Alþýðublaðið - 17.09.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 17.09.1924, Page 3
XE'PyVDBEXBIB f'.acnR: tollar, hækkaðir tollur, nýjlr toliar á aauðsynjar almenn- ings, hlifð og þjónustusemi við burgelsa og banka. E>að sýna gerðir síðasta þings og stjórnar- innar siðan. Álogur á almenn- ing eru auknar, útlánsvextirnir hækkaðir, lággenginu haldið við, en þrátt fyrir aískaplegan gróða burgeisa eru engar ráðstatanir gerðar til að skattleggja hann. Og þrátt fyrlr opinbera viður- kenningu þess, að reikningar ísiandsbanka séu stóriega rangir og að bankinn leyni miiljóna- tðpum, er hann síðar aetli að láta landsmenn borgas auk >arðs< til hluthafá af topuíii fé, er enn haldið hlí&skildl yfir bankanum og ált hans athsrfi samþykt með þðgnlnnl. — Stefna hms í ut- enríkismálum er og enn hin sama. Norðmöonum hefir löngum verlð fiskveiðaiöggjöf vor þyrnir i aug- um. E>elr fóru að dæmi Spán- ve ja, hótuðu að hækka toll á íílenzku saltketi. Nú hafa þeir fenglð viija sfnum tramgengt, sumpart belnar tilslakauir á lög- unum og sumpart hinn >vin- gjarniega skilning*, sem gerlr fögln gagns- og þýðingar-laus gagnvart Norðmönnum. Eru hér með dyrnar opnaðar upp áð gátt fyrir hverrl erlendri þjóð, er kaupir af osa eyrisvlrði, til að krefjást ihlutunar um innanlands- mál vor og lögííjöf. Frámár ber að líta á óskir og hag burgeis- ánna en alþýðu, en. þó tyrst og fremst á ósklr og hag þeirra burgeisa, sem ekki eru íslenzkir; þetta vlrðast vera einkunarorð Jóns Magnússonar forsætisráð- herra. Þalm hefir hann trúlega fylgt og með því sýnt og sánn- að, að hsnn er f lgorlega óhæfur til að vera æð ti stjórnandl og málsvati íslenzku þjóðarinnar. (Frh.) Diskonto og Revisionsbanka- hneyksiið, Haasing-Jörgensen, fyrv. ráöh., síbast forstjóri Diskonto og Revi- sionsbankaus, hefir selt húseiguir sínar í Ðanmðrku og fer til út- landa, Uklega alfarinn. Banka- hruniö hefir haft mikil áhrif á hann. Hann er mjög niðurbeygöur yflr því, aö vinna hans í bjónustu bankans befir verið til einskis, og flýr því landið. Eins og menn muna, hafði hann gefið dreng- skaparorö sltt fyrir því, aö bank- inn kæmist á heilbrigöan grund- völl, er hann fókk síöast styrk frá Þjóöbankanum dnnska. Nú er sagt, að lánardrottnar $ bankans, þar á meöal sparifjáreÍK- endur, muni ekki f i meira eu BO—60% af innstæðum sínum. Viða er pottur brotinn. Opið bréf tll herra járnsmiðs Mhiteins Björnssonar, Bogalandsfylkt. Þér hafið í 148. tölublaðl Al- þýðublaðsins, 27. júní þ. á, látið birta >opið bréf til lándssíma- stjóráasc og holmtlð, að mér sé rokinn réttlátur? löðrungur fyrir vánrækalu mína sem stöðvar- stjóri hér á Fáskrúðsfirði, sér- staklega skylst mér þó að ég muni eiga að æfa mig í lestri. Ádeila yðar & naig byrjar á því, að þér hefðuð komið inn á simstöðina hér, skrlfað símskeyti, lesiö það yfir og athent mér. Simaávarpið segið þér að hafi verið: >Björn Qislason, Meðal- felll Hornafirði<, þér hrfið ekki haft tíma til að bíða ettir svari, en hafið tengið að vita það 2 mánuðum! seinna, að skeytið hafi lent til Bjargar Einarsdóttur, MeðaifelH, og sem óhjákvæmi- lega skýringu getið þér þess, að á þessum bæ sé tvíbýiilll Af því að hér er gerð, að Edgar Rioe Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opai'-borgar. Werper vafði ábreiðunum um likið og sá svo um, að fela vandlega brunablettina eftir ikotið um nóttina. Sex menn báru svo likið út i rjóðrið, og var það grafið undir tré einu. Þegar lik ræningjans var hulið moidu, varpaði Werper öndinni léttara; — ráð hans hafði reynst betur en hann hafði vonað. Þegar nú bæði Achmet Zek og Móhamed Bey voru dauðir, voru ræningjarnir foringjalausir. Eftir stutta ráðstefnu ákváðu þeir að halda norður eftir, á fund kynkvísla, er þar bjuggu, og sem voru ættingjar. Þegar Werper vissi i bvaða átt þeir héldu, sagði hann, að bann ætlaði austur til strandar. Þeir vissu, að hann átti ekkert girnilegt og leyfðu honum þvi að sigla sinn eigin sjó. Þegar þeir fóru sat hann á hesti sinum i miðju rjóðrinu 0g sá þá hvern af öðrum hverfa i skóginn. Þakkaði hann guði að vera loksins sloppinn ur klóm þeirra. Þegar hann heyrði ekki iengur til þeirra, snóri hann til hægri 0g reið inn i skóginn að trénu, sem hann hafði falið Jane 1. Hann stöðvaði hestinn undir þvi og kallaði glaðlega: „Góðan daginn!" Enginn svaraði; og þótt hann skygndist um, sá hann engin merki stúlknnnar. Hann fór af baki óg klifraði upp 1 tréð og sá.nú um'það alt. Tróð var mannlaust — Jane Clayton var horfin gersamlega. XXII. KAFLI. Tarzan fser minnlð. Meðan Tarzaa lót steinana úr pyngjunni renna á milli fingra sinna, flugu honum i hug gulu stangirnar, sem Arabarnir og Abyssiniumennirnir börðust um. Hvaða samband var á milli hins óhreina málms 0g sindrandi steinanna, sem verið höfðu i pyngjnnni? Hvaða málmur var þetta? Hvaðan var hann? Hvernig’ stóð á þvi, að honum fanst endilega, að málmurinn stæði i sambandi við sig — að hann ætti hann? Hver var hans fyrri æfi? Hann hristi höfuðið; hann sá í þoku æsku slna meðal apanna — þvi næst brá fyrir fjölda andlita 0g atburða, sem honum fanst ekkert eiga skilt við Tarzan apabróður, og þó voru þau ekki honum ókunn. HBEJHEHHHEmHiaEaEaHHHma Tarzan'Sðgurnar fást á Vopnaflrifi hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni bóksala,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.