Alþýðublaðið - 15.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1924, Blaðsíða 1
 CkiAðtBf smiœsi 1924 Mánudaglnn 15 september. 215. tokablað. Mýbók. Maður fré Suður- """""".......,"""""""......."..... Ameríku. Pantanlr afgreiðdar f síma I2B9. s „MorflunMaíili" „Rltstjórar": Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson. Vöruleyfan Jón Bjömsson. Hluthafaskráin; Joiin Fenger Carl Proppé Jensen-BJerg Eslíl Jacobsen Hf. C. Hoepfner Geo. Copland Áage Berléme Hf. Duus Jes Zfmsen Nathan & Olsen ftarðar Gislason Ólafnr Proppé Magnús Einarsson Ólafur Johnson Loftur Loftsson Sæmundnr Halidórsson Arent Claessen Ólafur Johannesson Verzl. Liverpool Gteorg ólafsson Agust Fiygenring Ótaidir eru 2 Stórdanir, aem Alþbl. veit ekki nöfn á. Margir nðrir eru bendlaðir við Mrgbl. bæði með fjárveitingum og öðr- um styrk. Þeir eru ekki taldir hér. Verlð getur, að elnhver sé hér talinn hluthafi, þó að ekki aé rétt að kalla hann svo. Alþbl. er relðubúið til þess að flytja gðiðréttingar um það eíni; það viil engan svívirða að ósekju. Hins vegar verður það að skoða þögn sama og samþykki, enda laikur ekki vafi á nema 2 nofn um, sem þó eru liklega bæðl rétt. Alúðarþakkir fyrir sýnda hliuttekningu við fráfall og jarðar- för Guðjóns Jónssonar Broðrahorgarstíg I. Systkinin. Kjors krá við væntanlega prestskosningudómkirkjusafnaðarins, ver&ar kjósend- um til sýnls í vwrzlun Guðmunda? Asbjörnssonar (rayndabúðinni) á Laugavegi 1 da:?ana 15.—25. þ. rn., að báðum dögum með töidum, að frátekunum sunnudeginum 21. Kærur um vantaiið eða oftaiið á skránni séu komnar til iormanns sókoarnefndar fyrir 3. október, Reykjavfk, 13. sept. 1924. 8. Á. Gíslason (formaður sóknarnefndar). Unglingaskóii minn starfar næst komandi vetur moð líku sniði og áður. — Náms- gí-elnar: ísienzka, danska, ersska, reikningur, saga, Sand&træði o. fi. HÓlmfrÍðUP JÓnsdÓttlP, Bergstaðastrætl 4?. (Síml 1408) (Til viðtals W. 5—§ síðd.) Erlend símskejti. Khöfn, 13. sept. Hussolini riftar. Frá Róm er sfmað: ítalskur trésmiður hefir skotið á Fasclsta- þingmanninn Armando Casaiinl f hefndarskyni fyrir það, að Fasclstar drápu Matteotti. Eru menn hræddir r rn, að þetta né byijun til almecarar, opinberrar mótspyrnu gegn Mussollni. Talið er liklegt, að'hann reyni að hata mannasklfti í stjórninni tll þess að ná samvinnu við aðra flokka. TU samkomulags hefir hannboð- I ið, að breyta hinum illræmdu I kosningalogum ttala, Johanne Stockmarr kgi hirð píanólelkari heldur hljómleika í N ý j a B í 6, þriöjudagskvöldiö 16. þ. m. iú.71^. Síðasta sinn í petta skifti. Viöfangsefni: Lög eftir Beethoven, Schumann og Pál ísóltsðon. Aðgöngumioar seldir í Bókaverzi. Sigf. Eymundssonar og ísafoidar, og i Hljóöfærahúsinu. ðtbrslðlð Albýðublaðlð hvar mém gelð «fuB og hwart ssm þlð farliðJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.