæðir hagsmunum melri hiutans f kjördæmi hans. Það kann að verða fært kjör- dæmaskipun til gildis, að nán» ara samband verði miISi þm. ©g kjósenda, hann þekki betur þ ifir þeirra og þeir fylgist bet- ur með starfi hans á þingi. Flokkarnir munu sjá sér hag 1 því, að hafa frambjóðendur sfna sem vfðast af landinu og enginn hætta er á þvf, að vankunnátta þm. um hag kjósenda verði meiri en nú; öll Ifkindi eru til þess að hún verði minni. Hltt er satt, að kftpp kjósenda verð- ur minna, þegar barist er um stefnur @n ekki um menn. Þetta er tli góðs en ekki ilis. Þeir kjósecdur, sem nú taka kappsamlegan þátt í kosningum eingöngu af persónulegu íylgi við frambjóðanda, eru þeir, sem þroskaminstir eru í stjórnmáium. Nú hverfa o‘t umræður um vanda- mál þjóðarinnnr f persónuiegar skammir milli frambjóðsndanna og fyigjendur þelrra spinna upp Gróusögur og svfvirðingar. Með þessu er >agiterað< en ekki með þvf, sem á milli ber í skoðun- um. Við hiuttaíískosnÍDgar hlýtur kosnlngabaráttan að losna við talsvert af þessum óþverra, hún verður frekar um mál en menn. Við ísiendingsr erum svofáir, að alt opinbert ift okkar hlýtur að vera með smásmugulegum blæ. Okkur bar að draga úr þessu en vernda það ekki. Þess vegna verðum við að afnema kjördæmakosningarnar og lög- ieiða í þeirra stað hiutíallskosn- ingar um iand alt. ®WK#aK»taatw«sasí««wtsasia i i I AlÞýðublaðlð i Í kemur út ú hyerjum yirkum degi. f| II 1 H Afgreiðsla | u yið Ingólfsstræti — opin dag- H | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. g L. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91 /a—10*/a árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsia. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Áskriftaryerð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingayerð kr. 0,16 mm. eind. i i i i I meö einhverjum fullkomnum tækj- um. Þessar kenningar eru englnn hégómi. þaÖ er engin ástæða til hess aö Marz, sem er eldri heimur eu jöröin okkar, só ekki dvalar- staður vera, sem eru svo langt komnar, að þær geti valdið slík- um verklegum fyrirtækjum. Ef svo er, þá skulum við vona dr. Lowell, að Marzbúar hafl fyrir löngu sam- einast og ákveðið að hætta hinni hryllilegu stríðsheimsku. Svo skrifar dr. Maepherson í >Daily Herald.< Er líf á Marz? (Frh ) Gátan nm sknrðina. Vefur dökkra, beinna lína nær yflr öll öræfin og inn í blógrænu flákana, og á 2 eða fleirum stöð- um, þar sem skurðir þessir mæt- ast eru kringlótlu deplarnir sem dr. Lawvell kallaði >óasana<, eða gróðureyjarnar í öræfunum. fessi frægi stjóinufræðingur hólt, að skurðirnir væru gróðurland, aem veitt væri vatni á — áveituskurð- ir frá hoimskautunum til miðjarð- arlínunnar á Marz. Hins vegar heldur prófessor Pickering að skurðirnir sóu land- svæði, sem frjóvguð sóu með því, j að Marzbúar dragi þangað þokunft Marz næstar jerða. Hin rauða stjarna, Marz, var nú siðast í ágúst nær jörðu en hún heflr verið í heila öld. Fjarlægðin var að eins 55 mllljónir rasta, en er mest 380 milljóuir rasta. Voru þá vísindamenu úti um allan heim viðbÚDÍr að rannsaka, hvort nokkur frekari lífsmerki sæjust á Maiz. Tvennskonar vísindamenn voru hér aðallega að verki stjörnu- fræðingar og loftskeytafræðingar. StjörnufræðiDgar voru tilbúnir til þess að kíkja úr stjörnuturn- um sínum um viða veröld á Marz, á þeim tímum, er hann kom næst jörðu. Peir voru samt yfirleitt mjög óheppnir. Svo að ssgja alls staðar, þar sem stjöinuturnar eru, var skýjað loft og I tið eða ekkert sást til Marz. Pnófessor Graíi' í Hamborg mun hafa vefið einna i heppnastur. Hann sá greinilega j gula bletti á hnettinum, sem memi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.