Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 2
*fci*.irJ»ií »£*¦»»» Sparnaðnr ihaldsins Tekju- og eigna- skattar eru lagðir á arð og eignir; þeir lenda því aðallega á burgeisum. Lög- reglustjórar annast innheimtu þeirra hjá gjaldendum og taka laun fyrir af ríkissjóði. Töllarnir eru lagðir, á nauð- synjar og aðrár vörur; þeir lenda því aðallega á alþýðu. LÖgreglu- stjórar innheimta þá hjá innflytj- endum og taka láuh fyrir af ríkis- sjóði. En innflytjendur heimta aftur tollana af þeim, sem vörurnar kaupa, almenningi, og bæta viö innheimtulaunum, sem eðlilégt er. í>eir bæta tollunum við innkaups- verð vörunnar og íeggjá á hvort tveggja. Síðást íiðíð ár námu tolltekjur ríkissjóðs 3801 þúsundum króna. Ríkissjóður greiddi lögreglustjórum íyrir ibnheimtu þeirra. Só gert ráð fyrir, að álagningin á tollvörur hafl til jafnaðar verið 20 — 25%, sem líklega er of lágt, ba'fa landsihetín greitt 7180 til 950 þusundir króna í inn- heimtulaun af tolltekjunum, 3,8 milljónum, auk þeirra innheimtu- launa, sem ríkissjóður heflr greitt. Ef tollamir væru afnumdir og upphæðin 'tekin með beinum skött- um; sparaðist landsmönnum aít þetta fó. íað er greitUyrir ekkert. Eu íhalditíu 'fir 'óspart um það, þótt alþýðan verði að borga. £ess vegna hækkaði það tollana a síð> asta Þingi um 25% og bættí velðtollinum, flmtungi verðsiofan á. Má því telja víst, að t:&r verði almenningur að gteiða fast að 1 */a míllj. króna fyrir verra en ekkert, fyrir að fá að borga tollana. Svona er' sparnaður íhaldsics, Úr bagskýrslum. Atkvæðatolur flokkánna viö kosningarnar 1923telja hagskyrsl- urnar þessar: Bovgaraflokkur . . . 18108 Framsóknarflokkur . 8953 Alþýðuflokkur , . . . 4912^2 Utan Qokka..... lllöýa Hór við er að athuga, að atkv. M. Kristj mssonar á Akureyri (613) eru talin til Pramsóknaiflokksins, •en 550 þeirra eru Alþýðuflokks- atkvæði. Atkvæði Karls Einars- sonar í Vestmannaeyjum (364) eru talin utan flokka, en 300 þeirra eru Alþýðuflokksatkvæði. Atkvæði Magnúaar Gíslasonar í Suður-Múlasýslu (610) eru talin til Borgaraflökksins, en uín 400 þeirra eru Alþýðuflokksatkvæði. Borgaraflokki eru þar oftalin um 200 atkv. og Framsóknarflokki um 200. Lfstinn & þvi að líta þannig út: ' íháldsflökkur um 17900 Framsóknarflokkur — 8200 Alþýðuflokkur — 6100 Utanflokka — • 800 . Alþýðuflokkurinnhafðiekkifrara- bjóðondur nema í'fáum kjördæm- um. Fylgendur hans. urðu því viða að kjosa méð Framsöknar- flokknum. — Ef hlutfallskosningar hefðú verið í "stað kjördæmakosn- iriga, þá befði hver kjósandi getað kosið meo sínum flokki og úrslitin brðið svipú^ þessu: íhaldsflokkur um 18200 Framsöknarflokkur — 8rjOO Alþýðuflokkur — 7000 Þingmenn eru 36. Flokkarnir áttu því að fá: íhaldsflokkur . . .:•¦> . . . . 19 Framsóknarfiokkur. .... 9 Alþýðuflokkur ....... 8 Árangurinn varð þsssi. íhaldið og utanflokka 22, Ffámsókn 13, alþýðan 1. íslenzk lestrarbðk. Prófessor Siguröar Nordal hefir rltað hverja bókina og ritgerð- Ina af annarl til þess að auka akilning ísléndmga á ísienzkurn bókmentiim. I>etta gerír hann svo vel, að hann skapar cýjar tím leið ög fórnbókmentlirhar éru hónu.r <ýrirmynd í þvf, áð sám* eina sktmtun og vísiodí. Siðasta verk prdf. Nordals er að setja saman islenzka lestearbók frá 1460 til 1900 og ritk Inngang að henoí um samhshgi iflenzkta ð M | AlÞýðublaðið I H kemur út á hvorjum virkum degi. 8 1 1 g Afg reið iia |j 8 við Ingólfsstrœti — opin dag- J| | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | S Skrifstofa x á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9l/j—lOVa &rd. og 8—9 siðd. Simar: 683: prentsmiðja. 988: áígreiðela. 1294: ritstjðrn. Verðlag: Áíikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. I X Auglýsihgaverðkr. 0,16mm.eind. fl Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem.. ódýraat er. Herlui Clausen. Sími 39. bókmenta. Sú rltgerð héfir alla kosti hói. Próf. Nordal kallar bókina ekkt úrval eða sýnlshorn, ©n svó verður húh skilin, sérstaklega aí útlendingum, sem nota hana tii aáms. Alt at hlýtur að vera álita- máí hvernlg velja eigi l slíka bók, én yflrieltt munu mena verða sammála nm þáð, að próf. Nordal hafi vallð af mikiiíi smekkvísl. Valið verður vanda- samara fyrlr það, að mikið er éfhið en tttíð rám. Þó hefir'pró'. Nordal tetóð eftlr alfa þá h5#„ sem eitthvað kveður að. Ssmt hefði verið skemtilegra, ef þeir hefðu fengið að fylgjast með Jón Iadíafarl bg Eiríkur frá Brúnuna, en ekkl þýðir að fást um það. Giíilar bókarihnár eru svo fálr, kð þelr órn fljóttfildir. Próf. Nor- dal hefir nærri því alveg slept einni tegund fslenzkra bókmenta. >lyrikinnk. Hann gerir það með vlija að vfsu, eh þstta verður tii þess, að mesta Bk'áld ísIendlhgB á síðarl oiduin, Jónas Hallgrlme- son, nýtur sin ekki. Brztu kv»ðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.