Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1924, Blaðsíða 4
1 JtLPWUSLAVISVf miou átiti ósvífín tilraun tll að hafa endaskiíti á sannleikánum og rœgja mig við yfirboðara minn, er ég knúður til að segja þessa símskeytissögu eins og húa er í raun og veru, Símskeytis- ávarp yðar, sem þér slcrifuðuð og lásuð sjáliur hljóðaði þannlg: >Bj5rn Meðalfelli Hólar«. Ég veit nú ekkl vel, hvað almenningur kann að ímynda sér um lestrar- kunnáttu yðar. £ tlr þessum sím- skeytislestri að dæma, áíít ég, að þér þyiftuð að taka lestrartíma vlð og við, þangað til þér vær- uð orðinn svo stautandi, að þér bættuð ekki inn í lestarinn orð- um, sem ells ekki eru til. Þeir, sem skyn bera á sím- skeytasondingar á miili stöðva, geta vist fljótt skilið, hvernlg á þessarl misrltun stendur. Stoðv- arstjóranum á Hólum heflr auð- vitað heyrst ég segja Björg í staðinn fyiir Björn. — Einars- dótílr stóð auðvitað alls ekkl í skiytinu. Tel ég svo ekki þorf að fara fleirl orðum um þetta atrlðl. Þarna er þá sagan rétt sögð og þér orðinn viljandi eða óvilj- andi ósannindamaður. Þegar þér næst farið af stað í slíkum er- indsgerðum, væri æskilegra, að þér bæruð ofurlttið ekyabrígð á það, sem þér farið með, og ef þér sláið tiltölulega jafnmörg íkeifhögg á steðjaon, bíð ég ekki fé við iðnleikni yðar. Fáskrúðsfirði, 3. sept. 1924. . Asgeir Ouðmandseon, stöðvarstjóri. Alþýðublaðið hefir verið beðlð að birta þetta brét og þóttl ekki rétt að skorast undan því vegna tUVn'ains. Bæjarstjórnln og hundarnir. Ðauðadómur sá, er hinnl hátt- vlrtu Bæjarstjóírn Reykjavíkur hefir þóknast að kveða upp yfir hundum bæjarmanna, er með öllu óskiljanlegur skinsomum, huga- andi mSnnum. Ströng reglugerð um hundahald, elns og tíðkast í slðuðum londum, hefði aítur á raótl verlð réttmæt og sjáifsögð, svo se-ri, að gera •igendum hunda að skyldu að hafa þá f bandi á götum bæjarina og aldrel lausa úti, að viðiögðum háum sektum. Slíkri reglúgerð hefði verið teklð vel og þakksamlega, þótt fyrr hefði verlð. Ea að ráðast á elg- ur annara og d mðadæma húsdýr þeirra, án þess að >komi fult verð fyrir< er óafsakanlegt og brot á sjálfrl stjórnarskránni. Er því vonandi, að hin hátt- virta bæjarstjórn aíturkalii þessl óiög, að öðrum kosti eru dýravin- ir tllneyddir að sjá um, að sem nllra fyrst verðl kosin önnur bæjarstjórn. Hundarnir eru trygg- ustu dýrln, sem mennlrnir eiga; vita þeir það best, sem hafa átt þá. Annar hundavinur. Um daginn og veginn. Viðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Næturlækiiir er í nótt Mattbias Einarsson, TjarnargOtu 33, sími 139. Listaverkasafn Einars Jóns- sonar er oplð i dag kl. 1—3. Verkakrennaiél. >Framsókn< heldur fund í ungmennafélagshtis- inu annað kvöld kl. 81/*. Petta verður fyrsti fundur íélagsins á haustinu. Borg norskt flsktökuskip kom hingað frá Englandi í gær. Johanne Stockmarr hélt hljóm- leik í Nýja Bíó í gærkveldi fyrir fullu húsi og vakti aðdáun áheyr- enda enn á ný. Sildveidin. í símtaii við Sigki- fjörð var Alþbl. sagt nýlega, að reknetaveiði væri þar talsverð og verðið hátt, íslenzki kaffioætlrinn, Flest- um seaa nota bann tii lengdar Sjfimannasönginn (nótur og texti) ættu allir aö kaupa. Verð 1 króna. Aðgöngu- miöi aö uppskeruhátío HjálpræÖis- hersins fylgir ókeypis með. Styöjiö starfsemi vora með því aB kaupa sjómannasönginn 1 Yeggmyndlr fallegar og ódýrar. Freyjugötu 11. Ódýr Innriimmuu á sama stað. ÚtbrelðlS MþfdublaSlS hwap sem felS etriiS og h««)Pt sem þlS farlSl Notuð eldavél og rafmagns- >ballance<-lampi til solu með tækitærisverði á Urðarstíg 10. þykir hann betri en sá útlendi, márgir vilja nú ekki annan kaffl- bæti, auk þess er hann ódýr. Með því að kaupa íslenzka kaffibætii inn spara menn fó sitt og draga'úr innflutningi frá Utlöndum. Handaeigendar halda' fund í Iðnó í kvöld ki. 8 %. Þóra Joehumsdóttir frá Skóg- um, systir séra Matthíasar, lézt á Akureyri 9, þ. m. Hun var 83 ára. .gOmul. Nú eru þau Skóga- systkini 011 dáin. Skallagrintar kom til ísafjarð- ar í gærmorgun og hafði aflað 100 föt liffár. Valpole var í gærkvöld btíinn að fá 95 föt lifrar samkvæmt loft- skeyti frá honum. Korskar prestar, Sofus Thor- modsæter, hefir gefið háskólanum um 3000 bindi af bókum. Vera Fridner, sænsk kona, heldur fyrirlestur um Holland £ Nýja Bíó í kvöld kl. 9. Htín synir margar skuggamyndir frá Hollandi með fyrirlestrinum og verður þar margan fróðleik að fá. Rltstjérf S)| ábjrrgðartaaðnr: HaSlbjósa Haíláóresss. Fststse2!ð|& HaS?grliBS ^Baiíktasftear,, Bergstaðastri^li ffý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.