Alþýðublaðið - 18.09.1924, Blaðsíða 1
19*4
Fimtudaginn 8, september.
218 tölublað.
Hfsbriini í gaer.
Hveifisgata 93 (Bartelshús).
Kl. 5 mín, yfir 7 var hringt
upp f slökkvlstöðinni og sagt frá
hásbruna miklum á Hvejfisgötu
93. Nokkru síðar kom kall frá
brunaboða nr. 10. Brunaboðl nr.
8 hafðí verið brotinn, en hríng-
iog- þaðan kom ekki tram, þvf
að leiðslan var orðin ónýt af
eldinum. Slökkviliðið íór þegar
á vettvang og var þá húslð al-
efdi, reykinn ba* yfir allan
bæinn og fjöidl manna streymdi
til brunastaðarlns. Eídurion var <
orðinn svo mikill, að ekki tókst
að slökkva hann í fljótri svipan.
Hann hatði læst slg upp um
þaklð og þar er iit að komast
að með slökkvitæki. Þó tókst
að kveða eldinn alveg niður á
rúmum klukkutíma og var þá
mest alt húslð brunnið.
Enginn mannskaði eða slys
urðu að brunanum. — Miklu af
innamtokksmunum var bjargað,
en mikið eyðilagði&t. Ekki verð-
ur sagt um það að svo stöddu,
hve mikili skaðinn er.
Um upptök eldsins vita menn
okkeit með vlssu. Mörgum getum
er að þeim leitt eins og venja
er við flíka atburði, en ekki er
að handa reiðu á þeim fyrr en
rannsókn hefir farið fram.
Nelsott og Smith,
amerískn flngmennirnir,
flugu frá Boston til New York
8. þ. m. Þá höfðu þeir flogið
hér um bil 22 þúsundir enskra
mílna, en áttu eítir um 2 þús.
tii þess að komast til Seattle,
þar sem þeir hófu flugið. Nú eru
þelr sjálfsagt kömnir þangað,
Jtótt eigi hafi borist hingað
sregu um það enn.
Japðapföp sonár okkai* Sigurjóns SveínssonaPi
er ákveðin f ðstudaglnu 10. þ. m. og hef st með hús-
kvoðju kl. II f. h. frá heimili okkap Fálkagotu 21.
Sveinn Ingvapsson, Helga Pálsdóttip.
Biöjíö kaupmenn
yðar um fzlenzka kaffibætinn. Hann er
sterkari og bragðbét ;i en annar kaffibætir.
R ú g m j ö 1
fuá Havnemöllen er alls staðar viðurkent að vera besta
rúgmjðlið, sem flysst.
Spyrjið um það í Ktuptélagínu.
loft' og veggja-
patjnír
[(maskínupappfr) ,
og aíls konar húsa-pappl er
hvergi ódýari en hjá
Timbur- & kola-
verzlun R€ ykjavíkur.
Yeggmyndir fallegar og ódýrar.
Freyjugötu 11. Ó iýr InnrÖmmnn
á sama stað.
ElMSKIPAFJEtAQ
Brezkn Mrassjrn-
inpnni í Wembley
verður lokað jsíðast í október
eða fyrst í nóVimber. 5. sept.
höfðu um 12 milíjónlr gesta
komið á sýningvna.
,,Esj a"
fer héðan á. þriðjudag 23, sept.
síðdegis austur og norður um land
í hringferð.
VÖrar afhendist á morgun
(föstudag) og á laugardag. Far-
seðlar swkist á morgnn.
Herbergi fýrir einhleypán 'til
leigu 1. okt. Á. v. á.
. Akraneaskartöflur fást í verzlun
Elíasar S. Lyngdals. Sími 664.
Gulrófur, 25 aura % kg.
kartöflnr, pokinn 14 kr. Hannes
Jónsson, Laugavegi 28.