Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 2
i. ‘"KCP.HVBEXBIB" Litla þrenniBgiD. Ráðherrar þrír, Jónar tveir og einn Magnús, skipa ráðuneyti íslands. Það cr af tumum ncfnt >Ráðuueytið ráðalausa< og bú- staður þess, húsið með dýrá kvistinum, »Ráðleysa<. Nðfnin eru ekkl illa valin. Skal hér, ettlr því sem rúm og ástæður leyfa, tekið lífshlaup og æfifer- ilsskýrsla þessarar þrenningar og gerð hjá henni einskonar að- sjónargerð. I. Jón MagnúsBon. Forsætlsráðherra er formaður stjórnarinpar og æðsti maður landsins. Hann ræður því að sjálfsögðu mestu um stjórn þjóðarbúsins og ríkis- reksturinn allan. Þyki honum þingið fara óvarlega að ráðl sínu f fjárlagasmíð eða öðrum stórmálum, t. d. með því að vanrækja að sjá ríkissjóði íyrir næðum tekjum til að annast iögboðnar, óumflýjanlegar greiðsl- ur, er það skýlaus skylda hans að vara þingið við hættunn', bsnda á leiðir ti! tekjnauka svo að trygt sé, að fjárhagur ríkis- fcjóðs spillist eigi. Vtíjl þingið ekki fara að ráð- um hans, heldur farl sinu fram, á hann að leggja niður völd. Árið 1916 voru skuldir rfkis- sjóðs um 2 J/2 rniljón króna, en handbært fé, sjóðir, verðbréf o. fl. um 4s/t mitljónir króna. Nú eru skuldlrnar talsvert yfir 22 millj- ónir eða átta til tiu slnnum meirl; engar sambærilegar eignir hafa komið móti þessari skuldaukniog; sjóðirnir eru flestir uppétnir. Þó voru árin 1916-1919 einhver hin mestu gróðaár, sem sögur fara af hér á landi. Jón Magnússon var 'orsætU- ráðherra, aðalráðsmaður og æðsti stjórnandi þjóðarbúsÍDS, árin 1917 —'22 Þannig hefir honum farist sú ráðsmenBka úr hendi. Sömu árin, sem fslenzka rfkið jók skuldir sínar mest, 1917—'22, græddi íslandsbanki samkvæmt reikningum hans yfir 10 miiijónir króna, Forsætisráðherrann er forœ&ður bankaráðsins, hann ieggur blessun sína yfir athæfi bankans, leggur á ráðin og atyrk- ir hann ár eftir ár með milijón um króna at opinbsru ié tll að raka saman fé úr vösum lands- manna<, sömu árin, sem ríkis sjóður étur npp sjóði sína og margfaldar skuldir sfnar. Þing eftir þing hefir forsætls- ráðherrann unnið' að uod rbúu- iogi, afgreiðslu og samþykt fjár- laga með sffefdum tekjuhália; hann hcfir sfðan tekið við þeim og fram'ylgt þeim þannig, að útkoman varð margfait verri en þinglð bjóst við. Fjármálasteína hans hefir æ og ávait verlð aú, að taka áf þeim, sem ekkert hafa, og gefa eða að minsta kostl hlífa hlnum, sem hafa. Þess vegna hefir ríklssjóður tekið mestan hluta tekna slnna með þvf að toila nauðsynjar almenn- ings, en arði og eignum burgelsa hefir verið hlíft við réttmætum sköttum. Vegna genglsfallsins, gróðabragðs banka og burgetsa, brugðust svo tolltekjurnar þegar verst gengdi, ukast þá enn skuld- ir ríkissjóðsins og efnatjón ai- mennings Helzta afrek forsætisráðherr- ans f utanríkismálnm var það, er hann lét erlenda þjóð segja fyrir um löggjöf vora Innánlands. Spánverjar höfðu í hótunum, sennilega vegna undirróðurs and- banninga hér, að hækka toll á islenzkum fiski, ef b nnlögunum eigi væri breytt eins og þeim Ifkaði. Jón Magnú)fon beið þess eigl að sjá, hver alvara fyigdi, en beygði sig f auðmýkt segj- andi: Það skal vera eins og þið viljið, herrar raínir, það er sjálfsagt að vér íslendingar breytum lögum vorum, úr því Spánverjum líka þau eigi. Síðan voru þörfustu iögin, sem hár h-fa verið sett, skaðskemd svo, að þau eru nú að engu gagni. Forsætisráðherrann hefir mikið yodi af veizluhöldum, orðum og krossum, þetta, ásamt stofnun og veitingu embætta, þarfra og óþarfra, hefir aflað honum ýmsrá fylgismanna og kostað ríkls- sjóðlnn mikið fé. Þe^ar Jón Magnússon veltist úr ses i, 1922 töfdu víst flestir. að hann myndi ekki eiga þaDgað afturkvæmt, og sömu skoðunar vö u œenn'l þingbyrjun f vetar. ■ En margt býr á bak við íhalds- 3 s Alþýðublaðlð I 1 I Í S 8 5 kemur út 4 hverjum virkum degi. Afgreið ela við IngólfsBtræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9Vi—10i/a árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. ð Í l ð ð g Verðl ag: « 5 Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. § * Auglýsingaverð kr. 0,16 mm, eind. X l)00000()000(X3()0()0()000(KK 1 LjfSsakrúnur, og alls konar hengi og borð- lampa höfum við í afar fjöl- , breyttu og fallegu úrvali. Heiðra§Ur almenningur ætti að nota tækifærið meðan úr nógu er að velja og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p í 8. Virðingarfylst Hf.rafmf.Hiti&Ljús. Laugavegl 20 B. — Símt 830. Ný bók. Hlaðup fpá Suður- ..luhÁÍJ".... Amepfku. Pantanip afgpeiddap I sfma 1289. tjö din, og þar eru honum flestar leiðir kuonar. Hann náðl í sætið við nefið á nafna sínum, Þor- lákssyoi, og situr þ»r nú studdur af aðstand^ndum íslandsbanka og Morgunblaðsins, sem er stjórn- arblaðið. Læst hann nú vilj \ gera iðrun og yfirbót og pré- dikar sparnað. Heimakosninga- lögin, sem fiokkur hans hafði mlsbaitt svo freklega við kosn- ingarnar, að hnayksli varð að um iand alt, fékk hann afnumin — eftir að búið var að löggiida ósómann með hro sakáupum á alþingi honurn tii (ramdráttar. En sinoið er óbreytt, þrátt fyrir sparnaðaihjai og yfirbótar- látalæti. Fjármálasteinan er hiq

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.