Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1924, Blaðsíða 4
4 ICL»YttOHLA»!»f um heimssýninguna brezku; rit- stjórinn skrifar um huglækningar franska sálarfræöingsins Coué’s, séra Jakob Kristinsson skrifar um guðspeki; auk fcessa eru í Eimreið- inni skáldskapur eftir Davíð frá Fagraskógi, Guðm. Hagalín, Jakob Smára og Guðm. Friöjónssoon, ritdómar og fleira. Fyrir 25. sept. á að vera búið að myrða alla hunda bæjar- ins samkv. reglugerð, sem birt var í blaðinu á laugardaginn. Eins og ailir vita stafar miklu meiri sulla- veikishætta af sveitahundum, en af tví að bæjárstjórnin nær ekkl tii teirra, þá ,skulu bæjarhund- arnir réttdræpir. Ekki er rótt að fgera hundunum rangt til og kalla þetta >hundalogik<. Botnía kom frá útlöndum í gærmorgun með margt tarþega. Nýr angnltebnir. Guðmundur Gnðfinnsson læknir kom frá út- löndum í gær með Botnfu. Heflr h nn dvallð á annað ár erlendis og kynt sér þar augnlækningar. Hann ætlar að setjast hér að og setja upp augnlækniagastofu nú í haust. Er þess full þörí. Johanne Stockmarr heldur siðasta hljómleik sinn í kvöld kl. 7 V* í Nýja Bíó. Leikur hún þar meðal annars tvö smálög eftir Pái ísólfsson. Lfklega verður þess langt að biða, að bæjar- búar oigi ko:t slfkrar Hstar, þess vegna ættu þeir að nota tæki- tærið og fjölmenna. r Jón Þorleifsson frá Hóium heldur málverkasýningu f Tempi- arshúsinu þessa dagana. Frá Dýrafirði er Alþbl. sagt: Vinna hefir verið hér mlkll í áumar. — Kaupgjald karlmanna hefir verið 90 aurar um tímann í dagvinnu og 1,10 kr. í eftir- vinnu, kaup kvenna 60 aura um tfmann og 80 aura í eftirvinnu. Vörur eru þar í afskapiegu verði. Þar er ekkert veiklýðstélag. t nótt var gerð tilraun til þess að hleypa út fuglsungunum, sem Ólafur Friðriksson er að nla uþp. Grind girdlngarinnar, sem ung- arnir eru hsfðir í, var spent upp og hlaðlð grjóti undlr svo að ungarnir gætu skriðlð út. Þeir voru samt allir kyrrir í girðing- unni þegar komið var að henni í morgun. \ >Listakabaretten< á sunnu- daginn var mjög fjölsóttur og skemtilegur. Hann verður endur- tekin í vikunni. A Kristján Albertsson rithöf. verður leiðbeiuandl leikféiagsins 1 vetur. Slátarfélag Saðarlanda hefir ráðið Helga Bergs til þess að veita télaginu forstöðu í stað Hannesar ThorsteinseD. Handaeigendar halda fund f Iðnó uppi annað kvöid kl. 81/,. Það verður líklega mótmæía- fundur gegu huudaofsókn bæjar- stjórnarinnar. Hlathafaskráin var birt f Alþbl. f gær. Mrgbl. kaiiar hana hina mestu vitleysu. Þetta má að vfsu til sanns vegar færa, réttara er þó að kalla hana hnayksll, en réttast hvort tveggja. Yiðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10-4. Konur! Aldrei hefir Smárasmjörlíkið verið betra en nú. H eyni ð! Hunda- eigendar eru vinsamlegá beðnir að mæta á fundi í Iðnó (uppi) á morgun (miðvikudag) kl. 8 x/a e. h. Nokkrir handaeigendar. Akraneskartöflnr fást cú í verzlun Guðjóns Guðmnndssonar Njáisgötu 22, sími 283. - ... Srota til leigu. A. v. á. 8.9 millj. fr., og var þar af vara- sjóður 3,B millj., innlög iólags- manna 1,5 millj. og tryggingarfé 3.9 milj. fr. Sambandið hefir 706 manns í þjónustu sinni, og ýmis- leg rit, er það gaf út, voru prent- uð í samtals 9,8 millj. eintaka. Nætnrlæknir er i nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegi 40, sfmi 179. Samvinatfllindl frá útlöndum. 1 StIss voru siðasta ár í sam- bandi samvinnufólaganna 516 neyt- enda kaupfélög með 263 þús. félagsmanna. Yerzlunarveitan heflr að meðaltali 3 siðustu árin verið 314 millj- svissnetkra franka. Sölustaöir voru 1953. Verzlunar- velta heildsölunnar var 119 5 millj. fr., hreinn ágóði 545 þús. fr., og voru af því lagðar 350 þúa. í vaia jóð. Eigið rekstursfó nam Flog til Norðarpólsins. Franskur flugmaður, M. de Payer ætlar að reyna að fljúga tU Norðurpóisins. Hann ætlar að fara frá Tromsp f Noregi til Sval- barðs. Þar ætlar hann að dvelja um 6 mánaðatfma við vísinda- legar athuganlr. í apríl f vor byijar hann að undirbúa flugið. Það verður að fara eftlr veðri og öðrum aðstæðum, hvenær hann getur lagt af stað frá Svalbarði, en hann er sannfærður um, að honum taklst að fljúga til Norð- urpóisins. Ritsíjórl ®g ábyrgðan&að' ie: HadbjSrn HaMdkss®«. PsroaífflscWjij IMlgflm 'Bflðv4ikt03®atarf Ewptaðfiítesoíí 3^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.