Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 1
 1924 Midvlkudaglna 17. september. 217. tólublað. Erlenð símskeyti. Khöfn, 16. sept. . ítáðstefnan í €tenf. Lltlar sögur fara af almennum fundum á ráðstelnunnl í Genf þessa daga, en flest mál eru ( ne'ndum. — Þýðingarmiklð sam- komulag um fyrirkomulpg gerðau- dóma til öryggia landamærunum heflr náðst milli ensku og frönsku fulltrúanna, sömuleiðis um af- vopnunarmálið. Meðal ákvmða þeirra, sem náðst hefir samkomu- lag um, er það mikilsverðast, að neiti einhver að sfejóta máli s(nu tll gerð.idóms, telst harih friðrofi, og sömuleiðis sá, sem neitar að hlýðnast gerðadóml. VOxtnr AlþýOaflokksins. Árið 1919 bauð Alþýðuflofek- urlnn að eins fram 3 þingmanns- efni og fengu þau 949 atkvæði, Kosningarétturinn var þá að mun takmarkaðri en nú. Við landskosningarnar 1922 fékk flokkarinn 2033 atkvæði, en vlð síðustu kosnlngar, 19x3, voru greldd um 5000 Alþýðuflokks- atkvæði, auk þelrra, sem íéllu tll annara flokka vegna þess, að A'þýðuflokkurinn hafði að eins 13 frambjóðendur. Sfðan 1923 hefir flokkurinn vaxið að mikl- um muu, þó að ekki hafi veiið tækifæri til að ganga úr skugga um það með alþingiskosning- um. Við landskosningarnar 1926 verður Alþýðuflokkudnn næst stæsti flokkur landslns. Verk<ikvennafélagið „Framsökn“ heldur fyrata fund sinn á haustlnu á morgun (fimtudaglnn 18. þ. m.) kl. 8 x/s slðdegls ( ungmennaféíagshúsinu við Laufásveg. — Mörg árlðandi mál á dagskrá. — Skorað á konur að mæta. ‘Stjórnin. Frá Danmörku. (Tilkytíning frá nondiherra Dana.) Grikkir háfa sagt upp gildandl verzlunar- og siglingasamningi frá 10. ðes. að teija og tjáð sig fúsa til að gera nýjan samning. Alþjóðaráð hafrannsókna hefir byrjað 3 daga árstund sinn ( Kaupmannahöfn. Helztu dag- skrárefnin eru friðunarákvæðin 1 Norðursjó og Eystrasaltl, kiak i Norðursjó, hafrannsóknir við ír- land, Frakkland. Spán, Portugal, ísland og Færtyjar, og rann- sóknir á lifnaðarháttum sfldarinn- ar. Á kveldsamkomu hjá dr. Johs. Schmidt iiélt læknirinn á >Dana<, Andersen fyrlrlestur á frönsku með ljósmyndum um sfðustu íslandsför. Stjórn gjaldeyrisnefndarinnar hefir breytt ákvæðunum frá 16. ágúst þ'annig, að gjaldeyrir er lútinn af hendl, ef hann á að ganga til innlausnar á innfluttum vörum, sem greiðast eiga innan 3 mánaða, þó með þvf skliyrðl, að keyptu vörurnar séu eigi notaðar tyrr en þær eru falinar i gjalddaga og á þann hátt, sem tilkynt hefir verið. Blöðin flytja simskeytln um jarðskjálftana á Iflandi i heild, ásamt jarðiræðilcgum, sögulegum og landfræðllegnm athugasemd- um rikisjarðfrœt Inganna og dr. * Nieis Nielsens. Stúdentafræðslan, í kvðld kl. 9 heldur frk. Vera Frldner fyrirlestur í Iðnó um H 011 a nd. Skuggamyndir -sýndar. MiBar á 60 aura fást í bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar til kl. 7 og vib innganginn frá kl. 880. Stór emailleruð eldavól er til sölu, mjög hentug fyrir matsölu- hÚB. Uppl. ^ Laugaveg 47, búðin. Sími 1487. Snemmbærar kýr ungar og góð- ar eru til sölu mjög ódýrar, ef samið er nú þegar. Uppl. á Lauga- veg 47, búðÍDni. Sími 1487. Weltlanf. (Veraldarvegir). Sá, sem heflr hlotið auð, er handviss um að græða, en þeim, sem átti þuvftarbrauð, í þennan sjóð má blæða. En ef þú átt ekkert hór er óhætt þig að grafa.. — Líflð þeirra einna er, aem efni nokkur hafá, (Heine). Sk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.