Alþýðublaðið - 17.09.1924, Page 4

Alþýðublaðið - 17.09.1924, Page 4
4 mínu álili ósvífin tilraun tU að haia endaskiiti á sannleikánum og rægja mig við yfirboðara minn, er ég knúður til að segja þessa símskeydssögu eins og húu er í raun og veru, Símskeytis- ávarp yðar, sem þér skrifuðuö og lásud sjáliur hljóðaði þann'g: >Björn Meðalíelli Hólare. Ég veit nú ekki vel, hvað almenningur kann að ímynda sér um lestrar- kunnáttu yðar. E tlr þessum sím- rkeytislestri að dæma, áiít ég, að þér þy<ítu9 að taka lestrartíma vlð og við, þfingað tii þér vær- uð orðinn svo stautandi, að þér bættuð ekki inn í lesturinn orð- um, sem alis ekki eru til. Þeir, sem skyn bera á sím- skeytasondingar á miUi stöðva, geta vist fijótt skilið, hvernig á þessarl mlsrltun stecdur. Stöðv- Rrstjóranum á Hólum hefir auð- vitað heyrst ég segja Björg í staðinn fyiir Björn. — Einars- dótiir stóð auðvitáð alls ekki í skfytinu. Tei ég svo ekki þörf að íara fleiri orðum um þetta atrlði. Þarna er þá sagan rétt sögð og þér orðinn viljandi eða óvllj- andi ósannindamaður. Þegar þér næ^t farið aí stáð í slíkum er- indagerðum, væri æakilegra, að þér bæruð ofurlítið skynbragð á það, sem þér farið með, og ef þér sláið tiltölulega jafnmörg skeifhögg á steðjann, bið ég ekki fé við iðnleikni yðar. Fáskrúðsfirði, 3. sept. '1924. . Asgeir Quðmundsson, stöðvarstjóri. Aiþýðublaðið hefir verlð beðlð að birta þetta bréf og þótti ekki rétt að skorast undán því vegna tile'nlsins. Bæjarstjórnin og hundarnir. Dauðadómur sá, er hinnl hátt- virtu Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir þóknast að kveða upp yfir hundum bæjarmanna, er með öllu óskiljaniegur skinsömum, hugs- andl mönnum. Ströng regiugerð um hundahald, eins og tíðkast í siðuðum iöndum, heiði aftur á móti verið réttmæt og sjáifsögð, syo 88^, að gera •igendum hunda ' SLPliOlLAilÍf að skyldu að hafa þá f bandi á götum bæjarins og aldrei lausa úti, að viðiögðum háum sektum. Slíkri reglúgerð hefði verið teklð vel og þakksamiega, þótt fyrr hefði verlð. En að ráðast á elg- ur annara og druðadæma húsdýr þelrra, án þess að >komi fuit verð fyrir< er óafsakaniegt og brot á sjálfri stjórnarskránni. Er því vonandi, að hin hátt- virta bæjarstjórn afturkalll þessl ólög, að öðrum kostl eru dýravin- ir tllneyddir að sjá um, að sem nllra fyrst verði kosiu önnur bæjarstjórn. Hundarnir eru trygg- ustu ðýrln, sem mennlrnir eiga; vita þeir það best, sem hafa átt þá. Annar hundavinur. UmdagiimogvegiiM. Yiðtalstími Páls taonlæknis er kl. 10—4. Nætarlæknlr er í nótt Matthias Einarsson, Tjarnargötu 33, sími 139. Llstaverkasafn Einars Jóns- sonar er oplð i dug kl. 1—3. Yerkakrennafél. >Frams6kn< heldur fund f ungmsnnafélagshús- inu annað kvöld kl. 81/*- í’etta verður fyrsti fundur ítflagsins á haustinu. Borg norskt fisktökuskip kom hingaö frá Engiandi í gær. Jokanne Stockmarr htfit hljóm- leik í Nýja Bíó f gærkveldi fyrir fullu húsi og vakti aðdáun áheyr- enda enn á ný. Síldveiðin. í símtaii viö Siglu- fjörð var Alþbl. sagt nýlega, að reknetaveiöi væri þar talsverö og verðiö hátt. Islenzki kafflbætirinn, Flest- um tc a nota hann til lengdar Sjömannasðnginn (nótur og texti) ættu allir ab kaupa. Verð 1 króna. Áðgöngu- miði að uppskeruhátíð Hjálpræðis- hersins fylgir ókeypis með. Styðjið staifsemi vora með því að kaupa sjómannasönginn! Yeggmyndlr fallegar og ódýrar. Freyjugötu 11. Ódýr innrðinmnn á sama stað. ðtbrelðffl Alþfðublaðið hvar sem þlð aruð og hvert sem þlð farlðl Notuð eldavél og rafmsgns- >ballance<-lampl til sölu með tækifærisverði á Urðarstfg 10. þykir hann betri en sá útlendi, margir viija nú ekki annan kaffi- bæti, auk þess er hann ódýr. Með því að kaupa íslenzka kafflbætiiinn spara menn fó sitt og draga úr innflutningi frá útlöndum. Hnndaeigendar halda fund í Iðnó í kvöld ki. 8 Va- téra Joeknmsdéttir frá Skóg- um, systir stfra Matthíasar, lézt á Akureyri 9, þ. m. Hún yar 83 ára gömui. Nú eru þau Skóga- systkini öll dáin. Skallagrímar kom til ísafjaið- ar í gærmorgun og hafbi aflað 100 föt lifrar. Valpole var í gærkvöld búinn að fá 96 föt lifrar samkvæmt loft- skeyti frá honum. Norskar prestar, Sofus Thor- modsæter, hefir geflð háskólanum um 3000 bindi af bókum. Vera Fridner, sænsk kona, heldur fyrirlestur um Holland í Nýja Bió í kvöld kl. 9. Hún sýnir margar skuggamyndir frá Hollandi með fyrirlestrinum og verður þar margan fróðleik að fá. Rltstjód ábjrffgðarssaðnr: Haflbjörn Haildóreson. Fffstsisiðja BhHfrim ^«K*í;kt8«OPS4f BwrgMtaðMtrafl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.