Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 3
&z»¥mum&&mB i hafa ekki séð hvað merkia. fyrr og vita ekki loftskeytt frá Marz. Sálarfræðingur nokkur í Eng- landi, sem ekki vill láta nafns síns getið, segist í dái hafa talað við Marsbúa, sem hafl sagt sór, að þeir Marzbúar hafl nú um nokkurn tíma náð skeytum írá stærstu loftskeytastöðvunum og þeir geti, með afskaplegu afli, sent skeyti til jarðarinnar. Loftskeytamenn hafa nú síðast í ágúst verið alls staðar að reyna áð ná þessum skeytum. Sérstakar til- raunir voru gerðar í Englandi að við- stöddum Eokkmm vísindamönnum. Við fyrri tilraunina þóttust þeir verða varir ókunnra Morse merkja, sem ekki var.hægt að Bkýra með venjulegum >MorBe-lykli<, en þar sem merki þessi stóðu mjög stutt, gátu þeir ekki athugað þau nægi- lega. í Vancouver þóttust loftekeyta menn, við tilraun verða greini- Iega varir fjögra skeytasendinga í fernu lagi, sem hófust meðilágum tón, en enduðu meö >Zipp< >Zipp<- hljóðum eins og símnefni. Pessi merki kváðu ekki vera í neinum símalykli og óftir því sem >Central News< segir, er ekki hægt að framkalla þau með neinum loft- skeytatækjum, er menn þekkja. hoí tskeytamenn þykjast þess margir Papplr alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sum ódýrast er. Horlul Glausen. uSími 39. Útbrelðlð Alþýðublaðlð hvar ¦•m USi eruð oq hnrl um þlð farlðl fullvissir, að skeytasendingar þessar hafl komið frá Marsbúum, marg- falt fullkomnari verum en vesölum mönnum. Stjörnufræðingíx og margir aðrir vísindamenn eru samt tortryggnir og haía enga tni á því, að þessi skeyti hafl koraið frá öðrum hnetti. En engicn heflr enn þá getað fundið merkingu þessara skeyta nó skýrt b vaðan þau koma Vegfarandi. DauðaÉifflarlsiö. Nýlega var í bæjárstjórn Reýkjavíkur kveðlnn upp dauða- dómur yfir oiium hundum í Hvers vegna er bezt að' auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að þ'að er allra kaupstaða' og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því avalt lesið frá upphafi til enda. að sakir- alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- ¦ efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þettaf Reykjavíkurbæ. Ég hafðl áður lesið nokkrar hatursfullar árása • greinar á þessa málleyslngja.Ég las í vetur grein um, að hondur hefði bitið barn og var auðvltað knýtt þar-aftan vlð, að alia hunda ætti að drepa umsvlfalaust. Þeirri áskorum hefir nú bæjarstjórnin orðið við. Eo mér datt nú i hug, þegar ég las þessa greln um, að hundur hefði bitlð barn, atvik sem ég var usjónarvottur að einu slnni, ékkl alls fyrir löngu. Tveir dreng- <ir voru að I»ika sér vlð hand — svo hefir það víst átt að helta — þeir tóku sinn í hvort eyra á hundinum og drógu hann svo áfram á eyrunum. Huodurlnn emjaði og skrækti, en hann var Edgar Rice Burroughi: Tarzan og glmlstelnar OparJiorgBi". „Eruð þór írávita? Haldið þér, að verðirnir taki mark á syo hlægilegri sögu? mælti húh. „Þér þekkið þá ekki," svaraði hann. „Þrátt fyrir g-læpsamlegt eölisfar þeirra, býr mjijg draumlynd vlð- kvæmni undir rustalegu útliti þeirra. Það er draumlyndi og æfintýraþrá, sem lokkar menn-til þess,'að lifa villi- mannslifi utan við lög og rétt. Bragðiö tekst — verið óhræddar." Hrollur fór um Jane. „Við getum rótt reynt það — en hvað svo?" „Ég fel yður i skóginum," hélt Belginn áfræm, „og sæki yður i fyrramálið aleinn a tveimur hestum." „En hvernig skýrið þér daiiða "Móhameðs?? spurði Jane. „Hann verður uppgötvaður áður enþér komÍBt úr búðunum i fyrramálið." „Ég skýri hann eigi," svaraði Werper. „Móhameð Bey skal sjálfur skýra hann — hann um það. Eruð'þér reiðu- búnar að leggja af stað?" „Já." „En biðið við, ég verð að fá yður vopn og ikotfæri;" og Werper gekk rösirfega út úrtjaldinu. Innan skamms kom hann aftur með auka-skammbyssu og skotfærabelti spent um sig. „Eruð þér tilbúnar? spurði hann. „Já, alveg," svaraði konan. „Kastið yður þá máttlausri yfir vinstri öxl mina." Werper kraup. r„Svona," sagðihann og stóð á fætur. „Látið nú hendur og fsetur druslast til. Munið, að þér eruð dauð." I Rétt á eftir fór hann út úr tjaldinu, með konuna á öxlinni. Þyrnigirðing hafði verið gerð kringum búðirnar, til varnar gegn stórum villidýrum. Tveir varðmenn gengu fram og aftur við varðeld, sem logaði ¦¦glatt. Sá, sem nær var, leit undrandi upp, er hann sá "Werper nálg- ast. „Hverert þú?" brópaði hann. „Hvað hetaðuþarna?" Werper fletti hettunni af böfði sér, svo sást i andlit bonum. „Þetta er lik konunnar," sagði hann. „Móhameð Bey sagði mér, að fara með það út I skóg, þvi að hann þolir eigi að horfa i andlit þeirrar, sem hann unni, og nauðsynin rak hann til að drepa. Hann þjáist Tarzaii-söisriiF íást á Vopnaflri -i hjá Gunnlaugi Bigvaldasyni bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.