Alþýðublaðið - 18.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1924, Blaðsíða 2
,^nmwWi%.m.ms,m Litla þrenniDgin. i. Jón Magnússon. BómsnaáíaiáoheiTa htfir að Iðgum umsjón og eítir- lit með dómurum og logreglu- stjórum landsins. Haan ræður því mesta um það, hversu lög- unum er íramfylgt. Það er einmæli, að síðustu átta árin hafi ÍÖggæzlu og lög- hiýðni hrakað stórlega í landinu, ©n lögbrot og virðingarleysi fyrir íöausB ost löggæziumönnum magn- ast. Fiast þsssara ára, 1917 — 22, hafir Jón Magnússon verlð dóms- málaráðherra. Það er því fyrst og fremst hans sök, hvernlg log landsins eru svívirt og íótum troðia. , Það mun og elnmæli, að vart getl óhæfari mann i embættl dómsmálaráðherra en Jón Magn- ússon. Jafnvel ákveðnustu flokks- menn haas og vinlr játa það, að hann skorti tilflananlega þá tvo elginleika, sem nauðsynlegastlr eru manni í slikri stöðu, ein- beitai og skörungsskap, £r það Ij5st dæmi þess, hvert mannval flokkarinn hefir, að hann skull ár éftir ár setja í svo þýðingar- mikið embætti mann, sem alvið- urkent er að sé tii þess alls óhæfur. í skjÓli litilmensku dómsmála- ráðherrans hafa svo Iögleysur og lagabrjótar þroskast og dafn- að eins og gorkúlur í suouan- verðum hesthúshaag. Banclaga- brjótar hafa rekið atvínnu sírsa svo að segja vlð húidyr hans í fullum friði. Nú er svo komið að farið er að leggja útsvör á gróða sumra þeirra, eins oglög- legar tekjur væru. Ðaglsga hafa ölvaðir menn mætt honum á al- mannafæri, skilzt á kveðjum við hann, og hann lltið þá vél- þóknunaraugum, jafnvel sjálfur setið með þeim drykkjuveizlur. Tollsvik og ólðglegur innflutn- ingur hefir ágerst; ráðherranum, sem öðrum, hefir verið kunnugt þar um, en hann ekkert gert. Alls konar brask, íjármálaóreiða og bein sviksemi magnaðist ár frá ári. >Fjáraiálamsnnlrair« tóku lán og eyddu þeim, án þess að láts sér'detU í hug að borga 0 ð | AlÞýðublaðlð | 8 kemur út á hverjum virkum degi. a I g Afgreiðsla 11 við Ingólfsstræti — opin dag- H lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 siðd. g x Skrifstofa se á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. « 5 91/a-lOVa árd. og 8-9 siðd. I þau, sumir rændu fé úr eigin hehdi, aðrir gérðust gjaldþrota í gróða skyni og héldu svo áfram braskinu undir öðru natni. Sjóð- þarð og vanskil opinberra starfs- manna og embættismanna hafa mátt heita daglegir viðburðir. Þelr lærðu af >fjármálamonnun- um«, vlldu reyna að græða á >lámfé< líka. Alt hefir þetta verið þaggað vandlega niður, sokudólgunum veiið hlift við réttlátri refsingu, og því þar með slegið föstu, að ekkett værl vlð slífct athæfi að athuga — frá sjónarmlði dóæsmálaráðherrans og þá auðvitað iika undirmanna hans. ''".:¦ Alþlng hið síðasfa hóf storf sín með því að þverbrjóta sjálf kosnihgalogin. Þingflokkar Jóns Magnússonar og Timans gerðu þar með s^r hrossakaup, sam- þyktu allar þær lögleysur og sví- vitðhgnr, sem beitt var við síð- ustu kosningar og orðið hafa að hneyksli um land alt. Það var { fullu samræml vlð þessar gerðlr þingsins, að Jón Magnússön var aftur gerður að dómsmálaráð* Sí m a r: $$ 633: prentsmiðja. U í 988: afgreiðsla. H 1294: ritstjórn. 1 Verðlag: 5 S Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 5 H Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. g ^ 8 Pappír alls kooar. Pappírspofcar. Kaupið þar, sem ódýrast er. Herluí Clausen. Sími 39. herra, hann hefir ávalt verið tal- inn slyngur >hrossakaupmaður«. Síðan má segja að keyrt hafi um þvert bak. Ianlendir og er- lendir ofstopamenn hafa vaðið uppi og halt lögln ög löggæzlu- mennina að háði og spotti. Fisk- veiðaiöggjöfin er orðln nafnið tómt, að því er Norðmenn snertir; þelr geta látið greipir sópa um gullkistur Isiendinga í fuliu saœ- ræcni við hinn >vingjarnlega skilning< dómsmálaráðherrans og undirmanna hans á tögunum. Þeir iáu, sem dæmdir eru, fá að eins málamyndarsektir, sem þá muuar ekkert Um aö greiða. Um íandheigipgæziyna er nær hlð sama að segja; einn byssu- hólkur mun hafa verlð fenginn að iáni hjá Döouus tilaðsetjaá Þór, og ein bátskel sett til að verja Vestfirði alia. Landhelgis- brjótar geta þvi oftast haft álla sina hentisemi, og komi það fyrir, að þeir séu- kærðir af landsmönnum, gengur oítast treg- tega að fá þá dæmda. Erlendur skipatjóri varð sano- ur að sök, að hafa leynt sjúkl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.