Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 1
ú»m4ASfafi
»9*4,
Miðvlkudaginn 17. september.
217. tolublað.
Erlend símsleyö.
Khöfn, 16. sept.
Ráðstefnan í Genf.
JLitlar sögnr íara af almennam
fuodum á ráðsteraunni 1 Genf
þessa daga, en flest mál eru f
ne'hdum. — Þýðingarmikið sam-
komulag um fyrirkomulpg gerðar-
dóma til oryggis landamærunum
hefir náðst milli ensku og frönsku
fulltrúanna, sömuíeiðis um af-
vopnunarmálið. Meðal ákvssða
þeirra, sem náðst hefir samkomu-
lag utn, er það mikitsverðast, að
neiti einhver að skjóta máli sfnu
til gerðidóms, telst hahö íriðrofi,
og sömuleiðis sá, sem neitar að
hlýðnast gerðadómi.
Vflxtur
Alþýðaflokksins.
Árið 1919 bauð Alþýðuflokk-
urlnn að eins fram 3 þingmanns-
efni og fengu þau 949 atkvæði,
Kosningarétturlnn var þá að
mun takmarkaðri en nú. Við
landskosningarnar 1922 fékk
flokknrinn 2033 atkvæði, en við
eiðustu kosningar, 1923, voru
greidd um 5000 Alþýðuflokks-
htkvæði, auk þeirra, sem féllu til
annara flokka vegna þess, að
A'þýðuflokkurinn hafði að eins
13 frambjóðendur. Síðan 1923
hefir fiokkurinn vaxið að mikl-
uji muD, þó að ekki hafi veiið
tæklfæri til að ganga úr skugga
um það með alþingiskoining-
um. Við landskosningarnar 1926
verður Alþýðuflokku-inn næst
stæsti flokkur landslns.
Verkfikvennafélagið „Frarasðkn"
heldur fyrata futid sinn á haustinu i morgun (fimtudagion 18. þ. m.)
kl. 8 */8 siðdegis í ungmeonaféiagshúsinu við Laufásveg. — Mörg
áriðandi mál á ctagskrá. — Skorað á konur að mæta.
S t J 6 r n I n.
Frá Daumflrka.
(Tilkynning frá Bendiherra Dana.)
Grikkir hafa sagt upp gildandl
verzlunar- ©g siglingasamningl
frá 10. des. að telja og tjáð sig
fúsa tll að gera nýjan samning.
Alþjóðaráð hafranhsókna hefir
byrjað 3 daga árstund sinn í
Kaupmannahöfn. Hefztu dag-
skrárefhin eru friðunarákvæðin 1
Norðursjó og Eystrasaltl, klak í
Norðursjó, hafrannsóknir við ír-
land, Frakkland. Spán, Portugal,
ísland og Færcyjar, og rann-
sóknlr á lifnaðarháttum sildarina-
ar. Á kveldsamkomu hjá dr.
Johs. Schmidt hélt iæknirinn á
>Dana<, Andersen fyrirlestur á
frönskU með Ijósmyndum um
afðustu íslandsför.
Stjórn gjaldeyrlsnefndarinnar
hefir breytt ákvæðunum frá 16.
ágúst þ'annig, að gjaldeyrlr er
látinn at hendi, ef hann á að
ganga til innlausnar á innfluttum
vorum, sem greiðast eiga innan
3 mánaða, þó með þvi skiiyrði,
að keyptu vörurnar séu eigl
notaðar tyrr en þær eru fallnar í
gjalddaga og á þann hátt, sem
tilkynt hefir verið.
Blöðio flytja simskeytin um
jarðskjálftana á Xilandi í heiid,
áiamt jarðiræðilegam, sSgulegum
og landfræðllegum athugasemd-
um Hkisjarðfrse ingnrtua og dr.
| Niels Nielsens.
Stúdentafræðslan. i
I kvold kl. 9 heldm
frk. Vera Fridner
fyrirlestur í Iðnó um
Holland.
Skugganxyndir sýndar.
Miðar á 50 áura fást í bókaverzl.
Sigfusar Eymundssonar til kk 7
og vib innganginn
frá kl.
Stór emailleruö eldavól er til
sölu, mjög hentug fyrir matsölu-
hÚB. Uppl. á^ Laugaveg 47, búðin.
Sími 1487.
Snemmbærar kýr ungar og góð-
ar eru til sölu mjög ódýrar, ef
samið er nú þegar. Uppl. á Lauga-
veg 47, búðinni. Sími 1487.
Weltlaaf.
(Veraldarvegir).
Sá, sem hefir hlotið auð,
er handviss um að græða,
en þeim, sem átti þurftarbrauð,
í þennan sjóð má biæða.
En ef þú átt ekkeit hér
er óhætt þig að grafa.. —
Lifið þeirra einna er,
sem efni nokkur hafð.
(Heine).
Sk.