Alþýðublaðið - 16.09.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.09.1924, Qupperneq 1
*9*4 Þriðjudaginn 16. september. 216. töSublað. Eriend símskejtL Khöfn, 13. sept. IJppreisn í Káfeasns. Símfregnir frá Konstantfnópel um Berlín segja, að Kákasas- iýð'/fildin Gforgia og Azerbadjan, se n Rússar hafa undirokað, hafi gert uppreisn. Reyna bolshevik- ar að bæla hana niður og nota til þess hin mestu fantabrögð. Frá Gent er símað: A fimtu- daginn hafa sendinefndir Frakka, Breta og Betga farið fram á, að aiþjóðabandalagið miðli málum prilli uppreisnarmanna og Rússa. Khöfn 14. s®pt, Hersfealdir Frafefea. Frá Parfs er sfmað: í sfm- fréttum frá Washington seglr, að Bandaríkjamenn muni bráðlega krefjast þess, að FrákkSr fari að greiða herskuidirnar. Eru þær samtals 3300 mllljónir doliara. Er talið algerlega voniaust um, að Frakkar fái nokkra lækkun á lánsupphæðinni, hvað þá algerða uppgjöf. Samkvæmt lauslegri áætlun er gert ráð fyrir, að Frakkar greiði 100 mliijónir dollara á ári fyrstu 16 árin. Heyrst hefir að stjórnin ætli að reyna að útvega lán í New York, að uppháeð œörg hundruð miiljónir dollara. En siíkt lán er taiið ófáanlegt, nema Frökkum takist að gera fjárlög sfn halialaus. Khöfn 15. sept. Uppreisnin í Marofefeé. Sfmfregnir írá Baiceiona segja, að afatsða spánska hersins f Marokkó fari hrfðversnandi með degi hverjum. Lfður ekki dagur én þess að herinn verði að hörfa undan einhversstaðar á vígstöðv- nnum, og er mannfaii mikið Spánverja megin. Herinn er orð- iun atgerlégft áhugalaus íyrir úr- Biðjið kaupmenn yðsr um fzlenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbétii en annar kaffibætir. slitum styrjaldat innar, með þvf að alllr telja vf t, að Marokkó- herferðin verði gersamlegá ár- angurslaus. Priœo de R'vera reynir að hughreysta herinn og lofar öllu fögru ef sigur náist. En hins vegar hefir nppreisnarforingi Marokkómanna, Abd-el Krim, komið tram mef þau sáttatiiboð, að spánski her nn verði tafar- laust burt úr Mrrokkó, að Spán- verjar vlðurkenni skilyrðislaust yfirráð Kbyla yfir Rif-héraðinu og að verndarrétti Spánverja yfir Marokkó sé lokið nú þegar. Ný bolanáma í Englandi. Rannsókn á koialögum héfir farið fram f Yorkshire undanfarið og hefir árangurinn orðlð sá, að fundist hefir ágætt koiasvæði, sem taiið er að muni reynast nægilegt fyrir næstu 400 ár. Ur Grímsey. Grímseyingar munn nú vera rúmiega 100; þeir eru skákmenn ágætir og iifa aðaliega á tugia- tekju, fiskveiðum og landbúnaði. Nær allar jarðir á eynni eru eign rfkissjóðs og ei u eyjarskeggjar ákveðnir mótstöðumenn þjóð- jarðasölu Hafa )eir iöngum þózt vera allhart 1« iknir af kaup- mönnum á Húsavfk, sem tekið hafa fisk þelrra < g skamtað þeim verð tyrir. Nú hifa þeir bundist félagsskap til e i koma sér upp 1 sameiningu f ikhúsi og ætia Johanne Stockmarr fegl hirð píanúleikarl heldur hljómleika í N ý j a B í ó, í kvöld (16. september) kl. 71/* bíðasta sinn í þetta sfeifti. Viðfangsefni: Lög eftir Beethoren, Schamann og Pál tsóifsHon. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar, og í Hljóðfærahúsinu. Kensla. Kenni börnum og unglingum á komandi vetri. Til viötals hjá Rob. Smith, Kirkiutorgi 4, frá 3—6. — Sími 1577. Kristín Daníelsdóttir. Suðusúkkulaði, 4 teg., sultutau, 3 teg., gráfíkjur, döðlur, lakkrís, Toffee-caramellur í verzlun Hall- dórs Jónssonar, Hverflsgötu 84, sími 1337. Stór og rúmgóð stofa til leigu fyrir einhleypt fólk. Upplýsingar á Mjálsgötu 22. sér að verka og selja fiskinn í sameiningu. Hver bátur hefir lagt einn hlut tU húsbyggingar- innar, sem nú mun um það kom- in upp. Annað mesta áhugamái eyjarskeggja er að fá ioftskeyta- sambfnd við land, er þoitn á því mikii nauðsyn végna samgöngu- leysisins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.