Alþýðublaðið - 16.09.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.09.1924, Qupperneq 2
i Sparnaðor IhaMsins Tekju- og eigna-skattar eru lagðir á arð og eignir; þeir lenda því aðallega á burgeisum. Lög- reglustjórar annast innheimtu þeirra hjá gjaldendum og taka laun {yrir a£ ríkissjóði. Töllarnir eru lagðir á nauð- synjar og aðrar vörur; þeir lenda því aðallega á alþýðu. Lögreglu- stjórar innheimta þá hjá innflytj- endum og taka laun fyrir af rikis- sjóði. En innflytjendur heimta aftur tollana af þeim, sem vörurnar kaupa, almenningi, og bæta við innheimtulaunum, sem eðlilegt er. í’eir bæta tollunum við innkaups- verð vörunnar og ieggja á hvort tveggja. Síðast liðíð ár námu tolltekjur ríkissjóðs 3801 þúsundum króna. Ríkissjóður greiddi lögreglustjórum fyrir innheimtu þeirra. Sé gert ráð fyrir, að álagningin á tollvörur hafi til jafnaðar verið 20 — 25 °/0, sem líklega er of lágt, háfa landsmenn greitt 760 til 950 þúsundir króna í inn- heiratulaun af tolltekjunum, 3,8 milljónum, auk þeirra innheimtu- launa, sem ríkissjóður hefir greitt. Ef tollarnir væru afnumdir og upphæðin tekin með beinum skött- um, sparaðist landsmönnum alt þetta íó. Það er greitt fyrir ekkert. Eú fhaldinu er óspart um þáð, þótt alþýðan verði að borga. Þess vegna hækkaði það tollana a síð- asta þingi um 25 °/o og bætti verðtollinum, flmtungi verðs,ofan á. Má því telja víst, að í ár verði almenningur að greiða fast að 1 Va míllj. króna fyrir verra en ekkert, fyrir að fá að borga tollána. Svona er sparnaðúr íhaldsins, Úr hagskjrrslnm. Atkvæðatölur flokkanna við kosningarnar 1923 telja hagskýrsl- urnar þessar: Bovgaraflokkur . . . 18108 Framsóknarflokkur . 8953 Alþýðuflokkur .... 4912^/a Utan flokka....... 111 ö1/* Hór við er að athuga, aö atkv. M. Kristj mssonar á Akureyri (613) eru talin til Framsóknaiflokksins, en 550 þeirra eru Alþýðuflokks- atkvæði. Atkvæði Karls Einars- sonar í Vestmannaeyjum (354) eru talin utan flokka, en 300 þeirra eru Alþýðuflokksatkvæði. Atkvæði Magnúaar Gíslasonar í Suður-Múlasýslu (610) eru talin til Borgaraflokksins, en um 400 þeirra eru Alþýðuflokksatkvæði. Borgaraflokki eru þar oftalin um 200 atkv. og Framsóknarflokki um 200. Listinn á því að líta þannig út: íhaldsflokkur um 17900 Framsóknarflokkur — 8200 Alþýðuflokkur — 6100 Utan flokka — 800 . Alþýðuflokkurinnhafðiekkifram- bjóðendur nema í fáum kjördæm- um. Fylgendur hans. urðu því vrða að kjósa með Framsöknar- flokknum. — Ef hlutfallskosningar befðú verið í stað kjördæmakosn- inga, þá hefði hver kjósandi getað kosið með sínum flokki og tírslitin orðið svipúð þessu: íhaldsflokkur um 18200 Framsöknarflokkur — 8oOO Alþýðuflokkur — 7000 Þingmenn eru 36. Flokkarnir áttu þvi að fá: íhaldsflokkur ........ 19 Framsóknarflokkur. .... 9 Alþýðuflokkur ....... 8 Árangurinn varð þessi. fhaldið og utanflokká 22, Framsókn 13, alþýðan 1. Próféssor Sigurðar Nordal hefir ritað hverja bókina og ritgerð- ina af annarl til þess að atífea skilning íslend'nga á ísienzkum bókmentum. Þetta gerir hann svo vel, að hann sfeapar cýjar um leið ög fornbókmentirnar eru honu‘yrlrmynd í þvf, að sam- eina sknntun og víeindi. Síðasta verfe próf. Nordals er áð setja saman islenzfea lestrarbók j frá 14Ó0 tii 1900 og rita inngang j að henni um samhengi falenzkra ■)Q(tCMXN10(KKKKSSgM3iS3(lSKKS!Si AlþýðuMaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla | við Ingólfastræti — opin dag- B lega fr& kl. 9 árd. til kl. 8 síðd, | i B I h Verðlag: 3 s Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 2 * Auglýsingaverðkr. 0,16mm.eind. X Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/*—10Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 638: prentsmiðja. 988 : áfgreiðsla. 1294: ritstjðrn. Pappír alls konar. Pappírspokar. Knuplð þar, sem. ódýrast er. Herlut Clausen. Sími 89. bókmenta. Só ritgerð hefir alia kosti hof. Próf. Nordal kallar bókina ekki úrval eða sýnishorn, ©n svo verður hón skilln, sérstakiega at ótlendingum, sem nota hana til náms. Alt at hlýtur að vera álita- mál hvernig velja ©igi í slíka bók, en yfirieitt munu mena verða sammála um það, að próf. Nordal hafi valið af mikiiíi smekkvísi. Valið verður vanda- samara fyrir það, að mikið er efhlð en Iítið róm. Þó hefir pró ’. Nordal tekið eftir aiia þá hö#., sem eitthvað kveður að. Ssmt hefði verið skemtilegra, ef þdr hefðu fengið að fylgjast með Jón indiafarl og Eiríkur frá Brúnum, en ekki þýðir sð fást um það. Gíillar bókarinnar eru s.o fáir, áð þeir eru fljóttaldir. Próf. Nor- dal héfir nærri þvi alveg slepf einni tegund ísíenzkra bókmenta. >Iyrikinni<. Hann gerir það með viija að vísu, en þetta verður til þéés, að mesta skáld Ísíendingfí á síðarl öldum, Jócas Hallgríms- son, nýtur sin ekki. Bsztn kvæði

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.