Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1924, Blaðsíða 4
KLPm&CMSLA&SSir Reglugerö nm hnndabald í Reykjavík. 1. gr. Á kaupstaðarlóð Reykjavíkur má enginn hafa hund, en annars staðar i lögsagnarumdæminu getur borgarstjóri leyft þarfahunda, og skal hver hundaeigandi hlíta ákvreðúm reglugerðar fyrir lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur um iækningu hucda at bandormum o. fl. 26. okt. 1910. 2. gr. Brot gegn reglugerð þessari varða sektum frá 100—1000 krón- um, og er hver hundur réttdræpur, sam fyrir flnst í lögsagnarum- d eminu, ef ekki er fengin helmild fyrir hann, nema hann fylgi utanbæjarmanni. 3. gr. Reglugerð þessl öðlast glldl 25. septembér 1924 og skal fyrir þann dag fá leyfi borgarstjóra fyrir þarfahundá. Reglugerð þessi, sem bæjarstjórn Reykjavikur hefir samlð og sámþykt, staðfestist hér með samkvæmt iögum nr. 8, 4. jdní 1924, og birtist tll eftirbreytni ölium þeim, sem hlnt eiga að máli. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið 12. sept. 1924. Magnúa Guémundsson. Oddur Sermannsso/i. T i 1 k y n n i n g. Þrátt iyrir verðhækkun á flestum nauðsynjavörum, sel ég fyrst um sinn allar vörur með hlnu sama lága verði, svo sem: Kaffi, Sykur, Haframjöl, Grjón, Rúgmjöi, Hveiti í stórum og smáum pok- um, að ógleymdu Gerhveltinu góða, o. fl. o. fl. Verzlun Hannesar Olatssonar. Grettisgotu X. Biml 871. sio meÍDÍaus, að henn beit þá ekkl. En hetði nú verið það skap í hvutta, að hann hefði beltt sjálfsvörn og glepsáð í strákana, þá býst ég við að þeir heíðu hlauplð grenjándi inn tll mömmu og pabba og sagt: >Hundur bsit mig!< Og svo hefðu sennilega komið iangar grelnar 1 >Vísl< og >Morgun- blaðinu< um þessa voðalegu vá- gasti, sem gengju hér um göt- urnar og bitu börn. — (Fih.) Eundavinur. Umdajpnogveginn. Messar á morgan: í dómkirkj- unni kl. 11 sára Bjarni Jónsson; í frikirkjunni kl. 2 sérá H. Níelsson og kl. 5 sóra Árni Sigurðson; í Landakoti kl. 9 f. h. Pontifical- messa og kl. 6 e. b. guðsþjónusta með predikun. Fermlngarhðru séra Bjarna Jónssonar eru beðin að mæta við dómknkjuna á mánudaginn, 15- þ. m., kl. 5. Lúðrasyeltin leikur á þaki hijómskálans á morgun kl. 3. Kvðldskemtnn >Skjaldbreiðar< er i Ungmennafólagshúsinu i kvöid kl. 8Vs. Hlotavelta heldur glímufólagið Ármann á morgun kl. 5 í Iðnó. í>ar verður margt góðra muna. TSý skemtlskrá verður í kjall- ara Rosenbergs á morgun. Þár syngur frú Valborg Einarsson danskar þjóðvísur frá því um miðja 19. öld; hún verður búin dönskum Þjóðbúningi frá þeim tímum. Elsa dóttir Sigfúsar Éin- arsEonar leikur undir. — Pjóð- söDgvarnir fást í Hljóðfærahúsinu og aðgöngumiðar verða seldir þar og við innganginn. Bjómannafélagið kaus í gær þessa fulltrúa til sambandsþingsins: Sigurjón Á Ólafsson, Jón Bjarna- son, Ólaf Friðriksson, Björn Blöndal, Jón Bach, Sigurð Þorkelsson, Björn Jónsson, Jóhann Sigmundsson, Jón GuðnaBon, Vilhjálm Vigfússon, Guðm. Einarsson og Jón Jónsson. Esja fór í morgun til fsafjaiðar. Hánarfregn. Sveinn Ingvarsson og kona hans á Fálkagötu 21 hafa orðið fyrir þeirri miklu sorg að missa einkason sinn, Sigurjón, ungan efnismann, 22 ára gamlan. Hann dó eftir stutta legu á þriðju- daginn var. Er það helmill tll, sem ekkl þarínast lehvöru. Athnglð í dag hvort verzl. >torf< á Hrcrfisgöta 56 verður ekki best og ódýrust? A morgnn eru síðustu forvöð fyrir >danska Mogga< að birta hluthafaskrána; annars veiður hún birt í Alþýðublaðinu á mánudag- inn. Ritstjórl eg ábyrgðarœiað! r: HaSíbfSra Halíáóksaes. Pwatsas,líja rlw B9?gste5a8tr»t!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.