Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 4
M.LÞHUWWLSkmtmt um heims,sýninguna brezku; rit- stjórinn skrifar um huglækningar franska sálarfræðingsins Coué's, séra Jakob Kristinsson skrifar um guðspeki; auk þessa eru í Eimreið- inni skáldskapur eftir Davíð frá Fagraskógi, Guðm. Hagalín, Jakob Smára og Guðm. Friðjónssoon, ritdómar og fleira. Fyrlr 25. sept. á að vera búið að myrða alla hunda bæjar- jns samkv. reglugerð, sem birt var í blaolnu á laugardaginn. Eins og allir vita stafar miklu meiri sulla- veikishætta af sveitahundum, en af því að bæjarstjómin nær ekkl til þeirra, bá ,skulu bæjarhund- armV réttdræpir. Ekki er rétt aö •gera hundunum rangt til ög kalla þetta >hundalogik«. Botnía kom írá útlöndum i gæræorgun mað margt íarþega. Jfyr augaíæknir. Guðmundur Gaðfinnsson læknir koca frá út-, lönduon í gær með Botnfu. H#flr h;nn dvalið á annttð ár erlendis og kynt sér þar augnlækningar. Hann ætiar eð setjast hér að og setja upp augnlækningastofu nú i haust. Er þess full þörí. Johanne Stockmarr heldur síðasta hljómleik sinn i kvóld kl. 7V1 1 Nýja Bíó. Leikur hún þar meðal annars tvð smálðg eftir Pál ísólfsson. Líkioga verður þess langt að biða, að bæjar- búar olgi ko.;t slikrar listar, þess vegna ættu þeir að nota tæki- færið og fjölmenna. Jón Þorleifsson frá Hólum heldur málverkasýningu í Tcmpi- arahúsinu þessa dagana. - Prá Dyrafirði er Alþbl. sagt; Vicna hefir verið hér mikll í éumar. — Kaupgjald karlmanna hefir verið 90 aurar nm tímann í dagvlnnu og i,io kn í eftir- vinnu, kaup kvenna 60 auraum timann 1 og So aura í eftirvinnu. Vörur eru þar í afskaplegu verði, Þar er ekkert veiklýðstélag. í nótt var gerð tllraun til þess að hleypi út fugSsungunum, sem Ólafur Friðriksson er að ala upp. Grind girölngarinnar, sem ung- arair eru hafðír á, var spent upp og hlaðið grjóti undir svo að ungarnir gætu skriðið út. Þsir voru samt allir kyrrir í girðing- nnni þegar komið var að henni í morgun. >LIstakabaretten< á sunnu- daginn var mjög fjolsóttur og skeætilegur. Hann verður endur- tekin í vlkunni. A Ivristjáa Albertsson rithöf. verður leiðbeinandi leikféiagsins 1 vetur. Slátarfélag Snðarlanda hefir ráðið Helga Bergs til þess að veita télaginu forstöðu í stað Hannesar Thorsteinsen. Handaelgendnr haida fund I Iðnó nppi annað kvðld kl. 8 */*. Það verður liklega mótmæla- fundur gegn hundaofsókn bæjar- stjórnarinnar. niothafaskráin var birt i Aiþbl. í gær. Mrgbl. kallar hana hina mestu vitleysu. Þetta má að vísu til sanns vegar færa, réttara er þó að kalia hana hneyksli, en réttast hvort tveggja. Tlðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegi 40, sími 179. Samvinatlðíndí frá títlöndum. f Svlss voru síöasta ár í sam- bándi samvinnufélaganna 516 neyt- enda kaupfélög með 263 þús. félagsmanna, Verzlunarveltan heflr að meðaltali 3 slðustu árin veiið 314 millj. svissnetkra franka. Sölustaöir vor'u 1953. Verzlunar- velta heildsölunnar var 119 5 millj. fr., hreinn ágóði 545 þus. fr., og voru af því lagðar 850 þtís. í vaia jóö. Eigiö rekstursfé nam Konur! Aldrei hefir Smárasmjörlíkið verið betra en nú. Beynið! Hunda- eigendnr eru vinsamlegí beðnir að mæta á fundi í Iðnó (uppi) á morgun (miðvikúdag) kl. S'/je, h. Kokkrir handaeigendar. Akraneskartöflar tást nú i verzlun Guðjóns Guðmnndssonar Njálsgötu 22, sími 283. Srota til leigu. A. v. á. 8,9 millj. fr., og var þar af vara- sjóðuir^ 3,6 millj., innlög fólags- manna 1,5 millj. og tryggingarfé 3,9 milj. fr. Sambandið hefir 706 manns í þjonustu sinni, og ýmis- leg rit; er það gaf út, voru prent- uð í samtais 9,8 millj. eintaka. Flng til Norðarpólsins. Franskur fiugmaður, M. de Payer ætlar að reyna að fljága til Norðurpólsins. Hann eetlar að fara frá Tromsp) í Noregi til Sval- barðs. Þar ætlar hann að dvelja um 6 mánaðatima við vísinda- legar athuganir. í apríl í vor bytjar hann að undirbúa flugið. Það verður að fara eftlr veðrl og ððrum aðstæðum, hvenær hann getur lagt af stað frá Svalbarði, en hann er sannfærður um, að honum taklst að ðjúga til Norð- urpólsins. RiísSjérl ®g áhyegð&tmsið' ue: Ha^bfirra HaIá«Sws®a. lE^tssSBœiðj* KiSlgriM Sassaiiikaii»»»r, MmgmðmUmí!¦ $%-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.