Alþýðublaðið - 18.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1924, Blaðsíða 2
&&K»¥Ífttti§£!Ui»KS» Litla prenningin. Jón Magniisson. Dómsmálaráðherra htfir að lögum umsjón og eftir- lit með dómurum og lðgreglu- stjórum landsina, Hann ræður því mestd um það, hyersu lög- unum er framfylgt. í>að er einmæli, að síðustu átta árin hafi Iðggæzlu og lög- hlýðni hrakað stórlega í iandinu, en lögbrót og virðlngarleysi fyrir íöaum og IðgRæziumÖDnum magn- ast. Flast þsssara ára, 1917 — 22, hefir Jón Magnússon verið dóms- málaráðherra. Það er því fyrst og fremst hans sök, hvernig lög landslns eru svívirt og tótum troðin. Þáð mun og einmæli, að vart geti óhæfari mann í embætti dómsmálaráðherra en Jón Mágn- újson. Jafnvel ákveðnustu flokks- meun hans og vinir játa það, að hann skorti tllflnnanlega þá tvo eiginlelka, sem nauðsynlegastlr eru mannl f slfkri stöðu, eln- beitoi og skörungsskap Er það Ijóst dæmi þess, hvert mannval flokkurinn hefir, að hann skuli ár éftir ár setja í svo þýðingar- mikið embætti mann, sem alvið- urkent er að sé til þess alls óhæfur. í skjóli Iftilmensku dómsmála- ráðherrans hafa svo Iögleysur og lagabrjótár þroskast og dafn- að eins og gorkúlur í sunuan- verðum hesthúshaug. Bannlaga- brjótar hafa rekið atvlnnu sína svo að segja við húsdyr hans í fullum friði. Nú er svo komið að farið er að leggja útsvör á gróða sumra þeirra, eins oglög- legar tekjur væru. Daglðga hafa ölvaðir menn mætt honum á al- mannafæri, skifzt á kveðjum við hann, og hann litið þá vél- þóknunaraugum, jafnvel sjálfur setið með þeim drykkjuveizlur. Tollsvik og ólöglegur innflutn- ingur hefir ágerst; ráðherranum, aem öðrum, hefir verið kunnugt þar um, en hann ekkert gert. Alls konar brask, fjátmálaóreiða og bein sviksemi magnaðist ár frá ári. >FjármáIamennlrnir« tóku lán og eyddu þeim, án þess að láta sér' detta í hug að borga 1 þau, sumir rændu fé úr eigin hendi, aðrir gerðust gjaldþrota í gróða skyni og taéldu svo áfram braskinu undir öðru natni. Sjóð- þurð og vanskll oplnberra starfs- manna og embættismanna hafa mátt heita daglegir viðburðir. Þeir lærðu af >fjármálamönnun- um«, vildu reyna að græða á >lánsfé< Ifka. Alt hefir þetta verið þaggað vandlega niður, sökudóigunum verið hlfft við réttlátrl refsingu, og því þar með slegið föstu, að ekkert væri vlð slíkt athæfi að athuga — frá sjónarmiði dómsmálaráðherrans og þá auðvitað iíka undlrmanna hans. Atþlng hið sfðasfa hóf störf sfn með því að þverbrjóta sjálf kosningalögin. Þineflokkar Jóns Magnússonar og Tímans gerðu þar með s^r hrossakaup, sam- þyktu allar þær lögleysur og svf- virðkgar, sem beitt var við síð- ustu koáning&r og orðið hafa að hneyksli um land alt. Það var í fullu samræmi vlð þessar gerðir þingslns, að Jón Magnússon var aftur gerður að dómsmálaráð- Alþýðtuiblaðlð kemur út á hverjum virkum degi. 8 8 I g Afg reið sla jj við Ingólfsstrœti — opin dag- § lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 siðd. | Skrifstof a X á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. H 9i/2—10^/a árd. og 8—9 síðd. II 8 ! 8 8 8 I 1 8 i 8 8 »O(»Ot»(»»O(»(»O(»0O(»(»O(H Simar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. • 1294: ritstjórn. Ve r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Pappír alls koaar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er. Herluí Clausen. Síml 39. herra, hann hefir ávalt verið tal- inn slyngur >hrossakaupmaður«. Sfðán má segja að keyrt hafi um þvert bak. Ionlendir og er- lendir oístopamenn hafa vaðið uppi og hatt lögln og löggæzlu- mennina að háði og spotti. Fisk- veiðalöggjöfin er orðln nafnið tómt, að því er Norðmenn snertir; þelr geta iátið greiptr sópa um gullkistur l3Íendinga f fullu sam- ræcni við hinn >vingjarnlega skilning< dómsmálaráðherrans og nndlrmanna hans á tögunum. Þeir íáu, sem dæmdir eru, fá að elns múlamyndarsektir, sem þá muuar ekkert um að greiða. Um landhelglsgæzlyna er nær hlð sama að segja; einn byssu- hólkur mun hafa verið fengirm að láui hjá Dönum til að setja á Þór, og ein bátskel sett til að verja Vestfirði alla. Landhelgis- brjótar geta þvf oftast haft alla sfna hentisemi, og komi það fyrir, að þeir séu kærðir af landsmönnum, gengur oítast treg- lega að fá þá dæmda. Etlendur skipatjóri varð saan- ur að sök, að hafa leynt sji

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.