Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 1
io*4 Þriðjudaglnn 16. september. 216. tölublað. írléiid símskejti.. Khöfn, 13. sept. Uppreisn í Kátasas. Símfregnir frá Konstantinópel um Berlín segja, að Kákasns- lýð'/fifdin Gíorgia og Azerbadjan, f,e a Rússar hafa uadirokað, hafi gert uppreisn, Reyna bolshevik- ar að bæla hana niður og nota til þess hin mestu fantabrögð. Frá Gent er símað: A fimtu- daginn haía sendinefndir Frakka, Breta og Belga farið fram á, að alþjóðabandalagið miðli málum mllli uppreisnarmanna og Rússa. < Khofn 14. sept. Herskuldir Frakka. Frá París er símað: í sím- fréttum frá Washington segir, að Bandaríkjamenn muni bráðlega krefjast þess, að Frakkar fariað greiða herskuldirnar. Eru þær samtals 3300 mllljónir dollara. Er taltð algerlega vontaust um, að Frakkar fái nokkra lækkun á lánsupphæðinni, hvað þá algerða uppgjof. Samkvæmt lauslegri áætlun er gert ráð fytir, að Frakkar grelði 100 mllíjónlr dollara á ári fyrstu 16 árin. Heyrst hefir að stjóraln ætli að reyna að útvega ián í New York, að uppháeð mörg hundruð miUjónir doltara. £n aSíkt lán er tallð ófáanlegt, nema Frökkum takist að gera fjáriög sin hailalaus. Khöfn 15. sept. Uppreisnin í Marokkó. Simfregnir írá Bai celona segja, að afstaða spánska hersins I Marokkó fsri hríðversnandi með degi hverjum. Liður ekki dagur án þess að herinn verði að hörfa undan. einhvetsstadar á vígstöðv- tinum, og er mannfali mikið Spánverja megin. Herinn er orð- Inn algerléga áhugalaus íyrir úr- Biöjiö kaupmenn yðsr um fzlenzka kaffibætinn, Hann er sterkari og bragðbétri en annar kaífibætlr. slitum styrjalda* innar, með þvi að alllr telja v(st, að Marokkó- herferðin verði gersamlegá ár- angurslaus. Priroo de Rívera reynir að hughreysta herinn og iofar ollu fogru ef sigur náist. En hins vegar hefir ipprsianarforingl Marokkómanna, Abd-el Krim, komið fram meí' þau sáttatilboð, að spánski her-nn verði tafar- laust burt úr Mrrokkó, að Spán- verjar viðnrken ú skityrðislaust yfirráð Kbyla yfir Rif-héraðinu og að verndarrétti Spánverja yfir Marokkó sé lokið nú þegar. Ný kolanáina í Englandi. Rannsókn á kolalögum héfir farlð fram í Yorkshire undanfarið og hefir árangurinn orðið sá, að fundist. hefir ágætt kolasvæði, sem tatið er að munl reynast nægilegt fyrir næstu 400 ár. Ur Grímsej. Grímseyingar munu nú vera rúmiega 100; þelr eru skákmenn ágætlr og lifa aðállega á tugla- tekju, fiskveiðum og landbúnaðl. Nar allar jarðir á eynnl eru eign rikissjóðs og etu eyjarskeggjar ákveðnir mótst5ðumenn þjóð- jarðasöiu Hafa beir longum þózt vera allhart Idknir af kaup- mönnum á Húsavík, sem tekið hafa fisk þelrra < g skamtað þelm v«fð tyrir, Nú b ifa þeir bundlst félagsskap til e I koma sér upp I saineiningu f skhúsi og ætla Johanne StoGkmarr kgi hlrð píanóleikarl heldur hljómleika í Nýja Bíó, í kvöld (16. september) kl. Íjfjl Síðasta sinn í þetta skifti. Viðfangsefni: Lög eftir Beethoven, Scímmaan og Pál íaóifssoii. ASgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar, og í Hljóðfærahúsinu. Kensla. Kenni börnum og unglingum á komandi vetri. Til viötals h]á Rob: Smith, Kirkiutorgí i, frá 3—6. — Sími 1677. Kristíu Daníelsdóttir. Suðusúkkulaði, 4 teg., sultutau, 3 teg., gráfíkjur, döðlur, lakkrís, Toffée-carameHur í verzlun Hall- dórs Jónssonar, Hverfisgötu 84, sími 1337. Stór og rúmgao stofa til leigu fyrir einhleypt fólk. Upplýsingar á Kjálsgötu 22. sér að verka og selja fiskinn í sameiningu. Hver bátur hefir lagt einn hlut til húsbyggingar- innar, sem nú mun um þsð kom- in upp. Annað mesta áhugamáí eyjarskeggja er að fá loftskeyta- samb?nd við land, er þeim á þvf mikil nauðsyn vðgna samgöngu- [eysisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.